Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 2
vtsnf Mánudagur 19. mal 1980 2 Hvað heitir borgarstjór- inn i Reykjavik? (Rétt svar: Egill Skúii Ingibergsson). sendill: Margrét Haraldsdóttir Man þaö ekki. Svanlaug Thorarensen, nemi: Skúli Ingibergsson. Magnús Sigurbjörnsson, bil stjóri: Veit þaö ekki. Svava Ardls Jóhannesdóttir, nemi: Man þaö ekki. Kristján Ágústsson, húsasmiöur: Egill Skúli. / X Nafn Heimilisfang Hvað eru margir hnífar í PHILIPS rafmagnsrakvélinni? □ 12 □ 36 □ 3 X X \ Sími:9 — X VINNINGAR DAGSINS: PHILIPS rafmagnsrakyél.Verð kr. 69.540.- PHILIPS teinagrill.Verð kr. 41.200.- • Setjið X íþann reit sem við á .5vör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla8, Reykjavík, í síðasta lagi 31. maí í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. P Dregið verður 3 júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRA VN Teinagrill frá PHILIPS Býður upp á skemmtiiega nýjung i matargerð Átta teinar snúast um element sem grillar matinn fijótt og vel Grillið er auðvelt í hreinsun og fer vel á matarborði Þessi rafmagnsrakvé er tilvalinn fulltrúi fyrir hina velþekktu PH/LIPS ra fm agsrakvélar. Hún er þriggja kamba með 36 hnífum. Hún er nett og fer vel í hendi. Kynnið ykkur aðrar gerðir PHILIPS rafmagnsrakvé/a PHILIPS rafmagnsrakvél Philips kann tökin á tækninni heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sími 20455, Sætúni 8 — Sími 24000 Mikil atvinna á Blldudal: FENGU 700 TONN í FIMM SJÚFERÐUM Bildudalur 14.5. 1980. Hérermjögmikil atvinna. Er þaö einkum I fiskvinnslu en skut- togari okkar, Sölver Bjarnason, hefur veriö mjög fengsæll og aflamagniö eftir 5 sjóferöir tæp 700 tonn. I frystihúsinu vinna um 50 manns. Héöan er einnig geröur út 17 tonna rækubátur. Hefur hann veriö á veiöum I tæpan mánuö og fengiö 4-6 tonn I hverri ferö. Er þaö aöallega steinbitur. Tveir bátar eru svo á hörpu- diskveiöum og hefur þeim gengiö vel eins og hinum og fengiö samtals um 6 tonn á dag. Mikil skelvinnsla er hér I rækju- verksmiöjunni Rækjuveri, en þar vinna 20 manns. Flugsamgöngur eru slæmar hér eins og er. Arnarflug hefur áætlun hingaö, en aöeins er 1 1/2 ferö I viku, þ.e.a.s. á þriöju- Um 50 manns vinna I frystihúsinu á Bildudal, þar sem atvinna hefur veriö mikil. dögum er flogiö beint frá Reykjavik, en á fimmtudögum er millilent á Þingeyri og þá höfum viö aöeins 9 sæti til ráö- stöfunar. Meöan Vængir voru og hétu voru þeir meö 2 feröir I viku I vetraráætluninni, en 3 I sumaráætluninni. Þykir okkur hér þetta stórt skref aftur á bak og fragtþjónusta hefur aldrei veriö lakari slöan flug- samgöngur hingaö hófust. Þaö, sem bjargar þessu, er aö póst- flug frá ísafiröi kemur hingaö 3var I vikuog tekur oft farþega. 1 morgun kom hingaö einn forsetaframbjóöendanna, Albert Guömundsson. Hann fór á vinnustaöina, og var vel tekiö. Var mikiö fjölmenni I kringum hann. Um hádegiö hélt hann slöan til Tálknafjaröar. Hér er sól og sumar og 14 stiga hiti. Hannes/—K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.