Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 1
I Fimmtudagur 22. maí 1980/ 121. tbl. 70. árg. Skúli Pálsson, fiskræktarbóndi aö Laxalóni sýnir blaðamönnum regnbogasilung, sem drepinn hefur verið i stöð hans, fyrir rúmum tveimur árum. Afram fleilt um LaxalónsmálíO! Laxalónsmálið svonefnda er ekki úr sögunni þótt nefnd á vegum alþingis hafi gert tillög- ur um bætur til handa Skúla Pálssyni vegna tjóns, sem hann hefur orðið fyrir sökum niöur- skurðar regnbogasilungsstofns hans. Ný umræða er nú að hefjast um málið. og I dag eru tvær greinar i VIsi varðandi þaö. önnur greinin er eftir Guö- mund Pétursson, forstöðumann Tilraunastöðvar Háskólans I meinafræði að Keldum, en hann skrifar I tilefni ummæla Árna Gunnarssonar, alþingismanns, I Vísi og forystugreinar blaðsins á dögunum um Laxalónsmáiið. Hin greinin er eftir Sigurð Pétursson.gerlafræðing og fjall- ar um upphaf Laxalónsmálsins og málaferli Skúla Pálssonar á hendur ríkissjóði. Sýnist þeim sitt hverjum. svo ekki sé meira sagt. SJABLS.9 innanhússsjónvarpskerlín í fjðldýlishúsum: „ALDREI KOMID KÆRA FRA OKKUR” segir Andrés Björnsson útvarpsstjðri „Það hefur hvað eftir annað um athugun á þessu máli þegar verið talað um kæru en hún upp kom að fariö var að leggja hefur aldrei komið frá okkur — sjónvarpskapla milli húsa i viö höfum bara beöiö um Keflavik. Kvaðst Andrés ekki athugun á þessu máli” sagði geta séð hvernig þetta snerti Andrés Björnsson útvarpsstjóri hagsmuni útvarpsins að svo þegar Vfsir spurðist fyrir um komnu máli. bað gæti þó gerst mál það sem nú er komið upp seinna ef þessi mál þróuðust vegna innanhússsjónvarpskerfa þannigaö fariöyrði að reka slik I fjölbýlishúsum og meint brot á innanhússkerfi sem sjálfstæðar útvarps- og fjarskiptalögum f sjónvarpsstöðvar. þvi sambandi. Nánar er fjallað um þetta mál Andrés sagði aö lögfræöingur á bls 3. I VIsi 1 dag. útvarpsins hefði aðeins beðiö —HR. Engar móttðkur í sendiráðum á Uióðhátíðardegi Utanrikisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður móttöku f sendiráðum islands á Norður- löndum og I Bandarfkjunum á þjóöhátlöardaginn, 17. júnl. Móttökur veröa með óbreyttum hætti I sendiráðum I öðrum löndum. Berglind Asgeirsdóttir blaða- fulltrúi utanrikisráðuneytisins sagði að það hefði tlðkast að hafa móttöku I velflestum sendiráðum Islands erlendis á þjóðhátiöardaginn. Aögangur hefði aldrei veriö takmarkaður þennan dag heldur hefði jafnan verið opið hús. Glfurlegur fjöldi gesta hefur lagt leiö slna I sendiráðin á Norðurlöndum og I Bandarikjunum þennan dag og raunar miklu fleiri en hægt hefur verið að taka á móti með góðu móti. Nokkuð hefur borið á skemmdum á húsbúnaði við þessar móttökur og eiga þrengslin þar nokkra sök. Stundum hefur einnig þurft að kosta til viögeröa á húsunum sjálfum eftir þjóöhátlöar- veislur. Þá sagði Berglind ennfremur að ekki hefði þótt fært að taka upp þann sið aö bjóöa aðeins einhverjum sérstökum gestum I sendiráðin I Noregi, Svlþjóð og Danmörku þennan dag svo og I Bandarlkjunum. Þvl var ákveðiö að fella alveg niður móttökur þennan dag. —SG. Albina THordarson kaupir pyrlu á 40 milljónlr: Leigö til Land- mælinga og Orku- stofnunar í sumar ,,Ég keypti þessa þyrlu sem atvinnutæki og mun i framtiðinni leigja hana út til ýmissa verkefna”, sagði Albina Thordarson, arkitekt, i samtali við Visi i morgun. Þyrlan, sem Albina keypti ný- lega frá Bandarikjunum, er þriggja sæta af geröinni Hughes 209C og kostaði rúmlega 40 milljónir króna. Þyrlan kom i pörtum til landsins og verður sett saman á næstu dögum, en Land- mælingar rikisins verða með hana á leigu I júni og júli. Ekki er endanlega búið að ákveða leigu- upphæðina, en Albina kvaðst bú- ast við að i almennri leigu yrði flugtiminn seldur á um 170 þús- und krónur. „Þyrlan verður notuð til að flytja menn og tæki við mælingar og merkingar á sama hátt og gert hefur verið með þyrlu undanfarin ár”, sagði Agúst Guðmundsson hjá Landmælingum i samtali við VIsi. „Þessi aðferð er bæði miklu ódýrariog fljótvirkari heldur en að halda úti mælingaflokki og bil. Þyrlan getur hoppað á milli fjallstoppa I stað þess að menn- irnir þurftu áður að klöngrast upp og niður fjöllin, ekki bara einu sinni heldur tvisvar til að merkja og mæla hvern punkt”, sagði Agúst. Þyrlan verður ekki einvörð- ungu notuð til verkefna fyrir Landmælingar heldur kemur Orkustofnun lika inn I myndina. — P.M. Albina stendur hér við ósamsetta þyrluna. Aibina flýgur ekki sjálf, en hefur ráðið Benoný Ásgrimsson tii að fljúga þyrlunni. Vfsismynd: B.G. Þingsllt á flmmtudag? Næstu þingfundir verða i dag kl. 2, en þá kemur sameinaö þing saman, að sögn Jóns Heigasonar, forseta sameinaðs þings. Jón sagði, að frumvarp að nýrri löggjöf um húsnæðislánakerfi, jöfnun og lækkun hitunarkostnað- ar og frumvarp til lánsfjárlaga yrðu afgreidd fyrir þingslit. Hann sagði að gengi allt fyrir sig með eðlilegum hraða yrðu þingslit á fimmtudag-föstudag I næstu viku. Sverrir Hermannsson, forseti neðri deildar, sagði, að þegar væri búið að afgreiða frá neðri deildfrumvarp til lánsfjárlaga og jöfnun og lækkun hitakostnaðar, en löggjöfin um húsnæðislána- kerfið væri enn I neðri deild. Hann sagði, að næsti fundur hjá neðri deild væri ekki fyrr en á miðviku- dag. Helgi Seljan, forseti efri deild- ar, sagði, að jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar væri farið til nefndar, en hún kom saman kl. 10 I morgun, og lánsfjárlögin yrðu tekin fyrir á fundi efri deildar kl. 4 I dag. — K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.