Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 32
síminnerðóóll Laugardagur 17. maí 1980 Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreiOafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veörið um helgina Veöurhorfur um helgina: Sunnan og suöaustanátt veröur rlkjandi um allt land. Skil eru væntanleg yfir landiö en ekki er von á miklum veöurbreytingum. Bilist er viö heldur hlyrra veöri f dag en var i gær, en á morgun gæti aftur kólnaö nokkuö. Dálltil ilrkoma veröur, einkum sunnanlands. Veöriö hér og har Veöriö klukkan 18 I gær: Akureyri hálfskýjaö 19, Bergen heiöskirt 16, Helsinki léttskýjaö 19. Kaupmannahöfn skýjaö 14, Osló heiöskirt 26, Reykjavlk skýjaö 10, Stokkhólmur heiösklrt 18, Berllnhálfskýjaö 15, Feneyjar alskýjaö 13, Frankfurt létt- skýjaö 16, Nuuk skýjaö 2, London léttskýjaö 18, Luxem- burg léttskýjaö 13, Mallorca skýjaö 18, Parls skýjaö 16, Róm hálfskýjaö 15, Malaga léttskýjaö 21, Vln skýjaö 13. * • Loki segir Er þaö satt aö nýju lögin um aöbiinaö og hollustu á vinnu- stööum séu talin óheilbrigö? AFTUR UM NYJA LANDSVIRKJUN - FULLTRÚAR REYKJAVÍKUR KLOFNIR í MÁLINU Ný Landsvirkjun er nú aftur komin á dagskrá en forráöa- menn Laxárvirkjunar hafa ósk- aö eftir þvi aö sú virkjun veröi sameinuö Landsvirkjun. Þessi útvlkkun gengur þó ekki eins langt og gert var ráö fyrir I til- lögum þeim um nýja Lands- virkjun sem fulltrúar Reykja- vlkurborgar höfnuöu I fyrra. Þetta kom fram þegar Vlsir ræddi viö Halldór Jónatansson aöstoðarframkvæmdastjóra Landsvirkjunar. Sagöi hann aö þegar heföi veriö haldinn einn fundur eignaraöila, þ.e.a.s. Reykjavlkurborgar og rlkisins af hálfu Landsvirkjunar og Akureyrarbæjar og rikisins af hálfu Laxárvirkjunar. Heföu fulltrilar Laxárvirkjunar skir- skotaö til laga frá 1965 um Landsvirkjun þar sem væri ákvæðium þaö aö Laxárvirkjun heföi einhliöa rétt á þvl aö sam- einast Landsvirkjun. Heföu þessi tilmæli veriö rædd á fund- inum og þar heföu komiö fram skiptar skoöanir á gildi þess ákvæöis meö hliösjón af breytt- um aöstæðum slöan lögin voru sett. Halldór sagöi aö þessar hug- myndir um nýja Landsvirkjun gengju skemmra en eldri hug- myndir. T.d. væri ekki gert ráð fyrir aö byggöallnur — þ.e. Noröur- og Austurllna, féllu undir hina ,nýju Landsvirkjun. Vísir haföi samband viö Birgi ísleif Gunnarsson, borgarfull- trila Sjálfstæöisflokksins og fulltrUa I borgarráöi og sagöi hann aö grundvallarafstaöa sjálfstæöismanna væri óbreytt, eöa sU aö þessi sameining væri óheppileg. Taldi hann aö ákvæö- iö um sameiningu Laxárvirkj- unarviöLandsvirkjun væri ekki lengur I gildi. Þeirri lagalegu spurningu heföi hins vegar veriö skotiö til færustu lögfræöinga og ef þeir teldu þaö enn I fullu gildi mundu sjálfstæöismenn ekki setja sig upp á móti landslögum. -HR Slys uröu lltil sem engin á fólki I mjög höröum árekstri á gatnamótum Byggöavegar og Þingvalla- strætis á Akureyri I gærdag. Bil var ekiö eftir Byggöavegi og I hliö bils sem kom niöur Þingvallastræti, en þaö er aöalbraut. Sá blll valt en ökumaöur sem var einn I bilnum slapp litt meiddur sem og ökumaöur og farþegi i hinum bilnum. (Visism.GS) Sumargetraun Vlsis á fullri ferð Sumargetraun Visis er nú I full- um gangi og mun hún veröa I blaöinu á hverjum degi nema á laugardögum næstu vikurnar. Hver getraun er sjálfstæö og er dregiö Ur öllum réttum svörum sem berast,hálfum mánuði eftir aö hUn birtist I blaöinu. Daginn eftir eru svo birt nöfn vinnings- hafa. Lesendur VIsis geta þvi sent inn svör sln viö einni getraun eða þeim öllum. Einn til þrlr vinningar eru fyrir hverja getraun og er verömæti allra vinninga samanlagt upp á fleiri milljónir króna. -HR viðræður vlð Danl Rlkisstjórnin hefur fariö fram á formlegar viöræöur viö Dani um málefni sem tengjast Utfærslu fiskveiöilögsögunnar viö A- Grænland. Fyrsti fundurinn um máliö veröur haldinn I Kaup- mannahöfn 22. mal. lslensku viöræöunefndina skipa: Hannes Hafstein, skrif- stofustjóri utanrlkisráöuneytis- ins, formaöur, Þóröur Ásgeirs- son, skrifstofustjóri sjávarUt- vegsráöuneytisins og Jón Jóns- son, forstjóri Hafrannsóknastofn- unarinnar. Einar Agástsson sendiherra veröur nefndinni til ráöuneytis. ARNARFLUG MED SÉRSAMNINGA UM DAGPENINGA FLUGLIÐA „Ég tei þetta vera sanngjarna samninga og allir flugliöar fyrirtækisins hafa skrifaö undir þd, ef frá eru taldir þrir flug- virkjar”, sagöi Magnús Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Arnarflugs, I samtali viö VIsi, en um sföustu helgi tókust samningar milli Arnarflugs og flugliöa um greiöslu dagpeninga I millilandaflugi. Samningar þessir eru töluvert frábrugönir þeim sem I gildi eru hjá Flugleiöum og felst munur- inn aðallega I því, aö um mis- háar greiöslur er aö ræöa eftir þvi hvort flogið er viökomandi daga eöa ekki. Hjá Flugleiöum er sá háttur hafður á, aö sömu greiöslur eru inntar af hendi án tillits til þess hvort um biðtima eöa flugtlma er aö ræöa hjá flugliöum. „Þegar okkur var kynnt þetta samkomulag lýstum viö því aö sjálfsögöu yfir, aö þessir samn- ingar væru ekki geröir af okkar stéttarfélagi og giltu þvl ekki fyrir okkar félagsfólk”, sagöi Jófrlöur Björnsdóttir, formaöur Flugfreyjufélags Islands, I samtali viö VIsi. HUn vildi ekki tjá sig um samninginn efnislega en kvaö hann vera I athugun hjá félaginu. „Þetta samkomulag var fellt I okkar félagi og hefur þvi ekkert gildi gagnvart okkar félögum, sagöi Haraldur Tyrfingsson, varaformaöur Flugvirkjafélags Islands. „Samningar okkar eru nú lausir og þaö er út I hött aö vera aö breyta einum liö þeirra áöur en til heildarsamninga kemur. Þaö er heldur ekki gott aö byrja samningaviöræður meö þvl aö bakka, en þetta samkomulag hefur tvimælalaust I för meö sér kjaraskeröingu miöaö viö þaö sem áöur var I gildi”, sagöi Haraldur. Vísi tókst ekki I gærkvöldi aö ná sambandi við forystumenn Félags Islenskra atvinnuflug- manna en flugmenn Arnarflugs tilheyra þeim samtökum. Sam- kvæmt heimildum blaösins eru þar háværar óánægjuraddir meö samninginn og telja sumir félagsmanna aö hér sé um aðræöatilraunir Flugleiöa til aö „fá starfsfólkiötilaö undirbjóöa hvaö annaö I launum” eins og einn flugmaöur oröaöi þaö I samtaliviö VIsi. Flugleiöir eiga sem kunnugt er meirihluta hlutabréfa I Arnarflugi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.