Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. mai 1980 Það var kominn ferðahugur f leikarana hjá LA, en hér eru þeir ásamt bilstjóranum, Helga Þór við, farkostinn. Vfsismynd: G.S. Akureyri. LYSTADÚN SVAMPUR Vió skerum hann i hvaóa form sem er. Þ.á.m. dýnur i tjöld,* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaói. Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæóum þær, eóa þú. Þú ræóur. •Istaö vindsænganna, sællar minningar LYSTADÚN - DUGGUVOGI 8 - SÍMI 8 46 55 :: „Okkar fram- lag tíl að rétta við fjárhaglnn” - Leikarar Leikfélags Akureyrar lagðlr al stað f lelkferð „Þetta er okkar framlag til að rétta við fjárhag Leikfélagsins, sem satt best að segja hefur verið heldur bágborinn”, sögöu leikarar Leikfélags Akureyrar I samtali við Visi, en I mórgun héldu þeir I leikför um Norður og Austurland. Voru leikararnir aö tína saman pjönkur sinar þegar Visismenn bar aö garði og léku þeir við hvern sinn fingur þrátt fyrir tómahljóð I „kassa” Leikfélagsins. Leikritið sem leikhópurinn sýniri ferðinni er „Fyrsta öng- stræti til hægri” eftir örn Bjarnason. „öngstrætiö” var frumflutt hjá LA sl. vetur og fékk mjög góöar viötökur hjá Akureyringum og góða dóma. Þótti verkiö lýsa mannlegum vandamálum og samskiptum á skýran og einfaldan hátt, jafn- framt þvi að vera mjög vel flutt og hafa slnar komisku hliöar. Leikfélagi Akureyrar var boðið að sýna verkið á móti norrænna atvinnuleikhvlsa I örebro I Sviþjóð I desember sl. og urðu sýningar þar tvær við góðar undirtektir. Nokkrar breytingar hafa orðið á hlutverkaskipan síðan leikritiö var sýnt fyrr á árinu. Með hlutverk stúlknanna sem verkiö fjallar mest um fara Sunna Borg og Svanhildur Jóhannesdóttir. Aðrir leikendur eru: Guðbjörg Guðmundsdóttir, Gestur E. Jónasson, Sigurveig Jónsdóttir, Bjarni Steingrlms- son, Theodór Júllusson, Viöar Eggertsson og Kristjana Jóns- dóttir. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir, leikmynd geröi Sigurjón Jóhannsson og Ingvar B. Björnsson sér um lýsinguna. Að leikförinni lokinni veröur „öngstrætiö” sýnt I Iönó og þar verður einnig sýnt leikritiö „Beðiö eftir Godot”, sem þáttur IListahátlö. A sama tlma sýnir Leikfélag Reykjavikur Ofvita Þorbergs á Akureyri. G.S.Akureyri. TORFÆRU- AKSTURSKEPPNI verður haldin við Hellu á Rangárvöllum 31. MAÍ nk. kl. 14. Væntanlegir keppendur láti skrá sig fyrir 29. maí i síma 99-5994 og 99-5954. Flugbjörgunarsveitin á Hellu. HVITASUNNA '80 Háskólabolir-U; 'weatshirt • •'■■■VÁaL ' ' i tandstm-me^aFöf^ bol/mi ^ Háskólabol sweatshirt/^^^TT" shirt einlAÖr ög ^ röndóttir bö!#fc*U$A ____ Rubby bolir, o.fl. o.fl. ótrúlegt úrval. FACO BÝÐUR BETUR Levis, Fun Fonzie, Smile Við sendum um al/t land / póstkröfu Levis r Laugavegi 37 Sími 12861 •Laugavegi 89 Sími 10353

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.