Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 19.05.1980, Blaðsíða 30
Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar m. Spitalastig 10 — Simi 11640 vtsm Mánudagur 19. mal 19X0 r* LAWN-BOY Garðsldttuvélar fy rirligg jartdi PÓR^ SlMI BISOD'ARMÚLAII Sparið hundnið þúsunda simi 81333 Hér teiknar Coral Polge mynd af gömlum manni á glæruna meöan Robin Stevens bendir út i sal og segir aö þaö sé einhver sem vinni viö smiöar sem eigi aö kannast viö þennan mann. Þessi mynd var tekin á fundi hjá þeim I gærkvöldi og þö myndin sé dökk var albjart I salnum. Vfsismynd: B.G. Tveir pekktir öreskir miðlar i félagsheimiii Selliarnarness: TEIKHA MYNDIR AF FBAMLBHU FÚLKI - og lýsa skapgerð pess og högun I lifanda lifi Hér á landi eru staddir þekkt- ir breskir miölar ,Coral Polge og Robin Stevens,og hafa þau sýnt ósjálfráöa teiknun og skyggniiýsingu I félagsheimili Seltjarnarness. Samvinna þeirra er meö þeim hætti aö Coral teiknar andiit á giæru sem sýnd er á tjaldi meö mynd- varpa. Robin Stevens lýsir sföan þeim sem myndin er af og aö- stæöum þeirra I lifanda Hfi. Þau hafa unniö saman I nokk- ur ár en starfa einnig hvort i slnu lagi. Þegar Coral Polge er ekki á feröalögum starfar hiln ásamt manni slnum Tom Johansson viö Spiritualist Association of Great Britain. HUn tekur einnig fólk I einka- tlma og teiknar myndir af fram- liönu fólki sem tengist þvl meö einhverjum hætti. Robin Stevens er fram- kvæmdastjóri á sjúkrahúsi og sinnir miöilsstarfi á kvöldin og um helgar. Hann hefur veriö skyggn frá barnsaldri og hefur nú um tuttugu ára skeiö unniö aö þessum málum. Hann teikn- ar eöa litar „áru” fólks eöa lit- ina I kringum þaö og lýsir hög- um þess og skapgerö. A sumum fundum lýsir hann einnig fram- P.önu fólki og þvi sem þaö vill koma á framfæri. Næsti fundur þeirra Coral Polge og Robin Stevens veröur á miövikudagskvöld. 1 VIsi á morgun veröur viötal viö þau og lýsing á hvernig þau vinna. Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri BÍLASKOÐUH -&STILLING B 13-10 0 Hátún 2a. 1 gær lauk námskeiöi i dráttarvélaakstri, sem Slysa- varnafélag tslands, Umferöar- ráö og Bifreiöaeftirlit rikisins stóöu aö. Námskeiöiö var tvi- skipt, annars vegar var undir- búningur fyrir 16 ára og eldri, sem vildu fá réttindi til aö aka dráttarvéi i umferö og hins vegar leiöbeiningar fyrir 14-16 ára unglinga, sem kannski þurfa aö aka dráttarvél á túnum Andrea Jónheiöur, kölluö Heiöa. „Ælla að .....og bakkaöu hér upp aftur.” þegar þú stoppar vélina, svo togaröu I þetta og siöast tek- uröu I handbremsuna. Settu nú i gnag og bakkaöu hér upp aftur.” Óskar sagöi aö krakkarnir væru fljótir aö taka viö sér og þessir þrlr stundarfjóröungar sem þau fá til aö æfa sig virtust veröa þeim aö miklu gagni. I einni vélinni sat stelpa og keyröi eins og hún heföi aldrei heyrt aö strákar ættu aö vera betri i svona nokkru. Hún heitir Andrea Jónheiöur og er kölluö Visismyndir: B.G. Heiöa og hún ætlar aö fara aö hætta þessum fantabrögöum, sem hún hefur beitt vélarnar I sveitinni, og fara aö vita hvaö hún er aö gera. Hún hefur veriö 5 sumur I sveit á Prestbakka á Síöu og keyröi dráttarvélar þar I léttum störfum en strákarnir slógu og geröu þaö vandasam- ara, en i dag fer hún upp aö Krossi i Lundareykjadal og ætlar aö fara aö vinna þar. Og svo vonar hún aö menn fari oft á hestbak þar, þvl hún segist vera hestamaöur. SV umferöar. Ljósmyndari og fréttamaöur frá VIsi skruppu I kalsanum I gær inn aö Elliöaárvogi þar sem yngriflokkurinn var aö æfa sig I akstri á brautum innan um moldarhauga og komum aö þar sem Óskar Hallgrlmsson var aö segja Jóhannesi Sigurössyni, 14 ára gömlum Keflvlkingi til. „Alltaf aö setja I lága drifiö „Settu nú I gang Dráttarvélanámskeið víð Eiliðaárvoginn: hælia hessum lanlabrðgðum” eöa öörum svæöum utan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.