Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR r--1 Laugardagur 17. maí 1980 „MARGIR ÞINGMENN Ó- ANÆGÐIR” segir Þjóöviljinn. Ég hefi heyrt aö margir kjós- endur séu ekki siöur óánægöir meö þingmennina. OOOOO „UPPBYGGING HAFIN EFTIR HREINGERNINGU I FJARMALUM REYKJAVÍK- URBORGAR” hefur Alþýöu- blaöiö eftir Björgvin Guö- mundssyni borgarfulltrúa. Mér er sagt aö hreingerningin hafi veriö framkvæmd svo vandlega aö allir sjóöir hafi veriö hreins- aöir upp. OOOOO „POPPSTJÖRNUR ERU SVIN SEM VELTA SÉR UPP CR BRENNIVÍNI OG KVEN- FÓLKI” segir Dagblaöiö. Ein- hver myndi nú þiggja þaö aö breytast I svin upp á þau býti. 00000 sandkŒSSim Sæmundur Guövinsson skrifar laganámiö i Háskólanum og nú komist bara gáfufólk i deildina. 00000 Nú eru válegir timar i heims- málunum og viöa ófrtölegt eins og allir vita sem fylgjast meö fréttum. En þegar ég las fyrir- sögn i Þjóöviljanum á dögunum þótt mér fokiö I flest skjól okkar friöarsinna: „MÓTMÆLI GEGN KJARN- ORKUVOPNUM OG HER- SETU: GETA KALLAÐ TOR- TIMINGU YFIR tSLENSKU ÞJÓÐINA" Heimdallur hélt aöalfund sinn á dögunum og fór þar fram stjórnarkjör. Fyrirsögn Dag- blaösins af þessum atburöi er svohljóöandi: „ENGINN LAGANEMI t STJÓRNINNI” Fyrsta spurningin sem vakn- ar viö þessi stórtiöindi er auö- vitaö sú hvort búiö sé aö þyngja OOOOO „MIKIL ÞÖRF FYRIR KRISTILEGAN FLOKK” hefur Þjóöviljinn eftir Árna Gunn- laugssyni. Þetta eru orö aö sönnu, en væri ekki nær aö reyna aö kristna þá flokka sem fyrir eru i staö þess aö fjölga flokkum? Loksins er veröbólgugróöinn fundinn 00000 „BÓFAR RÆNDIJ FERÐA- MENN” segir Mogginn i flenni- fyrirsögn. Nú þykir mér skörin vera farin aö færast upp á bekk- inn ef bófar eru farnir aö taka upp á þeim ósóma aö ræna fólk. Þaö má svo sannarlega segja aö heimur versnandi fer og engum aö treysta iengur. Hugsiö ykkur bara hvaö bófarnir eru djúpt sokknir þegar þeir eru farnir aö brjóta lög. OOOOO „OFVITINN FER NORDUR” segir Visir. Þar ætti hann aö kunna vel viö sig — innan um alla hina. 00000 „tSLENSKA FLUGSTÖÐ — EÐA ENGA FLUGSTÖД segir Þjóöviljinn. Næsta krafa veröur sjálfsagt: tslenskar flugvélar — eöa engar flugvélar. 00000 „MANNLEG MISTÖK: KVARTAÐ UNDAN GALLA í MJÓLK” segir I fyrirsögn Visis. Hér er greinilega veriö aö hvit- þvo kýrnar. OOOOO Ég hrökk I kút um daginn þeg- ar viö mér blasti fimm dálka striösyfirsögn á forsföu Dag- blaösins: „STÓRFELLT TJÓN AF ÓVEÐRI t EYJUM” Þaö komst litiö annaö á siö- una en þessi fyrirsögn en visaö var á blaösiöu 9 um itarlegri upplýsingar. Nú taldi ég Dag- blaöiö hafa náö þarna i stórfrétt sem Visir heföi misst af og fletti skjálfandi höndum upp á blaö- siöu niu til aö forvitnast um hve margir heföu misst heimili sin i óveörinu. Þar gat á aö lita litla frétt um skreiöarhjall sem haföi lyppast niöur I hvassviöri. Þaö má segja aö þessi frétt hafi ekki veriö neitt nema loftiö tómt. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1100.103. og 108. tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Hringbraut 11, efri hæö og ris, Hafnar- firöi, þingl. eign Guöna Einarssonar og Særúnar Bjarna- dóttur fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. mai 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1100.103. og 108. tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Hraunkambur 4, neöri hæö, Hafnar- firöi, þingl. eign Ingólfs Arnarsonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri meiövikudaginn 21. mal 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1100.103. og 108. tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Skjólvangur 1, Hafnarfiröi, þingl. eign Helga Viihjálmssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjlafri miövikudaginn 21 mai 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1100.103. og 108. tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Glaumbær viö Hafnarf jörö, þingl. eign Einars Rafns Stefánssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Axels Kristjánssonar, hrl., og Jóns Þórodds- sonar, hdl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. mai 1980 kl’ 16-00- Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Heiövangur 10, Hafnarfiröi, þingl. eign Eirfks Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. mai 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 108. 1979 og 1. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaösins 1980 á eigninni Arnarhraun 22, Hafnarfiröi þingl. eign Arna Gústafssonar fer fram eftir kröfu Hrafnkels As- geirssonar, hrl., Þorvaldar Lúövlkssonar, hrl., og Sveins H. Valdimarssonar, hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 19. mal 1980. kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Fyrir þurrt hár N.L.F búðirnar I Laugavegi 20B Óðinsgötu 5 (v/óðinstorg). Hei/dsölusimi: ^ 10262 Kópavogsleikhúsið ÞORLAKU ÞREYTTI' í kvöld í Kópóvogsbiói kl. Verið tímonlego oð nó í siðost seldíst u Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljirðu fara í leikhús til aö híæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af Þér. BS-VIsir Þaö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áður en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu 'Það var margt sem hjálpaöist aö viö aö gera þessa sýningu ■skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem ,einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...leikritiö er frábært og öllum ráölagt aö sjá þaö, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Tlmaritiö FÓLK vning o mónudo Síðosto sin ffó kl. fð —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.