Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 2
vtsm Föstudagur 23. mai 1980 1{ Nokkrar leiöbeiningar til handa áhugamönnum um garðrækt Voriö er rétti tlminn til aö gróöursetja. Limgeröisplöntur og trjáplöntur meö berum rótum ætti aö gróöursetja u.þ.b. sem laufiö springur út á trjánum og helst ekki slöar en I byrjun júli. Rósum er plantaö eins snemma og hægt er. Greni og furu á aö gróöursetja áöur en þær taka aö vaxa, þvl aö nýi vöxturinn er afar viökvæmur. Þær má llka gróöur- setja I lok sumars, þegar þær eru hættar aö vaxa, þó ekki slöar en I byrjun september. Garöplöntur I pottum og fjölærar jurtir er hægt aö gróöursetja allt sumariö. Sumarblóm á aö gróöursetja eins fljótt og veöur leyfir og miöa jafn- framt viö veöurþol hinna ýmsu tegunda. Undirbúningur jarðvegs Nauösynlegt er aö undirbúa vel þann jaröveg, sem ætlunin er aö gróöursetja I. Loft og vatn þarf aö geta leikiö um moldina, eigi plönturnaraöná öruggri rótfestu. Gróðursetning Best er aö gróöursetja plöntur sem fyrst eftir aö þær hafa veriö keyptar. Holan, sem gróöursett er I, á aö vera þaö stór, aö rætur plöntunnar kuölist ekki saman. Aö jafnaöi ber aö vökva jaröveg- inn, þegar búiö er aö gróöursetja. Akjósanlegast er aö gróöursetja i röku veöri, aö morgni til eöa aö kvöldi, og koma þannig I veg fyr- ir, aö plönturnar þorni I sól og þurrviöri. Vökvun Best er aö vökva rækilega, þeg- ar þaö er gert, þannig aö efstu 20 cm jarövegsins vökni og gott er aö hafa vatniö volgt, sé þess kost- ur. Akjósanlegast er aö vökva kvölds eöa morgna. Að bera á Aburöur getur veriö meö tvennu móti, annars vegar er þaö húsdýraáburöur og hins vegar til- búinn áburöur. Húsadýraáburöur er venjulega borinn á á veturna og snemma á vorin. Þess háttar áburö mun vera hægt aö nálgast t.d. Ihesthúsum, og verö er mælt I jeppakerrum, samkvæmt heim- ildum VIsis, 4 jeppakerrur, sem fer á meöalstóran garö kostar um 12.000 kr. Tilbúinn áburöur er venjulega borinn á á vorin og siö- an 2 yfir sumariö meö um 3 vikna millibili. 1 venjulega garömold þarf 6-10 kg af áburöi á hverja 100 ferm. Honum skal strá jafnt yfir allan garöinn, og ráölegt er, aö bera hann á I þurru veöri. Aburö- Útsölustaðir Flymo: Reykjavik: Alaska, Breiðholti. BB byggingavörur. Jón Loftsson byggingavörur. O. Ellingsen. Blómaval, Sigtúni. KRON, Hverfisgötu. Jes Ziemsen, Hafnarstræti og Ármúla. Ðrynja, Laugavegi. Sölufélag Garðyrkjumanna. Kópavogur: BYKO. Tæknimiðstöðin. Hafnarfjörðun Verslunin Málmur. Mosfellssveit: Samvirki. Vestflröir Rörverk, (safirði. Norðurtand: Raforka, Akureyri. Austurland: Fell, Egilsstöðum. Suöurfand: Kristall, Höfn Hornafirði. G.A. Böövars- son, Selfossi. Brimnes, Vestmannaeyjum. Murray sláttuvélarnar <eru m.a. fáanlegar sjálfdrifnar. Amerísk hörkutól! Heildsölubirgðir: Tæknimiðstöðin H.F. S. 91-76600 Sláttuvélar fyrir garða sem almenningsbletti, / ; Flymo loftpúðavélarnar eru sterkar, léttar 09 meðfærilegar. Margar tegundir! inn er hægt aö kaupa I 12.5-50 kg pokum á veröinu 1400-8315 kr. Steinefni eru fáanleg í 5 kg pokum á 975-2700 kr. Best er aö láta greina sýnishorn af jaröveginum til aö fá örugga visbendingu um áburöarþörfina, þarf aö gera þaö I nýjum garöi og slöan á 4-5 ára fresti. Umhirða grasbletta Þar sem rækta á gras þarf aö ræsa vel fram og yfirboröiö á helst aö vera sendiö. Gras þarf birtu og áburö og þaö á aö slá oft en ekki of nálægt rót. Grasiö á ekki aö raka af heldur leyfa þvi aö liggja og endurnýja efsta moldar- lagiö. og runna aö vetrarlagi eöa snemma vors. Að valta Gott er aö valta grasbletti snemma vors eöa strax og frost er fariö úr jöröu. Að stinga upp Ákjósanlegt er aö stinga upp I þeim beöum.þar sem blómeru og gott er fyrir fjölærar plöntur aö skipta þeim á þriggja ára fresti, annars er hætt viö, aö þær eldist fyrr, fái þær aö þenja sig út. 1 þeim beöum, þar sem tré og runnar eru, er best aö losa aöeins um moldina eöa hræra I henni, en ekki stinga upp, svo ræturnar veröi ekki fyrir hnjaski. Baráttan við mosa og fiflarætur Ráö til aö losna viö mosa er t.d. aö bera kalk á hann eöa bera sand yfir og vökva á eftir. Enn eitt ráö, enkrefst mikillar þolinmæöi er aö klóra hann upp meö hrifu. Ein- faldasta leiöin til aö losna viö flflaræturer hins vegar, aö stinga þær upp. Einnig má setja á þær svokallaö fiflalyf, en þá má ekki slá I 2-3 vikur á meöan. Klipping Best er aö klippa og grisja tré Hvar er hægt að fá mold, sand og vikur? Oft er gott aö bæta einhverju þessara efna I jaröveginn. Sandur og vikur er oft sett I blómabeö til aö verjast illgresi. Sand er hægt aö finna niöri I fjöru eöa kaupa hann. Vikur er fáanlegur t.d. hjá Skógræktarfélagi Reykjavlkur á 1.500kr. (stór poki). Molderhægt aðfá I heljar stórum bing, sem borgin hefur I Smálöndum og I hann mega menn ganga sér áö kostnaöarlausu. — K.Þ. Rakaö I beöi. GRODRARSTODIN □Vlörk 'lr. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna: Tré, limgeröisplöntur, Fjölærar plöntur og sumarblóm. Sendum um allt land. Sækið sumariö til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.