Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 1
Skúli Pálsson, fiskræktarbóndi ao Laxalóni sýnir biaöamönnum regnbogasilung, sem drepinn hcfur veriö i stöö hans, fyrir rúmum tveimur árum. Afram deilt um Laxalónsmálið! Laxalónsmálið svonefnda er ekki Ur sögunni þótt nefnd á vegum alþingis hafi gert tillög- ur um bætur til handa Skúla Pálssyni vegna tjóns, sem'hann hefur orðið fyrir sökum niður- skurðar -regnbogasilungsstofns hans. Ný umræöa er nU að hefjast um málið, og I dag eru tvær greinar i VIsi varoandi þao. önnur greinin er eftir Guö- mund Pétursson, forstööumann Tilraunastöövar Háskólans I meinafræöi ao Keldum, en hann skrifar I tilefni ummæla Árna Gunnarssonar, alþingismanns, I Vfsi og forystugreinar blaösins á dögunum um Laxalónsmáliö. Hin greinin er eftir Sigurb Pétursson.gerlafræöing og fjall- ar um upphaf Laxalónsmálsins og málaferli Skúla Pálssonar á hendur rikissjóbi. Sýnist þeim sitt hverjum. svo ekki sé meira sagt. SJABLS.9 innanhússsjónvarpskerfin í flölhýlisnúsum: „ALDREI KOMH) KÆRA FRA OKKUR f 9 segir Andrés Blörnsson útvarpsstjóri „Það hefur hvaö eftir annað verið talao um kæru en hún hefur aldrei komið Srú okkur — við höfum bara beðið um athugun i þessu máli" sagði Andrés Björnsson útvarpsstjóri þegar Vlsir spurðist fyrir um mál það sem nii er komið upp vegna innanhusssjónvarpskerfa i f jölbýlishúsum og meint brot á utvarps- og fjarskiptalögum f þvi sambandi. Andrés sagbi ab lögfræðingur útvarpsins hefði aoeins beðib um athugun á þessu máli pegar upp kom ab fariö var ab leggja sjónvarpskapla niilli iiúsa I Keflavík. Kvabst Andrés ekki geta séb hvernig þetta snerti hagsmuni Utvarpsins ab svo komnu máli. Þaö gæti þó gerst seinna ef þessi mál þróuöust þannigab faribyrbi ab reka slfk innanhiisskerfi sem sjálfstæbar sjónvarpsstöbvar. Nánarer fjallab um þetta mál á bls 3. I Vfsi I dag. —HR. Engar móttökur í sendiráðum á blóðhálíoardegi Utanrikisráðuneytið hefur ákveðið að fella niður móttöku I sendiráðum íslands á Norður- löhdum og I Bandarlkjunum á þidðhátiðardaginn, 17. júni. Móttökur verða með óbreyttum hætti I sendiráðum I öðrum löndum. Berglind Asgeirsdóttir blaba- fulltnii utanrikisrábuneytisins sagbi ab þab hefbi tibkast ab hafa mdttöku I velflestum sendirábum íslands erlendis á þjóöhátiðardaginn. Abgangur heföi aldrei verib takmarkabur þennan dag heldur hefbi jafnan veriö opib hUs. Gifurlegur fjöldi gesta hefur lagt leib slna I sendirábin á Norburlöndum og I Bandarlkjunum þennan dag og raunar miklu fleiri en hægt hefur verib ab taka á móti meb gobu móti. Nokkub hefur borib á skemmdum á hUsbUnabi vib þessar móttökur og eiga þrengslin þar nokkra sök. Stundum hefur einnig þurft ab kosta til vibgerba á hUsunum sjálfum eftir þjóbhátlbar- veislur. Þá sagbi Berglind ennfremur ab ekki hefbi þótt fært ab taka upp þann sib ab bjóba abeins einhverjum sérstökum gestum I sendirábin I Noregi, Sviþjób og Danmörku þennan dag svo og I Bandarlkjunum. Þvi var ákveðio ab fella alveg nibur móttökur þennan dag. —SG. Aibína Thordarson kaupir pyrlu a 40 milljonir: Leigð til Land- mælinga og Orku- stofnunar í sumar ,,Ég keypti þessa þyrlu framtiðinni leigja hana sagði Albina Thordarson i morgun. Þyrlan, sem Albina keypti ný- lega frá Bandarikjunum, er þriggja sæta af gerbinni Hughes 209C og kostabi rUmlega 40 milljónir króna. Þyrlan kom i pörtum til landsins og verbur sett saman á næstu dögum, en Land- mælingar rikisins verða með hana á leigu i jUni og júli. Ekki er endanlega bUib ab ákveba leigu- sem atvinnutæki og mun i út til ýmissa verkefna", , arkitekt, i samtali við Visi upphæbina, en Albina kvabst bú- ast vib ab i almennri leigu yrbi flugtiminn seldur á um 170 þUs- und krónur. „Þyrlan verbur notub til að flytja menn og tæki vib mælingar og merkingar á sama hátt og gert hefur verib meb þyrlu undanfarin ár", sagbi AgUst Gubmundsson hjá Landmælingum i samtali vib VIsi. „Þessi abferb er bæbi miklu ódýrariog fljótvirkari heldur en ab halda Uti mælingaflokki og bil. Þyrlan getur hoppab á milli fjallstoppa i stab þess ab menn- irnir þurftu ábur ab klöngrast upp og nibur fjöllin, ekki bara einu sinni heldur tvisvar til ab merkja og mæla hvern punkt", sagði AgUst. Þyrlan verbur ekki einvörb- ungu notub til verkefna fyrir Landmælingar heldur kemur Orkustofnun lika inn I myndina. — P.M. Albina stendur hér við ósamsetta þyrluna. Albina flýgur ekki sjálf, en hefur ráðib Benoný Asgrlmsson til að fljúga þyrlunni. Vlsismynd: B.G. Þingslit á fimmtudag? Næstu þingfundir verða i dag kl. 2, en þá kemur sameinað þing saman, að sögn Jóns Helgasonar, forseta sameinaðs þings. Jón sagði, að frumvarp að nýrri löggjöf um húsnæbislánakerfi, jöfnun og lækkun hitunarkostnab- ar og frumvarp til lánsfjárlaga yrbu afgreidd fyrir þingslit. Hann sagbi ab gengi allt fyrir sig með eðlilegum hraða yrbu þingslit á fimmtudag-föstudagi næstu viku. Sverrir Hermannsson, forseti nebri deildar, sagði, að þegar væri búið að afgreiba frá nebri deildfrumvarp til lánsfjárlaga og jöfnun og lækkun hitakostnaðar, en löggjöfin um hUsnæbislána- kerfib væri enn i nebri deild. Hann sagbi, ab næsti fundur hjá nebri deild væri ekki fyrr en á mibviku- dag. Helgi Seljan, forseti efri deild- ar, sagbi, ab jöfnun og lækkun hitunarkostnabar væri i'arið til nefndar, en hún kom saman kl. 10 I morgun, og lánsfjárlógin yrbu tekin fyrir á fundi efri deildar kl. 4 I dag. — K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.