Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 21
SKYLAUST REGLUGERÐARBROT segir í bréfi Rannsóknarstolnunar fiskiðnaðarins til ráðuneyta VÍSIR Mánudagur 19. mai 1980 / ferdina ti/útianda Ensk-islensk, islensk-ensk vasaorðabók Dönsk-isiensk, fslensk-dönsk vasaorðabók Þýsk-íslensk, íslensk-þýsk vasaorðabók Frönsk-islensk, íslensk-frönsk vasaorðabók Spönsk-islensk, islensk-spönsk vasaorðabók íslensk-ensk-frönsk-þýsk samtalsbók íslensk-dönsk-norsk-sænsk samtalsbók fæst hjá næsta bóksala Orðabókaútgáfafn „Ég felli mig illa við þessi um- mæli tollstjóra, aö þaö sé ekki óalgengt aö vörur fari án full- gildra papplra”, sagöi Björn Dagþjartsson forstjóri Rann- sóknarstofnunar fiskiönaöarins, þegar honum voru lesin ummæli tollstjóra. „Þaö er alveg ljóst aö þetta hefur komiö fyrir þegar okkur hefur þótt óeölilegt aö koma I veg fyrir eölileg viöskipti, þegar ekki hefur veriö ástæöa til aö ætla annaö en aö varan væri I lagi. Ég er eindregiö þeirrar skoöunar aö vottorö ættu aö liggja fyrir áöur en varan fer úr landi. Fyrirhugaö er aö fara mun ná- kvæmar en veriö hefur eftir þeirri reglugerö, sem Sjávarútvegs- ráöuneytiö hefur gefiö út. Hins vegar höfum viö ekki tök á aö framfylgja reglugeröinni, ef menn vilja selja skemmda vöru úr landi og fara framhjá reglun- um, þá höfum viö ekki möguleika á aö koma I veg fyrir aö varan fari út úr landinu”. Björn varö viö ósk VIsis um aö fréttaauki láta okkur I té ljósrit af bréfi Rannsóknarstofnunarinnar til Iönaöarráöyneytisins og viö- skiptaráöuneytisins um útflutn- inginn á gamla lagmetinu. Þar segir m.a.: „Aö sögn Bjarna V. Magnússonar hjá Islensku um- boössölunni h.f. keypti Agnar Samúelsson nokkurt magn af gaffalbitum frá K. Jónssyni & Co., Akureyri, ekki alls fyrir löngu. Flutti hann þessa vöru slö- an til Danmerkur án þess aö afla útflutningsvottoröa”. Og siöar I bréfinu: „Þar sem hér er um sky- laust reglugeröarbrot aö ræöa og athæfi sem skaöaö gæti gaffal- bitamarkaö okkar I Danmörku, telur stofnunin sér skylt aö til- kynna ráöuneytunum um þetta mál”. FARMBRÉF FYLLT ÚT FYRIR MISTÖK OG FULLGILD ÚT- FLUTNINGSGÖGN EKKI TIL Þess vegna telst varan ekkí komin úr landi bótt hún sé á hafnarbakkanum í Kaupmannahötn, að sögn Bjarna V. Magnússonar í íslensku umhoðssöiunni Vlsir haföi tal af Bjarna V. Magnússyni, framkvæmdastjóra tslensku umboössölunnar og innti hann eftir þætti fyrirtækis hans I útflutningi slldarflakanna til Danmerkur. t þvl viötali kom meöal annars fram þaö sem hér fer á eftir. „Ég sagöi viöskiptaráöuneyt- inu nákvæmlega hvernig málin stæöu, þeir vlsuöu málinu til Rannsóknarstofnunarinnar. Ég sagöi Rannsóknarstofnuninni llka nákvæmlega hvernig málin stæöu. Og siöan er þetta búiö aö þvælast fyrir þeim, fram og til baka, og ekkert hefur skeö”. „Getur þú sagt mér hvernig misskilningurinn um útflutning- inn er til kominn?” „Ég veit þaö ekki”. „Agnar telur aö varan hafi ver- iö flutt beint úr strandferöaskipi I skip, sem flutti hana til Dan- merkur. Geröist þaö án þess aö beiöni um þaö lægi fyrir?” „Hvaö áttu viö meö beiöni?” „Haföi ekki komiö fram nein beiöni frá eiganda vörunnar um aö varan yröi flutt til Danmerk- ur? ” „Eigandi vörunnar er Agnar Samúelsson. Eins og fram hefur komiö, kaupir hann þessa vöru á Akureyri. Agnar Samúelsson borgar fragtina og gengur frá þessu öllu saman”. Hvar liggur misskiln- ingurinn? „Gengur hann frá þvl aö varan eigi aö flytjast frá Akureyri til Reykjavlkur og þaöan til Dan- merkur?” „Já, þaöveitég ekkert um. Þaö liggur I hlutarins eöli aö þegar hann er búinn aö kaupa vöruna til þess aö flytja hana til Danmerk- ur, þá á aö flytja vöruna út. Mis- skilningurinn I þessu öllu saman er sá aö Agnar telur sig eiga vör- una, eftir aö hann hefur keypt hana og hafa ráöstöfunarrétt á henni, sem er nú I öllum menn- ingarrikjum viöurkennd staö- reynd. Svona var þessi misskiln- ingur hans, hann átti vöruna og mátti éta hana hér, en hann mátti ekki éta hana I Danmörku”. „Liggur þá misskiiningurinn i þessu, en ekki þvl aö Eimskip flytji vöruna óumbeöiö til Dan- merkur?” „Guö minn almáttugur. Eim- skip er ekki vant aö spyrja um hvort sé komiö útflutningsleyfi á vöruna . Þiö áttiö ykkur ekki á þvi, þessir blaöamenn, hvaö úttlutn- ingskerfiö á tslandi er óskaplega nókiö”. „Bjarni sagöi þaö aukaatriöi hvar varan væri niöur komin, hún heföi I raun ekki veriö flutt úr landi, meöan papplrar væru ekki klárir, þótt hún lægi I vöru- skemmu I Danmörku. „A meöan kerfiö er aö velta þvl fyrir sér hvort megi virkilega senda vöru til Danmerkur, sem má boröa hérna og hefur veriö rannsökuö I Danmörku og heimil- uö af eftirliti þar, veröur þessi vara ónyt og viökomandi aöilar tapa milljónum. Þetta er nú kerf- iö okkar blessaö”. Gengið frá farmbréfi vegna mistaka „Nú langar mig til aö spyrja þig beint Bjarni: Voru útflutn- ingspappírar fyrir þessari um- ræddu vöru ekki fylltir út I þlnu fyrirtæki?” „Þaö hafa engir útflutnings- papplrar veriö fylltir út, þaö er þaö sem ég er alltaf aö segja”. „Var farmbréf ekki fyllt út?” „Farmbréf hefur veriö fyllt út”. „Hver fyllti þaö út?” „Þaö hefur veriö gengiö frá þvl d ákrifstofunni hérna, eins og ég sagöi, vegna mistaka. Ég var ekki viö og þaö hefur veriö gert hér vegna mistaka, þaö er ég allt- af aö segja þér”. „Þetta hefur þú ekki sagt fyrr”. „Þaö kemur málinu ekkert viö. Þaö eru engir fullkomnir útflutn- ingspapplrar til, fyrr en allir eru komnir, og viökomandi aöili úti getur ekki fengiö vöruna fyrr en öll gögnin eru til, jafnvel þótt hann eigi hana sjálfur”. Ekki send sýnishorn Blaöamaöur rifjaöi upp aö út- flytjendur heföu ekki óskaö eftir vottoröi Rannsóknarstofnunar- innar, nema einu sinni munnlega og án þess aö sýnishorn væri sent. Bjarni sagöist hafa talaö viö stofnunina milli tlu og tuttugu sinnum um þetta mál og reynt meö öllum raöum aöfá hana til aö gefa út vottorö, en engin sýni voru send. „En aö hugsa sér aö þiö skuliö geta gert allt þetta veöur útaf svona smámunum, úlala. Þiö eruö litlir kallar”. Bjarni telur tilgangslaust aö skrifa bréf, þeg- ar búiö sé aö synja um vottoröiö munnlega og segir aö þaö sé of mikiö fyrirtæki aö senda sýni frá LYSTADÚN SVAMPUR Viö skerum hartn i hvaöa form sem er. Þ.á.m. dýnur itjöld* hjóihýsi.tjaldvagna og sumarbústaói. Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæóum þær, eóa þú. Þú ræóur. *l staó vindsænganna, sællar minningar LYSTADÚN - DUGGUVOGI 8-SÍMI 84655 Bílasala Guðfinns auglýsir: HJÁ OKKUR ER MIÐSTÖÐ HJÓLHÝSAVIÐSKIPTANNA • Vantar hjólhýsi á söluskrá Athugið breytt heimilisfang: ÁRMÚLI7 - SÍMI81588 *7?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.