Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Fimmtudagur 22. mai 1980 3 bönd í umlerð hérlendis „Rannsóknin beinist að Hví tivort útvarpslögin hafi verið brotin” Er ólöglegt aö tengja eitt myndsegulband viö sjónvarps- kerfi i f jölbýlishúsum þannig aö allir ibúar hússins geti notfært sér þær sýningar? Um þaö virö- ast menn ekki vera sammála og hefur Rikisútvarpiö kært þessa notkun og er máliö nú I rann- sókn hjá rannsóknarlögreglu rikisins. Þaö sem einkum mun hafa valdiö þvi aö útvarpiö fór út I þaö aö kæra þessa notkun myndsegulbanda I fjölbýlishús- um er aö komiö hefur fyrir aö efni slikra myndsegulbanda hefur veriö sent út I gegnum loftnet i a.m.k. einu tilfelli, en einnig hafa ibúar i ákveönum hverfum i Keflavik og Njarövik- um komiö sér upp slikum lokuö- um kerfum og þá sett upp kapal á milli húsa. „Þaö fer ekkert á milli mála aö þarna er um aö ræöa einka- afnot en ekki almenn not og þaö er t.d. ekki seldur inn aögangur eins og um almennar kvik- myndasýningar væri aö ræöa”, sagöi Höröur Ólafsson, lögfræö- ingur þegar Visir innti hann álits á kæru ríkisútvarpsins á hendur Ibúöareigendum i nokkrum fjölbýlishúsum er hafa komiö sér upp innanhússjón- varpi. Höröur sagöi aö eina hugsan- Um fjölda þessara kerfa virö- ast vera nokkuö skiptar skoöan- ir. Þannig taldi einn þeirra manna sem Vlsir talaöi viö út af þessu máli aö slik kerfi væru 50—60, en annar taldi aö þau væru vart fleiri en I kringum 20. Um fjölda myndsegulbanda sem eru I notkun hérlendis er þaö aö segja aö Erling Agústs- son hjá fyrirtækinu Oapis sem selur slik tæki, telur aö a.m.k. 200 hafi veri seld hérlendis, en Baldvin Magnússon hjá Video- þjónustunni telur hins vegar aö þau séu allt aö 7—800 og væri umtalsveröur fjöldi þeirra smyglaöur. Myndsegulbandstæki munu nú kosta 1—1/2 milljón króna, en alls munu um tiu verslanir selja þau. Ein spóla meö góöri kvikmynd mun kosta 50—60 lega brotiö sem þarna heföi ver- iö framiö væri brot á réttindum höfunda á efni sinu, en þaö væri þá þeirra aö kæra en ekki út- varpsins. Þó væri kannski erfitt aö kveöa upp úr i fljótu máli hvort þarna væri eitthvaö sem stangaöist beint á viö einkarétt útvarpsins á útsendingum. Þaö væri þvi skiljanlegt aö menn reyndu aö halda uppi landslög- um. Hins vegar væri þetta skýlaust brot á samþykktum sem Alþingi heföi skrifaö undir þúsund krónur, en óátekin 120 minútna spóla um 20 þúsund krónur. ,,Ég fæ ekki séö hvernig hægt er aö stööva þessa notkun á myndsegulböndum I fjölbýlis- húsum, þetta er oröiö svo al- gengt”, sagöi örn Pedersem starfsmaöur hjá Nesco h.f. I samtali viö VIsi en þaö fyrirtæki er eitt af þeim sem selt hefur myndsegulbönd á markaöi hér. Orn sagöi aö sáraeinfalt væri aö tengja myndsegulband viö öll sjónvarpstæki I fjölbýlishúsum og væri þaö einfaldlega gert meö þvi aö tengja þaö viö sjónvarpsloftnet I viökomandi húsi. Til þess þyrfti sáralitinn aukabúnaö og gæti raunar hver sem er gert þaö. — HR Höröur Ólafsson, lögfræöingur. á vettvangi Evrópuþjóöa um mannréttindi og virtusl þvi lög- in vera I andstööu viö þær sam- þykktir. _ HR „Þarna er um eín- kaafnot að ræða” seglr Hörður Ólafsson lögfræðingur 'bOTT ÞI6 VANTi AVfX T| hakan MÍN VITA , MÍN EIGUH VIO NÖGA HasSeitisbr mSambai - segir Halivarður Elnvarðsson. rannsóknarlðgreglustjórí ríkisins „Rannsóknarlögreglan hefur hafiö rannsókn á málinu aö beiöni rikissaksóknara og sú rannsókn beinist aö þvi hvort brotiö hafi veriö gegn útvarps og fjarskiptalögunum”, sagöi Hallvaröur Einvarösson rann- sóknarlögreglustjóri rikisins I samtali viö VIsi. Hallvaröur sagöi aö i þeim lögum væri kveöiö á um einka- rétt rikisins á sjónvarpsútsend- ingum og væri veriö aö kanna hvort sá einkaréttur heföi veriö brotinn. Hann var spuröur hvort hugsanlegt væri aö rikissak- sóknari léti máliö niöur falla, eftir aö hafa fengiö skýrslur sem heföu veriö teknar af Ibú- um I þeim fjölbýlishúsum sem um er aö ræöa, en hann kvaöst ekkert hafa um þaö heyrt. HR Hallvarður Einvarösson, rann- sóknarlögreglustjóri rikisins. ÞAÐ ER VÖRN í SPORTFA TNAÐINUM FRÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.