Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Mánudagur 19. mal 1980 ..HORBURHJMATROLLIB’* SEni NÝTT EVRðPUMET - Glæsiiegur árangur flrlhurs Bogasonar í krafllyfllngum á flkureyrl um helglna „Tröll tröllanna” á meöal islenskra lyftingamanna, „Noröurhjaratrölliö” Arthur Bogason frá Akureyri geröi sér lltiö fyrir og setti nýtt Evrópu- met I réttstööulyftu kraftlyftinga á móti sem haldiö var á Akureyri. Arthur var í miklu stuöi i þessu móti og haföi reyndar stefnt ákveöiö aö þvi aö setja Evrópu- met i réttstööulyftunni. Eldra metiö var 332,5 kg, en þaö átti Finninn Saraijalaanin. Arthur byrjaöi á þvi aö lyfta 335 kg, og reyndi siöan viö 345,5 kg. Var hann aöeins hársbreidd frá þvi aö lyfta þeirri hæö, en greini- legt er aö hann getur hvenær sem er snaraö henni á loft. Þetta mót var haldiö af Junior Chamber á Akureyri sem gaf vegleg verölaun fyrir besta árangur sem náöist í ólympiskri tviþraut. Þau verölaun komu i hlut Freys Aöalsteinssonar sem keppir i 82,5 kg flokki, en hann lyfti 130 kg I snörun og 155 kg i jafnhöttun. Akureyrskir lyftingamenn hafa ----------------► Arthur Bogason viröist ekki hafa mikiö fyrir þvi aö lyfta þyngdum sem „venjulegum mönnum” væri ofraun aö lyfta þumlung frá gólfi. sýnt gifurlegar framfarir i vetur, er hiö fyrsta sem Akureyringur og þetta evrópumet Arthurs sem setur, veröur eflaust til aö stuöla aö enn frekari framförum í lyft- ingum á Akureyri. gk— Barállugleðln færðl Keflvíkingum slgur - Þeir lögðu FH-inga að velli l Kaplakrika um helgina og hafa fengið prjú stig af fjðrum mögulegum, prátt fyrir hrakspár í upphafi mótsins Keflvíkingar hrósuðu sigri yfir FH-ingum á Kaplakrikavelli í Hafnar- firði á laugardaginn. Skor- uðu þeir 2 mörk gegn einu f miklum baráttuleik tveggja jafnra liða. Þetta var fyrsti heimaleikur FH í fyrstu deildinni í knatt- spyrnu eftir ársdvöl í II. deild, og voru þeir að von- um óhressir með úrslitin. Fyrri hálfleikurinn á laugar- daginn var fremur tiöindalitill. FH-ingar léku undan nokkrum vindi og áttu meira I leiknum þótt sjaldan tækist þeim að skapa sér veruleg færi. Einna næst þvi að skora var Pálmi Jónsson um miðjan hálfleik, er hann fékk boltann úr löngu útsparki Hall- dórs Pálssonar markvarðar, en skot hans hafnaöi I öruggum höndum Jóns örvars, markvarö- ar IBK. Skömmu siöar komst Pálmi inn fyrir vörn Keflvikinga, en skaut beint i fang markvarðar- ins. Keflvikingar áttu einnig nokkrar þokkalegar sóknarlotur i fyrri hálfleik og voru a.m.k. einu sinni nálægt þvi aö skora eftir vel útfæröa hornspyrnu. 1 siöari hálfleik fór aö færast meira f jör I leikinn og fengu bæöi liöin góö tækifæri. Snemma i hálf- leiknum átti Þórir Jónsson langa sendingu inn aö vitateig utan af hægra valllarhelmingi nálægt miölinu. Þar lauk mikilli baráttu um boltann með þvi að Heimir Bergsson komst einn inn fyrir og hugöist leika á markvöröinn, en hann greip til þess örþrifaráðs aö brjóta á Heimi. Guðmundur Haraldsson dæmdi umsvifalaust vitaspyrnu og úr henni skoraöi Helgi Ragnarsson örugglega. 1-0 fyrir FH. Eftir markiö dofnaöi heldur yf- ir FH-ingum og Keflvikingar áttu sinn besta kafla i leiknum. Tókst þeim von bráöar aö jafna leikinn og var þar aö verki Sigurjón Sveinsson. Hann skallaöi i netið eftir aö hafa fengið boltann beint úr aukaspyrnu sem Ólafur Július- son framkvæmdi af sinni alkunnu fagmennsku. Þarna voru FH-ing- ar sofandi á verðinum og gáfu Keflvikingunum gott næöi til aö athafna sig. Tiu minútum siöar var Ólafur Júliusson aftur á ferö- inni meö boltann, nærri enda- mörkum. Halldór, markvörður FH, hugöist koma i veg fyrir fyrirgjöf meö úthlaupi, en hætti viö á miðri leiö, og var þvi viös fjarri. er Þórir Sigfússon fékk boltann fyrir opnu marki og skor- aöi auöveldlega. Siðasta kortériö sóttu FH-ingar nær stanslaust og sköpuöu sér nokkur góö færi, en allt kom fyrir ekki og Keflvikingar stóöu uppi sem sigurvegararaö leik loknum. Liö IBK baröist vel mestallan leikinn og uppskar samkvæmt þvi. Ýmsir hafa gert þvi skóna aö reynsluleysi og skortur á leikni muni veröa Keflvikingum aö falli i sumar, en fyrstu leikir þeirra I Islandsmótinu benda til þess að samstillt baráttugleöi leikmanna muni bæta upp þaö sem á vantar á öörum sviöum. Erfitt er aö gera upp á milli leikmanna IBK i þess- um leik, en ólafur Júliusson, Þór- ir Sigfússon og baráttujaxlinn Guöjón Guöjónsson stóðu allir vel fyrir sinu. FH-liöiö sýndi betri knatt- spyrnu en IBK i þessum leik og átti vafalaust annaö stigiö skiliö, en örlagarik mistök urðu þeim enn sem fyrr að falli. Besti maöur liösins var Viöar Halldórsson, sá eini sem baröist af fullum krafti allan timann. Heimir Bergsson, Valþór Sigþórsson og Asgeir Arn- björnsson áttu allir góða spretti og Pálmi Jónsson skapaöi sér fjölmörg góö færi, en tókst ekki aö nýta þau. Guömundur Haraldsson dæmdi leikinn, gerði þaö vel aö vanda og naut ágætrar aöstoöar linuvaröa sinna. Aö visu fóru fram hjá hon- um örfá brot, en slikt er óhjá- kvæmilegt. T.d. vildu ýmsir sjá spjöldum veifað-er þeim Pálma og Guöjóni lenti harkalega saman I siðari hálfleik, en I þaö sinn var leikurinn i fullum gangi hinum megin á vellinum. Dómarar hafa ekki augu i hnakkanum frekar en aðrir dauðlegir menn, þótt sumir æstir áhorfendur ætlist til þess. G.Sv. STAÐAN Staðan 11. deild lslandsmótsins I knattspyrnu er þessi: KR-Valur................... 0:3 Fram-ÍBV...................fr. Akranes-VIkingur............1:0 FH-Keflavlk................ 1:2 Breiöabl.-Þróttur ......... 2:1 Valur............. 2 2 0 0 6:0 4 Keflavik.........2 11 0 3:2 3 Fram.............. 1 1 0 0 2:0 2 Breiðabl.......... 1 1 0 0 2:1 2 Þíóttur........... 2 1 0 1 2:3 2 Akranes .......... 2 1 0 1 1:2 2 Vlkingur.......... 2 0 1 1 1:2 1 KR ............... 2 0 0 2 0:4 0 FH ............... 2 0 0 2 1:6 0 ÍBV .............. 0 0 0 0 0:0 0 I I I I Allta X 1 ! flrsenal IÞað var ekkert lát á leikjunum hjá leikmönnum Arsenal þessa dagana. Eftir | úrslitaleikinn á Wembley m gegn West Ham flugu þeir til ■ Belglu þar sem þeir iéku Igegn Valencia frá Spáni s.l. þriðjudag og á föstudags- Ikvöldið voru þeir komnir til Wolverhampton þar sem ■ þeir mættu Wolves 11. deild- inni ensku. ■ Arsenal, sem berst nú fyrir sæti i UEF A-keppninni I Ihaust varð að sigra Woives til að eiga möguleika á ■ Evrópukeppni og það gerði ■ liðið. Urslitin 2:1 og það voru Iþeir Frank Stapleton og Steve Walford sem skoruöu ■ mörk Arsenal, John ■ Richards minnkaði slðan ■ muninn fyrir Wolves undir ~ lok ieiksins. ■ Ekkieralltbúið mcð þessu J hjá Arsenal. Liöið leikur 1 gegn Middlesbrough i kvöld, S~ og meö sigri I þeim leik tryggir liðiðsérsæti ÍUEFA- keppninni. | «•*-. I ■ m I _ Los Angeies Lakers g sigraði i NBA keppninni I Ikörfuknattleik i Banda- rikjunum, en það er keppni Íatvinnumannaliöanna og sigurliðið hlýtur hinn óopin- Ibera titil „Heimsmeistari félagsliöa”. II 7 leikja úrslitakeppni lék Lakers gegn Philadclphia |76ers og urðu úrslit þau að eftir 6 leiki hafði Lakers Iunniö 4 sigra og þar með tryggt sér títilinn. II siöasta leiknum lék Lakers þó án stjörnu sinnar, IKareem Abdul-Jabbar sem 3i var meiddur, og giæsileikur ■ IJuIius Erving hjá 76ers w virtist ætla að færa iiði hans ® 9 sigur. En undir lok leiksins gjj * riðiaðist varnarleikur iiðsins “ Iaiveg, og Lakers tryggöi sér M[ sigur 123:107 og tiltilinn þar “ I meö' S ■ gk— ■ 1 * I I * I FLJOT I VFIR ! I I I fyrir N haldlð ■ var i Jena I A-Þýskalandi um ■ Ihelgina setti a-þýska stúlkanB Karin Rossley heimsmet i* ■ 400 metra grindahlaupi. H ■ Hún hljóp vegaiengdina á ■ I 54,9 sek. en eldra metið sem I ® sovéska stúlkan Marina ® H Makeveva átti var 54,78 sek. B ■ gk—. ■ I I I I I I I I A úrtökumóti IÓlympiuleikana sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.