Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.05.1980, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 22. maí 1980 síminneröóóll Spásvæbi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Suöurland — Suövesturmiö. 2. Faxaflói — Faxaflóamiö. 3. Breiöafjöröur — Breiöafjarö- armiö. 4. Vestfiröir — Vest- fjaröamiö. 5. Strandir og Noröurland vestra — Norö- vesturmiö. 6. Noröurland eystra — Noröausturmiö. 7. Austurland aö Glettingi — Austurmiö. 8. Austfiröir — Austfjaröamiö. 9. Suöaustur- land — Suöausturmiö. Veðurspá dagsins Um 600 km SA af Vest- mannaeyjum er 1031 mb. hæö sem þokast A. S og SA af Hvarfi eru grunnar lægöir sem hreyfast hægt N. Hlýtt veröur áfram. Suöurland: SV gola og skýjaö I dag. S kaldi og silld meö köflum I kvöld og nótt. Faxaflói-Breiöafjaröar: S kaldi og stlld meö köflum á miöum og annesjum en gola og úrkomulltiö til landsins. Vestfiröir: S og SV kaldi, súld eöa rigning einkum sunn- an til. Noröurland eystra- Austurlands: SV gola, þurrt og vlöa léttskýjaö. Austfiröir: SV gola, þoku- bakkar á miöum, léttskýjaö til landins. Sauöausturland: SV gola eöa kaldi, skýjaö aö mestu vestan til, léttskýjaö austan til. Veðrið hér og par Klukkan sex I morgun: Akureyri skýjaö 14, Bergen skýjaö8, Helsinkiléttskýjaö 4, Kaupmannahöfn léttskýjaö 8, Osló skýjaö 9, Reykjavfk þokumóöa 6, Stokkhólmur léttskýjaö 5, Þórshöfn skýjaö 7. Klukkan átján I gær: Aþena hálfskýjaö, Berlfn rigning 9, Feneyjar þrumur 17, Frankfurt íéttskýjaö 17, Nuuksnjókoma 2, Londonlétt- skýjaö 17, Luxembourgskúrir 12, Las Palmas léttskýjaö 23, Mallorca léttskýjaö 9 Montrealskýjaö 33, New York skýjaö 14, Parfs skýjaö 15, Róm léttskýjaö 19, Malaga heiösklrt 22, Vfnléttskýjaö 15, Winnipeg heiösklrt 30. Gunnar Thoroddsen lýsti þvi yfir f sjónvarpinu i gær, aö hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs sem varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. Hann hyggst hins vegar stefna á for- mannssætiö, svo ljóst er, aö mikiö fjör veröur I flokknum næsta vetur fram aö iands- fundi næsta vor. Oll laun 10 daga Leiöir paö hækka ettlr um læp 12% til 9-10% gengissigs? Veröbætur á öll laun I landinu veröa um 11.7% um næstu mánaöamót, veröi ekki gripiö inn i visitöluna meö lagasetn- ingu. Er þetta samkvæmt heimildum sem Visir telur áreiöanlegar. Væri einungis tekiö tillit til veröhækkana siöustu þrjá mán- uöi ættu veröbæturnar aö vera 11.9%, en vegna þess aö viö- skiptakjörin hafa versnaö dálit- iö lækkar sú tala. Tahö er aö ef umræddar verö- bætur komi aö fullu til fram- kvæmda veröi nauösynlegt aö lækka gengiöum 9-10% á næstu mánuöum til aö koma i veg fyrir gjaldþrot fiskvinnslunnar. Rikisstjórnin hefur til at- hugunar aö lækka þessa kaup- hækkun eitthvaö meö auknum niöurgreiöslum, sem hugsan- lega næmu 1200 milljónum, en ekkert er hins vegar ákveöiö i þvl efni. — P.M. Akureyrarveður i vesturbæiarlaug Höfuðborgarbúar fengu að sjá sólina siðdegis i gær og sem vænta mátti var margt um manninn á sundstöðum borgarinnar. Þessa svipmynd festi Jens Alexandersson, ljósmyndari Visis, á filmu i Vesturbæjarlauginni, en þar var umhorfs eins og veriö hefur á Akureyri undanfarið. Þar nyrðra hafa menn haft á orði, að þeir þurfi ekki til sólarlanda i sumar... Mínnkar miólkurlramlelðslan um 15 mllliónlr lilra í ár: „Allt ol mlkið á einu segir Pálmi Jónsson.landbúnaðarráðherra „Menn veröa auövitaö aö gera sér grein fyrir þvi aö þess- um takmörkunum fylgja ýmiss vandræöi,” sagöi Pálmi Jóns- son landbúnaöarráöherra, þeg- ar Vlsir spuröi hann hvort rlkis- stjórnin heföi I hyggju aö gera ráöstafanir til aö koma I veg fyrir mjólkurskort á suö-vestur- horninu I haust og vetur, sem ýmsir hafa spáö. „Þau vand- ræöi veröur aö reyna aö milda meö þvl aö reyna aö koma viö aölögunartimá, þvl ég tel þaö alltof erfitt fyrir bændur aö mæta þvi aö draga saman mjólkurframleiösluna um 15 milljónir litra á einu ári. Þaö veröur aö fá fé til aö mæta þörf- um þess aölögunartlma. Nú er nefnd aö starfi, sem vinnur aö stefnumótun I land- búnaöi. Hún er nú aö hefja mót- un tillagna um aögeröir I þess- um efnum fyrir þetta verölags- ár, hún mun vinna þaö I samráöi viö bændasamtökin og rlkis- stjórnina, og fre ista þess aö ná samkomulagi um tillögur I þvl efni. Fyrr en þær tillögur liggja fyrir, veröur ekkert gert I mál- inu,” sagöi landbúnaöarráö- herra. SV Ekkert hvitasunnumót: NEITAÐ UM TIL- SKILIN LEVFII „Þaö hljóp snuröa á þráðinn, sýslumaður neitaöi að gefa okkur tilskilin leyfi, og þvi verður ekk- ert af hátiðinni”, sagði Björn Sigurðsson, framkvæmdastjóri hátlðar, sem Fylkir og héraðs- sambandið Skarphéðinn ætluðu aö halda I Þjórsartúni um hvita- sunnuna. „Þaö veröur þvi nákvæmlega ekkert um að vera um hvitasunn- una — það verður boðið upp á jafn fjölbreytt skemmtanalif og um páskana”, sagði Björn. —ATA Vistgjöld á Akureyri: „Höfum ekki afgreitt öeiönína” - segir verðlagsstjórí „Þaö er misskilningur, aö gjaldskrárnefnd hafi neitaö dag- vistunarstofnunum Akur- eyrarbæjar um umbeöna 18% hækkun vistgjalda. Viö höfum aldrei afgreitt þessa beiöni og hún er nú I höndum menntamálaráöu- neytisins”, sagöi Georg ólafsson, formaöur gjaldskrárnefndar, I samtali viö VIsi I gær. 1 VIsi I gær er sagt frá þvl aö einnleikskólanna á Akureyri hafi hækkaö vistgjöld um 18% um slðustu mánaðamót, þrátt fyrir aö gjaldskrárnefnd hafi synjaö beiöni um þá hækkun. 1 fréttinni er stuöst viö fundargerö frá félagsmálaráöi Akureyrar 2. mai slöastliöinn, þar sem segir orö- rétt: „Rædd neitun gjaldskrár- nefndar um hækkun sem FMR samþykkti aö sækja um frá 1. mal s.l. á fundi sinum 16. aprll s.l. Menntamálaráöuneytiö mælti fyrir sitt leyti meö hækkuninni, sem nam 18%, viö gjaldskrár- nefnd, en gjaldskrárnefnd hafnaöi umsókninni”. „Hér er greinilega um ein- hvern misskilning aö ræöa. Viö frestuöum einfaldlega afgreiöslu þessarar beiöni. Hækkun vistgjalda veröur sú sama alls staðar á landinu og þvl veröur aö afgreiöa þessar beiönir samtlmis, sem sennilega veröur gert einhvern næstu daga”. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.