Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 6
Mánudaeur 19. mal 1980 J * é Áhuginn er auðsær. Visismyndir: BG Annir I Melaskólaskógi. 6R0BURSETNING I MEIASKðUSKÖGI Mamman grefur holu og barnió bíöur tilbúiö meö tréö. Krakkarnir I Melaskóla fóru með foreldra slna i gróðursetn- ingarferö upp aö Rauöavatni um helgina, nánar til tekiö á staö sem hefur fengiö nafniö Melaskóiaskógur. Gróöursettar voru 2000 plöntur og tók ekki nema einn og hálfan tlma. Slöan var ekiö upp aö Kolviöarhóli, þar sem var áætlaö aö stoppa og boröa nestiö sitt, en veöriö var svo vont þar aö þaö var betra aö halda sig inni I bilunum. Þaö er kannski ekki alveg rétt að krakkarnir hafi fariö meö foreldrana, þvi það voru reyndar pabbi og mamma, sem höföu forgöngu i málinu. A þeirra vegum hefur starfaö fimm manna nefnd — kölluö Fimman — i eitt ár, meö þaö aðalmarkmiö aö auka kynni og tengsl milli foreldra, kennara ogbarna, meö útivist (trimmi), tómstundastarfi og vorferöa- lögum. Arangur hefur veriö ágætur og viröist mesta feimnin vera aö fara af foreldrunum og börnin hafa ekki eins miklar áhyggjur af framkomu þeirra og í upphafi. Geysimikil þátttaka var i feröinni. Forráðamenn töldu að á sjöunda hundraö manns hafi veriö þar á ferð I 9 stórum bílum. Ekkert barn fékk aö fara, nema foreldri eða forráöa- maður væri einnig meö og þannig sáu börnin um aö koma foreldrunum af stað i aö gróöur- setja tré I Melaskólaskógi á ári trésins. SV. Að verki loknu er skoiaö af höndunum i vatnstunnu. f Sparakstur BÍKR: ! Daihatsu Charade j sá sparneytnasti Daihatsu Charade skaut öilum öörum bilum ref fyrir rass i sparaksturskeppni BÍKR um heigina, og þaö svo rækiiega aö þeir þrir bilar af þessari gerö, sem tóku þátt I keppninni, rööuöu sér I þrjú fyrstu sætin. Keppnin fór nú fram með nokkuö öörum hætti en áöur hefur tiðkast og var til- gangurinn aö fá haldbetri upplýsingar um eyöslu bilanna viö eölilegan akstur. Nú var byrjað aö aka 24 km innanbæiar og varö meöalhraöi aö vera a.m.k. 24 km á klst. Siöan var ekið áleiöis til Herdisarvikur, snúiö þar viö og ekiö áleiöis til baka eins langt og 5 litrarnir, sem hver bill fékk til afnota, entust. Lágmarks meðalhraði utanbæjar varö aö vera 45 km á klst. Keppt var I 5 flokkum og réöi vélarstærö hvar bill lenti I flokki. 11. flokki voru bilar meö vélalltað 1000 cc, i 2 flokki 1001- 1300 cc, i 3. flokki 1301-1600 cc, I 4. flokki 1601-2000 cc og I 5. flokki 2001-3000 cc. Aö visu var ákveöinn einn flokkur bila með enn stærri bensinvélar, og dies- elbila-flokkur, en enginn kepp- andi gaf sig fram i þá. t 1. flokki sigraöi Daihatsu Charade, 993 cc, R-3336, öku- maöur var Jóhann Jóhannsson. Hann ók 95,38 km á 42 km meðalhraða. Eyösla á 100 km reiknast vera 5,24 litrar. 1 2. og 3. sæti voru sams konar bilar, annar fór aöeins 40 m styttra en sá fyrsti, eða 95,34 km og þriöji 92,15 km og eyddi 5,43 á hundraöiö. 1 fjoröa sæti var Citroen 2CV, 602 cc, fór 86,66 km, eyösla 5,77 1 á 100 km og Citroen Visa, meö sömu vélar- stærö fór 81,81 km og eyösla hans 6.11 1 á 100 km. Allir bil- arnirl þessum flokki héldu svip- uöum meöalhraöa, 51-42 km á klst. Renault 5 TL, 1108 cc lék sama leikinn i 2. flokki og Datihatsu i 1. flokki, hirti 3 fyrstu sætin. Fyrstur var Þór Garöarsson á R-5667, fór 90.82 km á 43 km meöalhraöa, eyðsla: 5,511 á 100 km, næsti fór 85,21 km á 48 km meöalhraða, eyösla: 5,87 1 á 100 km og þriöji fór 84.53 km á 50 km/klst meðal- hraöa, eyösla: 5,92 1 á 100 km. Einn bíll enn keppti i þessum y Sopinn mældur flokki, þaö var Skoda E, 1174 cc, sem fór 74.38 km á 45 km/klst meðalhraða og reiknast eyöa 6.72 á 100 km. Volvo 345, 1397 cc, R-16626 meö Guömund Kristófersson viö stýriö fór lengst i 3. flokki, 72,24 km á 42 km/klst, eyösla 6.92 1 á 100 km. og Ómar Ragnarsson fylgdi fast á eftir á ralibilnum sinum, sem er tæpast hægt aö segja aö sé búinn út fyrir spar- akstur. Hann fór 72.10 km á 40 km/klst meðalhraða, eyösla: 6.93 1 á 100 km. Billinn er Ren- ault Alpine meö 1397 cc vél. Styst i þessum flokki fór Chevrolet Chevette 1600 cc, | 62,43km.eyösla: 8.011 á 100km. . 1 4. flokki var aöeins einn I keppandi, SAAB 900 meö 1985 cc i vél, R-9818, sem Garöar Eyland I ók 64,68 km á 42 km/klst meðal- ■ hraöa, eyösla: 7,73 1 á 100 km. I 1 siöasta flokknum geröist hiö ■ óvænta aö ameriskur bill bar ■ langt af þeim evrópska. Aðeins I tveir bílar kepptu þar og sigraöi I Chevrolet Citation 2500 cc, G- I 1066 ökumaöur Kristinn Karls- I son. Hann fór 69.05 km, eyösla I 7.24 1 á 100 km. Báöir héldu 1 sama meðalhraða, 44 km/klst. I SV ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.