Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 18
18 VÍSIR Mánudagur 19. mal 1980 OPID KL. 9-9 IAllar skreytingar unnar af fagmönnum. Ncag bllaitfufil a.m.k. 6 kvóldin BlOMtAYtXHR II \l N \KS| K \ I I siini IJTI Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. LögbirtingabiaOsins 1980 á fasteigninni Þverholt 2, i Keflavik, þinglýst eign AuOuns Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfri aO kröfu Baldvins Jónssonar hrl., Landsbanka Islands.Krist- ins Björnssonar hdl., og Benedikts Sigurössonar hdl. fimmtudaginn 22. mai 1980 kl. 11. Bæjarfógetinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1106. og 109 tbl. Lögbirtingablaösins 1979 og 2. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Faxa- braut 34 D, miöhæö.I Ke lavlk, þinglýst eign Halidórs Þor- steinssonar, Þorvaldar Halldórssonar og Þorsteins Hall- dórssonar, fer fram aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl., Landsbanka Islands, miövikudaginn 21. mal 1980 kl. 10.30. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lögbirtingabiaösins 1980 á fasteigninni Birkiteigur 23 I Keflavlk, þinglýst eign Ólafs^Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Zoega hdl. v/Lifeyrissjóös verkstjóra, fimmtudaginn 22. mai 1980 kl. 9.30. Bæjarfógetinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lögbirtingablaösins á fasteigninni Austurgata 3 I Sandgeröi,þinglýst eign ólafs ögmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garö- ars Garöarssonar hdl., og Innheimtumanns rikissjóös, fimmtudaginn 22. mal 1980 kl. 14.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tölublaöi Lögbirtingablaös- in 1979 á eigninni Lækjargötu 9, Hafnarfiröi, þingl. eign Erlu Gunnarsdóttur fer fram eftir kröfu Hilmars Ingi- mundarsonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mal 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lögbirtingabiaösins 1980 á fasteigninni Háteigur 11, I Keflavik, þinglýst eign Guölaugs Tómassonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingarstofnunar rlkisins og Brunabótafélags tslands, fimmtudaginn 22. mal 1980 kl. 10. Bæjarfógetinn IKeflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Njarövlkurbraut 2 I Njarövlk, þinglýst eign Snjólaugar Sveinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Útvegsbanka tslands, miövikudaginn 21. mal 1980 kl. 15. Bæjarfógetinn f Njarövlk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á svæöi úr landi Bygggarös, prent- smiöjuhús, Seitjarnarnesi, þingl. eign Hóla h.f., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. mal 1980 ki. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1106., og 109. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 og 2. tbl. Lögbirtingablaösins 1980 á fasteigninni Brekku- stlgur 37, I Njarövlk, þinglýst eign Isleifs Sigurössonar, fer fram á eigninní sjálfri aö kröfu Iönlánasjóös fimmtu- daginn 22. mai 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. N-Irar komu mjög á óvart 1 fyrsta leiknum I bresku landsliös- keppninni I knattspyrnu um helg- ina.er þeir unnu 1:0 sigur á Skot- um I Belfast, en fyrirfram haföi veriö búist viö aö Skotarnir myndu sigra nokkuö auöveld- lega. Hetja Iranna i leiknum var Billy Hamilton sem leikur meö Bumley 13. deild, og var þarna aö leika sinn fyrsta landsleik sem aöalmaöur. Hann skoraöi eina mark leiks- ins á 36. minútu, er hann fékk boltann lengst úti á velli. Hann sneri varnarmenn Skotlands af sér og skoraöi meö skoti af 18 metra færi. Billy Thompson sem lék sinn fyrsta landsleiki marki Skotlands átti afar slakan dag, og var hepp- inn aö fá ekki fleiri mörk á sig vegna glannalegra úthlaupa. Hann lék I staö Alan Rough, en hann meiddist I siöustu viku er hestureiginkonu hans steigofan á fóthans!! gk—. Leighton James skoraöi eitt af mörkum Wales gegn Englandi. Sleggjan vel yflr 80 metra Sovétmenn héldu um helgina úrtökumót I frjálsum Iþróttum hjá sér, og þar var eitt heimsmet sett. Þaö var Yuri Sedyhk sem var þar aö verki, er hann geröi sér lltiö fyrir og kastaöi sleggju 80,64 metra. Eldra metiö sem var 80,32 metrar var sett I ágúst 1978 og þaö var V-Þjóöverjinn Karl Hans Reihm sem átti þaö. gk~- Yfirburöasigur Wales á Engiandi veröur eflaust erfitt fyrir landsliö Laugardalsvelli eftir. gk—• okkar aö standast þeim snúning á uö. STÚRSIBUR HJA biyern - en Hamburger sigraði einnig og bvi eru liðin enn jfifn að sligum Enska landsliöiö I knattspyrnu, sem sigraöi heimsmeistara Argentlnu s.l. miövikudagskvöld fékk svo sannarlega skell um helgina er liöiö lék gegn Wales I Wrexham, en þessi leikur var liö- ur I Bresku meistarakeppni landsiiöa. Walesmenn — sem leika hér á Laugardalsvelli 2. júnl — unnu nefnilega stórsigur 4:1 og hafa ekki unniö England svo stórt sfö- an 1879, og þetta er mesti ósigur enska landsliðsins slöan 1964. Engiand náöi þó forustunni á 16. mlnútu er Paul Mariner skor- aöi og allir reiknuöu meö aö framhaldiö yröi þeim I hag. En Walesmenn sem léku nú I fyrsta skipti undir stjórn Mike Englands hinsnýja framkvæmdastjóra slns gáfust ekki upp og skoruöu tvl- vegis fyrirleikhlé, Micky Thomas og Ian Walsh. England átti góöan kafla I upp- hafi síðari hálfleiks, en tvö mörk á fimm mlnútum frá Lighton James og Phil Thompson (sjálfs- mark) geröu út um allar vonir þeirra og Wales vann stórsigur. Ron Greenwood, framkvæmda- stjóri enska landsliösins, haföi gert 6 breytingar á enska liöinu frá leiknum gegn Argentlnu, og meöal þeirra sem kom inn var Nottingham Forest leikmaöurinn Larry Lloyd. Hann átti slakan dag, og sömu sögu var aö segja um Phil Thompson sem lék viö hliö hans I vörninni. En þaö er ljóst á þessum úrslit- um aö Wales er meö sterkt liö, og Einvlgi Bayern Munchen og Hamburger I v-þýsku knatt- spyrnunni heldur enn áfram, og þegar tveimur umferöum er ólokiö hafa bæöi liöin hlotiö 46 stig. Bæöi unnu þau sigur um helgina og skýröust llnur þvl ekkert I baráttu þeirra. Bayern Munchen vann stórsig- ur á Fortuna Dusseldorf 6:0. Þar var landsliösmaðurinn Karl Heinz Rummenigge á skotskón- um og skoraöi þrennu, og þeir Kurt Niedermayer (2), og Dieter Höness skoruöu hin. Hamburger lék gegn Eintracht Brunswick og vann 2:0 sigur meö mörkum frá þeim Horst Hrubech og Kevin Keegan. Eins og sjá má hér aö neöan er keppni Bayern og Hamburger geysispennandi. Bæöi liöin hafa sem fyrr sagöi hlotiö jafnmörg stig, og markamunur þeirra er sá sami. Hinsvegar hefur Hamburg- er skoraö fleiri mörk og heldur þess vegna efsta sætinu. En staöa efstu liöa er þessi: Hamburger ..32 19 8 5 81:33 46 Bayern Munchen..32 20 6 6 79:31 46 Stuttgart ....32 17 7 8 72:46 41 Kaiserslaut- ern .....32 18 4 10 71:48 40 Köln.....32 12 9 11 66:55 33 Borussia Dortm....32 13 7 12 59:53 33 N-ÍRAR KOMU Á ÖVART

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.