Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 25
Fiaiii Laugardagur 17. maf 1980 SæÍkeraferd til Frakklands Sælkeraferöin til Frakklands er skipulögö sem „Draumaferö fyrir alla sælkera”. Fariö veröur um helstu vinræktar- héruö Frakklands. Þeir staöir sem veröa heimsóttir eru heimsfrægir fyrir frábæra matarmenningu og kunnugir segja aö þar séu bestu veitinga- staöir I heimi. Þrátt fyrir aö þessi ferö hafi ekkert veriö augiýst hafa sælkerar þefaö hana uppi og eru byrjaöir aö skrá sig. Enn eru þó örfá sæti laus og þvf vissara aö láta skrá sig i tfma. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband viö Samvinnuferöir-Landsýn f sfma 27077. Muniö aö þessi ferö er sérstaklega skipuiögö fyrir sæl- kera. Kampavin Feröin hefst 6. júní en þá er flogið til Luxemborgar. Þaöan er svo ekiö til höfuöborgar Kampa vlns-héraösins „CHAMPAGNE’/ Reims. Kl. 20 um kvöldiö veröur sameigin- legur kvöldveröur en á boö- stólum veröa ýmsir réttir sem eru einkennandi fyrir Kampavfns-héraöiö, svo sem nýru meö sérstakri kampavlns- sósu. lbiiar Champagne eru snillingar I aö matreiöa villi- bráö ýmiskonar. Silungur I Haute Mame, Pate- eöa kjöt- bakstur veröur trúlega á matseölinum svo og margar tegundir osta. Daginn eftir eöa laugardaginn 7. júnl veröur vlnkjallari Taittinger Kampavlns- fyrirtækisins heimsóttur. Vitaskuld veröur bragöaö á hinu Mekka sælkeranna En svo hefur DIJON i Bourgogne veriö kölluð. En þangaö veröur haldiö sunnu- daginn 8. jUni. Hádegisveröur veröur snæddur I bænum Troyes. Leiöin frá Reims til Dijon er fræg fyrir fegurö. Margar fornar sögufrægar byggingar eru á þessum slóðum, gömul vinaleg sveita- þorp og vlnekrur hvert sem litiö er. Um kvöldiö veröur snæddur kvöldveröur þar sem helstu réttir héraösins veröa á boö- stólum, svo sem Les Escargots á La Bourguigonne — eöa sniglar. Saucisse Fumée De Morteau — eöa reykt pylsa Ur innmat. La Meurette — eöa rauövInsfiskisUpa. Le Coq Au Chambertin — sem er hani soðinn i rauövini. Auövitað sœlkerasíöan Nokkrir af bestu matsöiustööum Frakklands veröa heimsóttir. frábæra Taittinger kampavlni en sem kunnugt er kemur hiö eina og sanna kampavln aöeins frá Champagne. Um kvöldiö veröa svo nokkrir minni veitingastaöir I Reims heim- sóttir. Einn af betri veit- ingastööum Frakklands er I Reims. Hann heitir BOYER og er „þriggja-stjörnu” veitinga- hUs. veröur mikiö Urval rauövina á boöstólum. Daginn eftir mánu- daginn 9. jUni veröur borgin Beune heimsótt, en Beune er höfuöborg vlnræktarhéraösins Bourgogne. Þar er eitt merkilegasta vlnsafn I heimi og veröur þaö skoöaö. Þá veröur vlnkjallari Patriarche skoöaöur og bragöaö á hinum ýmsu vlntegundum. Um kvöldiö verða svo hinir ýmsu veitinga- og skemmtistaðir héraösins heim- sóttir. Daginn eftir, þriðjudaginn 10. jUnl verður svo fariö til Lyon en þar eru margir frábærir veitingastaöir, t.d. hinn heims- frægi veitingastaður meistara- kokksins Paul Bocusi. Auk þess er Lyon mjög fögur borg. Þrátt fyrir aö megin áherslan veröi lögö á mat og drykk i þessari ferö, þá geta þeir sem þess óska heimsótt söfn og aöra þá staöi sem athyglisveröir eru hverju sinni. Einnig veröa gamlar og grónar borgir á þessum slóöum heimsóttar. NáttUrufegurö héraöanna sem ekið veröur jm er mikil. í Dijon er hægt aö skoöa héraöiö Ur lofti en skipulagöar veröa loftbelgs- feröir um héraöið. Sælkerar i Paris Miövikudaginn 11. jUnl er svo haldiö til Parlsar og dvalist þar fram á laugardag 14. jUnl. 1 Paris veröur hin stórmerka Pompidou Listamiöstöð heim- sótt. Einnig veröur skemmti- staöurinn LIDO heimsóttur. Þeir sem ekki hafa hug á aö heimsækja hann snæöa kvöld- verö á hinum frábæra veitinga- staö L'Auberge Des Deux Signes en áöur veröur uppáhalds bar skáldsins Hemingways heim- sóttur. Laugardaginn 14. jUni er svo haldiö heim á leiö. Ekiö er til Luxemborgar og þar snæddur hádegisverður og dreypt á hinum góöu vlnum Luxemborgara. Hér aö framan hefur aöeins veriö skýrt frá helstu atriöum þessarar feröar sem eins og áöur hefur komiö fram sérstaklega skipulögö fyrir unnendur góös matar og göfugra vina. En ýmislegt annaö veröur á dagskrá sem of langt er upp aö telja hér. Tilgangur feröarinnar er aö þátttakendum gefist kostur á aö kynnast hinni göfugu matargeröarlist eins og hún gerist best. Kynnast hinum frá- bæru vlnum, hvllast og njóta llfsins. Allar nánari upplýsingar veita Samvinnuferöir-Landsýn I slma 27077. En muniö, aö i hópnum veröa aðeins 25 manns og aöeins eru örfá sæti laus. Njótid lífsins í Dublin yfir Hvítasunnuna Eins og áöur hefur komiö fram hér á Sælkerasiöunni veröur farin sérstök Sælkera- ferö til Dublin yfir Hvita- sunnuna. Lagt veröur af staö nú á miövikudaginn kemur 21. mal og komið aftur á annan I Hvlta- sunnu, sem er mánudagur 26. maí. Um þessa ferö er þaö aö segja aö I Sælkera-hópnum veröa aöeins um 20 manns. Bestu veitingahUs Dublinar veröa heimsótt svo og veröur hiö himsfræga kráarlíf kannaö. Guinness bjórverksqiiöjan veröur heimsótt, einn þekktasti Whisky framleiöandi lrlands veröurheimsóttur. En þó matur og drykkur skipi veglegan sess i þessari ferö þá veröur ýmislegt annaö á dagskrá. Fariö verður I skoöunarferð um borgina og einnig Ut i sveitir. Hópnum mun verða gefinn kostur á aö kynnast Irskri þjóölagatónlist I slnu rétta um- hverfi. En þó ýmislegt veröi á dagskrá veröur þó tlmi til aö versla og veröur miöstöö Irsku Heimilisiönaöarsamtakanna heimsótt. Þaö er reglulega ánægjulegt aö heimsækja frændur vora Ira, þeir eru lifsglaöir og skemmtilegir. Þessi ferö er sérstaklega skipu- lögö fyrir þá sem hafa hug á aö slaka aöeins á yfir Hvlta- sunnuna, njóta góös matar og drykkjar og skemmta sér. Sá sem kemur inn á ‘Irska krá, kemst fljótlega að þvi að þaö er ekki hægt aö láta sér leiöast á trlandi. Þessi ferö er einstaklega ódýr — 198.000, — krónur. Þeir sem áhuga hafa geta haft samband viö Samvinnuferöir-Landsýn I slma 27077 sem veita allar nánari upplýsingar um Sælkeraferöina til Dublin yfir Hvitasunnuna.- 25 .'•/ ■ l[ ) MEUII mareyles FUSSEY yÍMfi MARSANNAYp Œ GL.. CHAMBEl A/ MOKEYfPENISj £ CHAMBOUEs ' MUSI6NY / V £ VOSNE ROMANÉEt wa D ^ CORGOLOIN LADODC JkjjOXECOKTON u) ’A 'O ÍJ ™ UwCHOREY SAVIGNYf^V bouze~^ " ■:uiB \\>< Zíty, réPOMMARD ifJvOLW Tmonihelie STROMAL\® € MEURSAULT -"H AUXEf l£S &• r3 MELOISEY M-s- U1 < w CD ORCHES' Ci STAUBIN •PUUGNY LA ROCH Q %::mr fe^lCHAGNY ^ 'O . -'-Iv- ^.ÍSÁNTENAY ° •RUIXY ^ #MERCUREY Beinasni eftír matinn Nýlega lauk keppni barþjóna I blöndun „long drinka” en sigur- vegari varö Kristján R. Runólfsson barþjónn á Hótel Borg. Þetta er ekki I fyrsta skipti sem Kristján hlýtur verö- laun I sllkri keppni, hann vann 1. verölaun 73, 2. verölaun 68 og 3.verölaun 77. Verölauna- drykkinn i ár nefnir Kristján „Beinasni”. Ef þiö hafiö hug á aö blanda ykkur þennan drykk sælkerar góöir þá er þaö gert á eftirfarandi hátt: Beinasni 3 cl Vodka Smirnoff 3 cl Creme De Banana Bols 1 cl Grenadine Bols 1 cl sftrónusafi. Glasiö er svo fyllt meö Sinalco. Skreytiö meö sitrónu- báti og grænu kokteilberi. Stingiö siöan tveimur stráum I glasiö. Þriöju verölaun I keppninni i ár hlaut Garöar Rafn Sigurös- son, sem einnig er barþjónn á Borginni. Drykk þennan kallar Garöar „SjUssó” og er hann blandaöur á eftirfarandi hátt: 3 cl Bacardi 2 cl Martini dry 1 cl Royale Mint Skvetta af Creme D'Menth, sitrónusafi, glasiö fyllt meö Sinalco. Ráöir þessir drykkir eru ljUfengir enda þeir félagar góöir fagmenn. Sælkerar ættu aö heimsækja þá félaga og bragöa á verölaunaveigunum, af nógu er aö taka. Þaö er gaman aö fræöast af þeim félögum um verölaunadrykkina og allar þær blöndur sem þeir kunna aö hræra og hrista saman, sem kitla bragölauka sælkerans.- Þeir félagar á Hótel Borg, Garöar, Siguröur hótelstjóri og Kristján verölaunahafi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.