Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 19
SKAGAMENN KRÆKTII í SÍN FYRSTU STIG - pegar beir sigruðu Víking á Skipaskaga um helgina með eina markinu sem skorað var í leiknum 19 f .... Þetta er ekki undraefni en BIO/CAL ver gegn hárlosi BIOi/CAL er finnskt hárefni en finnskir vísinda- menn hafa komist hvað lengst í þeim efnum. Skagamenn kræktu sér í sín fyrstu stig í 1. deild is- landsmótsins í knattspyrnu um helginaer þeir sigruðu Víking 1:0 á Akranesi. Sá sigur þótti í minna lagi eft- ir' gangi leiksins, Skaga- menn fengu talsverðan fjölda tækifæra til að skora, en aðeins einu sinni tókst þeim að koma boltan- um alla leið sem fyrr sagði. Þar var Sigþór ómarsson aö verki á 63. minútu. Þá fékk hann stungubolta upp kantinn og hon- um tókst að skjóta úr þröngu færi og boltinn fór undir Diðrik Ólafs- son I markinu og i fjærhornið. Annars kom Sigþór mikiö við sögu i þessum leik. Hann fékk fjölda tækifæra, en brást ávallt bogalistin uppi við markið. I lið Vikings vantaði Ragnar Gislason og Róbert Agnarsson sem báðir eru veikir, og fleiri leikmenn Vikings mættu i leikinn, nýstignir upp úr veikindum. Reyndar sótti Vikingur um frest- un vegna þessara veikinda leik- mannanna en fékk ekki. Besta tækifæri Vikings til aö skora kom á 55. minútu en Aðal- steinn Aöalsteinsson fékk boltann nokkuð óvænt fyrir miðju mark- inu, en skot hans var algjörlega misheppnað og boltinn fór viðs- fjarri markinu. Þá fékk Hinrik Þórhallsson gott tækifæri á 44. minútu, en Bjarni Sigurösson varði þá skot hans með tilþrifum. Sem fyrr sagði fékk Sigþór Ómarsson upplögð tækifæri við mark Vikings, flest eftir undir- búning þeirra Kristjáns Olgeirs- sonar og Arna Sveinssonar, en þetta var ekki hans dagur þótt hann skoraði sigurmark leiksins. Bestu menn liðanna i þessum leik, sem var mjög þokkalega írarnir réðu ekki við snill- ingúm Maradona Snillingurinn Diego Maradona fór á kostum I Dublin á föstudags- kvöldið er heimsmeistaarar Argentinu unnu þar 1:0 sigur á irum i vináttulandsleik. Mara- dona bar af öðrum leikmönnum á vellinum og hvaö eftir annaö risu áhorfendur úr sætum slnum og hylltu hann fyrir frábæran leik. Er ekki vafamál aO þar er kominn fram á sjónarsviOiO nýr stjörnuleikmaOur, sem hefur þegar öOlast heimsfrægO aOeins 19 ára gamall. Maradona var maOurinn á bak viO sigurmark heimsmeistaranna sem var skoraO á 27. mfnútu. Hann hafOi þá einleikiO upp allan völlinn, og varnarmenn tra sáu enga aOra leiO en aO brjóta á honum rétt utan vitateigs. Mara- dona tók aukaspyrnuna sjálfur og senti boltann meO hnitmiOaOri spyrnu beint á höfuö Jose Val- encia sem skoraöi af stuttu færi. gk—. leikinn á malarvellinum á Skipa- skaga, voru Arni Sveinsson, Kristján Olgeirsson, Guðjón Þórðarson og Bjarni I markinu þegar á hann reyndi hjá heima- mönnum, en þeir Gunnlaugur Kristfinnsson og Diðrik ólafsson markvörður hjá Vikingi, en Dið- rik greip oft mjög skemmtilega inni leikinn. Dómari, Róbert Jónsson, og dæmdi vel. Flestir töldu þó aö hann hefði sleppt vitaspyrnu á Viking i fyrri hálfleik, er varnar- maður liösins handlék boltann inni I vitateig. Bjarni SigurOsson, hinn stórefnilegi markvörOur þeirra Skagamanna stóOsigvel þegará hann reyndi ileiknum á Akranesium helgina. BIQ/CAL SHAMPOO og SIQ/CAL HÁREFNI CIEABTONE gera hársverð- . inum gott. ís/enskur /eiðavisir fy/gir. Fæst aðeins hjá: RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Kiapparstig 29. Simi 12725 Póstsendum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.