Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 21
21 VÍSIR Fimmtudagur 22. mai 1980 I dag er fimmtudagurinn 22. maí 1980/ 143. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.50 en sólarlag er kl. 23.01. SKOÐUN LURIE Eg átti leið framhjá’ ídagsmsönn Jæja, Pétur forstjóri, þaö er kominn timi til þess aö reyna létta leikfimi! Umsjón: É Margrét Kiiiill Kristinsdóttir Amerísk terta apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 16. mai til 22. mai er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kj. 19. bridge Gæfan var meö Islandi í seinni hálfleiknum viö Dani á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Útspiliö skipti öllu máli i eftirfarandi spili. Suður gefur/allir á hættu Noröur A 84 V 108754 4 D10 A K1084 Vestur Austur * AD1072 * KG3 V A3 * KDG6 4 873 4 KG42 *DG7 + 63 Suöur * 965 y 92 * A965 * A952 1 opna salnum sátu n-s Guö- laugur og Orn, en a-v Werdelin og Möller: Suöur Vestur Noröur Austur pass 1S pass 2T pass 2G pass 4S Guölaugur spilaöi Ut laufi, Orn drap á ásinn, spilaöi meiri laufi, sem Guölaugur drap á kóng. Siöan kom tlgultia og Möller varö aö taka ákvöröun. Venja I slikri stöðu, er aö spila upp á skipta ása og þaö geröi Möller. Einn niöur og 100 til Islands. 1 lokaöa salnum fóru Jón og Símon I fjóra spaöa I tveimur sögnum og þegar Werge spil- aöi Ut tiguldrottningu, voru engin vandamál I Urspilinu. Það voru 620 til íslands, sem græddi 13 impa. skák Svartur leikur og vinnur. :±H tt 1 t t # • t r tt #4 Atlv Hvítur: Flir Svartur: Bhend Salzburg 1954. 1... Hfl+! 2. Bxfl De4+ 3. Bg2 Dbl + Hvltur gafst upp. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.' Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. . Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvHið Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. . Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. SjúkrabíU ■8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215/ Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 i-og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bttanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyfi, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, sími 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar^ hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelþ um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. tttkynningar Frá MtR-salnum Fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 flytur dr. Hannes Jónsson sendi- herra spjall I MIR-salnum, Lindargötu 48, sem hann nefnir: „Heyrt og séö I Sovétrikjunum”. Einnig svarar sendiherrann fyrirspurnum og sýnd verður kvikmynd. — Aögangur aö MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. —MIR. velmœlt Og þeir syngja söng Móse, Guös þjóns, og söng lambsins, og segja: Mikil og dásamleg eru verkin þin Drottinn Guö, Þú al- valdi, réttlátir og sannir eru vegir þlnir, þú konungur aldanna. Opinberun Jóhannesar 15,3 oröiö Þegar við erum ung, þrælum viö til þess aö geta lifaö þægilegu llfi I ellinni. Þegar viö erum oröin gömul, sjáum viö, aö þaö er of seint aö lifa eins og viö ætluöum. —Pope. bókasöín ADALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÚKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJOÐBÚKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTADASAFN- Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÚKABILAR- Bækistöö í Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. BeUa En Bella, ég stend viö þaö sem ég sagöi, aö bjóöa þér f morgunmat. Efni: 2 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 1 bolli púöursykur 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 1/2 tsk. natron 1/2 bolli lint smjörllki 1 1/2 bolli mjólk 3 egg 50 g súkkulaöi, saxaö 1 1/2 tsk. vanilla Setjiö allt efniö I skál, hræriö rólega i 1/2 minútu og svo rösk- lega i 3 minútur. Setjiö I 2 fremur stór, smurö tertumót og bakiö I miöjum ofni i 10-20 mlnútur viö 190 gr. C. Krem milli laga: 1/2 bolli púöursykur 1/4 bolli maisenamjöl 1/4 tsk. salt 1/2 bolli vatn 1 msk. smjör Blandiö öllu saman nema smjörinu og hitiö aö suöu. Hrær- iö I á meöan. Bætiö smjörinu I, hræriö vel og smyrjiö kreminu á annan botninn. Stráiö 1/4 bolla af söxuöum hnetum yfir. Hvolf- iö hinum botninum yfir og skreytiö meö bræddu súkkulaöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.