Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 12
Laugardagur 17. mal 1980 12 helgarpopp Kristján Eóbert Kristjánsson skrifar. „Fjöl- skyldan mikil- m i Anne Murray ólétt viö píanóiö (aö offan) vægust Anne Murray „Foreldrar mínir hrifust af Mills Brothers, Perry Como, Bing Crosby og Rosemary Clooney. Einn bræðra minna hlustaði á söngleiki, annar dýrkaði kántrítónlist. Éa fyrirleit hann," segir Anna og hlær við fót. Enn annar bróðir minn hreifst af rokkinu, ég sjálf var mest gefin fyrir þjóðlagatónlist, — Peter, Paul og Mary og það allt, — og Bíltarnir hrifu mig einsog alla aðra. Enneinn bróð- irinn elskaði djass." Anne Murray hefur oröiö. Hún var rétt i þessu at> lýsa tónlistar- bakgrunni slnum. 1 æsku viröist allt hafa veriö löörandi I bræörum, e.t.v. er hyggilegt aö klkja nánar á bernsku hennar. Anne er læknisdóttir, fædd 20. júli 1946 f smáþorpi á austur- strönd Kanada aö nafni Spring- hill.. Þorpiö er eilitiö afskekkt, næsta stórborg er i liölega 193 km fjarlægö og heitir Halifax. Þaö er rétt aö margt stráka var i fjöl- skyldunni, fimm alls, þrir eldri, tveir yngri. „Viö áttum afar ánægjulega æsku,” segir Anne, ,,ég var alveg eins og einn af strákunum og tók auövitaö þátt I öllum leikjum þeirra. Ég reyndi aö keppa viö þá þar til ég var þrettán ára, — þá vildi ég ekki vera strákur öllu lengur.” Um unglingsárin hefur hún þetta aö segja: „Þaö eina sem hægt var aö gera var aö fara 1 bió eöa á skauta. Eöa syngja. Þorps- búar voru mjög tónelskir og um gjörvalla ströndina skemmti fólk sér viö söng. Þaö eina varöandi þorpiö mitt sem er mér þungbært aö minnast er námuslysiö sem varö þegar ég var á f jórtánda ári, sem leiddi til þess aö fjöldi manna fórst og margar fjölskyldur uröu aö segja sig til sveitar. 1 sjö þúsund manna þorpi skilur slikt slys eftir sig meira en litla eyöu. Þetta var hræöilegt. Margar vin- konur minar misstu feöur sina.” Hún tekur sér hlé, en segir svo: „Þaö kemur ekkert i staöinn fyrir gott uppeldi. Foreldrar sem elska hvort annaö og nátengd fjöl- skylda, — þaö er mikilvægast.” Söngur eða leikfimi t sex ár stundaöi Anne pianó- nám ásamt söngnámi. Fór hún The Beatles — Rarities Capitol SHAL — 12060 Þessi Bitlaplata er nú þýtur upp vinsældalistann I Banda- rikjunum er samansafn af sjaldheyröum upptökum. Mörg þessara laga þekkjum viö vel og viröast I fljótu bragöi vera sömu upptökur og uröu vinsæiar á guilaldar- árum Bitlanna. En svo er ekki. Lög þessi eru allflest nokkuö breytt frá þeirri mynd sem viö venjulega þekkjum sbr, „Across The Universe”, „I am the Walrus”, „Im Only sleeping”, svo og önnur. Þarna er ekki bara um ööru- vlsi dtgáfur aö ræöa heldur einnig tvær b—hiiöar af iitlum plötum lögin the „Inner Lig ht”, og „You Know My Name”. Einnig er hin sjald- heyröa þýska útgáfa af „She Loves You” og nefnist hún „Sie Liebt Dich.” Hér er um aö ræöa bandariska útgáfu af Beatles Rarities og er hún nokkuð frá- brugöin þeirri bresku. K.R.K. Gunnar Salvarsson skrifar. T! C.: BDXriESRéHÍTTES .0 8.5 Pete Townsh-end — Empty Glass ATCO Records K50699 Pete Townshend hefur nú sent frá sér slna aöra eigin- lega sóló-plötu. Þaö er aö segja ef ekki er meötalin platan sem hann gaf út meö Ronnie Lane fyrir tveimur árum. Eins og flestum er kunnugt er Townshend gltar- leikari, annar söngvari og aöallagasmiöur hljómsveitar- innar Who. Hann er maöurinn á bak viö velgengni Who I gegnum árin og án efa einn merkilegasti maöur popp- sögunnar. Eins og áöur sagöi er Empty Glass önnur sóló-plata hans og var hin gefin út áriö 1972 og heitir hún Who Came First. Townshend hefur ekki mjög sterka rödd og þvl er platan nokkuö I samræmi viö þaö. Hún inniheldur góöa rokkara og er sama hvert litiö er, þá nýtur Townshend sln hvort sem um er aö ræöa söng, gltarieik eöa viö hljómborö. K.R.K. vikulega i söngtima I annaö þorp um langveg, lagöi af staö I býtiö og kom aftur siöla kvölds. Þetta voru langir dagar og henni leidd- ist oft, þó námiö væri árangurs- rlkt. Sautján ára hélt Anne I Iþrótta- kennaraskóla og lauk náminu, án þess aö hún heföi sérlega hæfi- leika til starfans, ab þvi er hún segir sjálf. A þessum árum geröi hún þaö einhverju sinni I briarli aö senda inn umsókn um þátttöku I tón- listarþáttum kanadiska sjón- varpsins. Þaö gekk ekki. Tveimur árum siöar, einhverra hluta Vinsæl í 10 ár Bill kynnti hana einnig fyrir höfundi „Snowbird” laginu sem fleytti nafni Anne Murray heims- horna á milli I upphafi áttunda áratugsins. „Sumir sögöu þetta vera eiturlyfjalag! Ég trúöi þvi ekki. Eg vissi ekki einu sinni hvað Kókain var,” segir Anna. I kjöl- farið komu sögusagnir um aö hún væri lesbisk og eftir giftinguna streymdu bréf til hennar þess efnis aö hún væri aö breiöa yfir kynvilluna. Fyrstu kynni hennar af frægöinni geta þvi tæpast talist góö. En nú hlær hún bara, tveggja barna móðir og Grammy-verð- launahafi 1979 fyrir bestan popp- söng kvenna, — og hún hefur aldrei veriö vinsælli en einmitt nú. „Ég er ekki drifandi mann- eskja nema að þvl er snertir fjöl- skylduna. Mér finnst gaman aö takast á viö verkefni, en ég kem aöeins fram á stööum þar sem ég get somiö meö börnin meö mér og átt fri endrum og eins, i staö þess aö dvelja á sömu hótelherbergj- unum viku eftir viku.” Hún tekk aö kynnast þvi lifi eftir aö „Snow- bird” sló I gegn. Hún var ekki undir frægöina búin. „Ég held aö enginn sé þaö,” segir hún. „Fyrsta áriö sagöi ég já viö öllu. Ég átti auövitað ekki aö taka öllu, en ég geröi mér ekki grein fyrir valkostunum. Ég iét mig hafa þaö aö þvælast næturklúbba á milli af þvi aö allir sögöu mér aö gera slikt, — þaö var hræöilegt. Ellefu vikur I hótelum og leiö- indum, feröatöskum, þaö er ekkert llf. Þeir kváöu þetta hollt fyrir persónuleikann. Ég skal ekki um aö segja en alla vega veit ég aö llfiö er núna æöislega gott.” —Gsal vegna, bauö upptökustjóri þátt- anna, Bill Langstroth, — sem siöar gekk meö hana upp aö alt- arinu, — henni aö endurnýja umsóknina. Viöbrögö sjónvarps- glápara voru svo jákvæö aö Anne varö aö gera upp viö sig hvort hún ætti aö gera frekar, syngja ell- egar kenna leikfimi. Allir henni nákomnir sögbu hana veröa aö gera þetta upp viö sjálfa sig, aðeins Bill kvaö engan vafa leika á aö söngurinn ætti aö verba ofan á. Hann varö ofan á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.