Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 7
VÍSLR Fimmtudagur 22. mai 1980 llliililll Umsjón: 1 Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. Hvaö gerir Pétur gegn Norömönnum? - Landslið fsiands og Noregs, skipuð leikmðnnum 21 árs og yngri. mælasl á Laugardaisvelli í kvöld Islenska landsliBiö i knatt- spyrnu, skipaB leikmönnum 21 árs og yngri, sem mætir Norö- mönnum á Laugardalsvelli i kvöld, dvelurntl á Þingvöllum, og mætir til höfuöborgarinnar I dag. Leikurinn I kvöld, sem hefst á Laugardalsvelli kl. 20, er annar landsleikur þjóBanna i þessum aldursflokki. Sá fyrri var háöur i Noregi 1978 og þá sigraBi Noregur meö einu marki gegn engu. Ekki er hægt aö segja annaB en aö i kvöld ætti aö vera hægt aB snúa þessum úrslitum viB, þvi aö i islenska liöinu eru margir leik- menn, sem eru komnir I fremstu röB knattspyrnumanna okkar. Fyrstan skal aö sjálfsögöu telja Pétur Pétursson, atvinnumann frá Feyenoord í Hollandi, sem kom heim sl. mánudag og hefur æft meB liöinu siöan, en af öörum leikmönnum má nefna Skaga- mennina Bjarna Sigurösson, Sig- urö Halldórsson og Kristján Olgeirsson, Framarana Guö- mund Baldursson, markvörB og GuBmund Steinsson, Benedikt Guömundsson úr BreiBabliki, ómar Jóhannsson úr ÍBV og Gunnar Gislason, fþróttamann ársins frá Akureyri. Leikurinn í kvöld verBur fyrsti landsleikurinn, þar sem GuBni Kjartansson stýrir Islenska landsliBinu. Guöni á erfitt sumar fyrir höndum meB islenska lands- liöiö, þar sem mjög erfiöir leikir eru á dagskrá i forkeppni HM, en leikurinn í kvöld er kærkomiB tækifæri til þess aö prófa marga leikmenn, sem sjálfsagt koma til greina, þegar landsliöshopurinn fyrir leikinn gegn Wales 2. júni veröur valinn. Dómari á leiknum i kvöld verB- ur óli ólsen, og llnuveröir Vil- hjúlmur Þ. Vilhjálmsson og Þor- varöur Björnsson. ~m--------------► Tekst Pétri Péturssyni, hinum mikla markaskorara, aö hrella Norömennina I Laugardalnum I kvöld? Handbonamenn vilja breyta - verður keppnin í 1. deiid næsta vetur með nýju fyrirkomuiagi? „Þvi er ekki aö neita, aö þaö hefur ýmislegt veriö rætt I þessu sambandl, en þaö er ekkert komiö á hreint og engar tillögur hafa borist til HSt frá félögun- um um þetta mái ennþá”, sagöi Július Hafstein, formaöur Handknattleikssambands tslands, er viö ræddum viB hann i gær. — Þaö gengur nú fjöllunum hærra, aöá Arsþingi HSt 6. og 7. Júnf veröi lagöar fram tillögur um breytt fyrirkomulag á keppninni i 1. delld karla. Er helst reiknaö meö, aö þaö fyrir- komulag veröi tekiö upp, aö fjögur efstu liöin eftir tvær um- feröir leiki sérstaka úrsiita- keppni um tslandsmeistaratitil- inn, en þaö liö sem veröur efst, eftir aö hinum tveimur raun- verulegu umferöum lýkur, hljóti titiiinn „deildarmeistari”. — En eins og Júlfus sagöl, hafa engar tillögur borist frá félög- unum um þetta ennþá, enda frestur til aö leggja fram tillög- ur, til afgreiösiu á þingi HSt, ekki útrunninn. gk-^j Hannes Eyvindsson, tslandsmeistari f golfi, veröur væntaniega einn þeirra, sem berst um landsliösstlgin I Vestmannaeyjum um helgina. Visismynd Friöþjófur Faxakeppnin i golli um tielgina: Nú verður barist um landsliðsstig „Viö elgum von á fjölda manns frá landi og þaö má telja nokkuö vfst aö allir topparnir mæti til leiks hér um helglna”, sagöi Eagnar Guömundsson formaöur Golfklúbbs Vestmannaeyja, er viö ræddum viö hann I gær, en um heigina halda þeir Eyjamenn hina svokölluöu Faxakeppni á golfvellinum hjá sér. Þetta er opin 36 holu keppni, sem fer fram á laugardag og sunnudag og er leikiB bæ&i me& og án forgjafar. Þetta er fyrsta mót sumarsins, sem gefur stig til landsliBsins, og má þar af leiBandi telja öruggt aB allir bestu kylfingar okkar mæti til leiks f Eyjum. AB sögn Ragnars er golfvöllur- inn f Eyjum f sérlega gó&u ásig- komulagi, hefur aidrei veriB betri. Þeirra kylfinga sem leggja leiB sina til Eyja um helgina biBur þvi þa& verkefni a& gllma viB hinn skemmtilega golfvöll þar i sinum fegursta skrúBa. AB sögn fró&ra manna, sem vel fylgjast meB i golfinu, verBur keppnin um landsliBssætin 1 sum- ar jafnari og harBari en nokkru sinni. Breiddin á toppnum er nú orBin mun meiri en áBur, og þeir eru fjölmargir sem munu blanda sér i stigabaráttuna, sem hefst formlega i Eyjum um helgina. KNAPP GEFUR ENGLENDINGUM SMÁAÐVÖRUN! 1 nýjasta tölublaBi knatt- spyrnublaBsins „World Soccer” er viBtal viB Tony Knapp, knattspyrnuþjálfara, þar sem hann ræöir um starf sitt I Noregi, og komiB er inn á árangur Knapp meBan hann stýrBi islenska landsliBinu. t þessu viBtali gefur Knapp löndum sfnum viövörun, en Eng- lendingar leika einmitt me& NorBmönnum f forkeppni heims- meistarakeppninnar. Knapp segir, aB f Noregi séu margir góBir knattspyrnumenn og lands- liB Noregs geti leikiB stórgóBa knattspyrnu. „ÞiB muniB eftir þvf, þegar Finnar komu á Wembley og töpuBu aBeins 2:1 i stórgóBum leik. NorBmenn geta hæglega komiB á óvart á Wembley ekki siBur en Finnarn- ir,” segir Knapp f viBtalinu. — ÞaB er helst af Knapp a& frétta, aB hann hefur nú trúlofaB sig norskri stúlku og leggur nú kappinn stund á norskunám af kappi I kvöldskóla!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.