Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 1
QARÐAR og GRÓÐUR Hvort sem menn ero aö koma sér upp nýjum garði eða breyta 09 bæta pann gamla/ þarf að vega og meta hvert smáatriði, sem gert er. Mikilvægt er að kasta ekki tii þess höndunum, því ætíð ber að vanda pað, sem tengi á að standa. Þegar garðeigandi veiur sér plöntu, þarf að mörgu að hyggja, hvort heldur um er að ræða garð- tré eða sumarblóm. Athuga þarf atriöi eins og lögun, vaxtarhraða, hve harðger plantan er, hvar á að setja hana og hvernig jarðvegur- inn er, sem plöntunni er ætlaður, svo eitthvað sé nef nt. Ef atriðum sem þessum er á glæ kastað og bara keypt einhver planta til að setja einhvers staðar, er hætt við að bæði féog fyrirhöfn fari fyrir lítið. Þar sem nú fer sá tími 1 hönd, er áhugamenn umgarðrækt hugsa sér til hreyfings, fór Vísir á stúfana og gerði nokkra úttekt á ýmislegu er viðkemur garðrækt. Eflaust eru þó margír þegar byrjaðir að sinna görðum sfnum og e.t.v. er vorstörf unum að það bil að Ijúka hjá sumum, s.s. búið að ktippa trjágróðurinn,áburður- inn kominn vel ofan í jarðveginn, o.s.frv. Það er þó von Visis, að menn hafi einhverja ánægju og gagn af blaðauka pessum. — k.p. _—__^_ Ráö til aö losna vlð mosa og Hflarælur S)á bls. 16 Garöar til leigu undlr matlurta- ræktun S|á bls. 17 Hvaða áhöld Darí tll garð- ræktunar? S|á bls. 17 Ætíð parl rétta piöntu á réttan stað „Arslram- lelðsian 3 - 400 Húsund Dlöntur á Ári trésins Sjá bis. 25 M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.