Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. maí 1980 Margar frætegundir matjurta eru fáanlegar og kostar pokinn 300 kr. (Visism. G.G.). Ræktun nytjagarða Fyrir ftílk, sem áhuga hefur á ræktun rytjagaröa kannaBi Visir, hvert og hvernig ætti aö snúa sér meö slika ræktun i huga. Hjá garöyrkjustjóra fengust þær upplýsingar, aö Reykjavlkurborg leigir ilt garöa undir sllkt, ef aöstæöur eru ekki fyrir hendi heima viö, og skrif- stofan aö Skúlatúni 2 sér um leiguna. Borgin hefur til umráöa tvö svæöi I nágrenni Reykjavlkur, annárs vegar uppi I Skammadal I Reykjahllöarhverfi, Mosfells- sveit, og hins vegar I Korpúlfs.- staöalandi. Flestir garöarnir eru um 200 ferm. og kosta 2.500 kr. yfir sumariö. Innifaliö I veröinu er jarövinnsla, sem Borgin sér um. I þessum göröum er lltiö annaö en kartöflur ræktaöar aö sögn garöyrkjustjóra, aörar Stykkiöaf tómatplöntum kostarum 1200kr. (Visism. GVA). nytjajurtir rækta menn yfirleitt I minna magni og þvl oft pláss fyrir þaö heima viö. Otsæöi sér fólk sér fyrir sjálft meö ýmsu móti. Margir eiga frá uppskeru slöasta árs, aörir geta leitaö til Grænmetisverslunar Landbúnaöarins, en þar kostar 5 kg. pokiaf útsæöiskarföflum 1.500 — 1.800 kr. eftir gæöum. Garö- yrkjustjóri sagöi, aö heppilegur tlmi til aö setja niöur kartöflur væri kringum 20. maf. Samkvæmt upplýsingum bjóöa nágrannabyggöalögin upp á samskonar þjónustu, t.d. mun Hafnarfjaröarbær hafa til um- ráöa tvö svæöi I Vatnshllö og I Kjóadal. Þar kostar 150 ferm. garöur 2.500 kr. 1 Kópavogi er svæöi viö Flfuhvammsveg og þar kostar 300 ferm. garöur 11.000 kr. Eins og Reykjavlk sjá bæjar- skrifstofurnar um leiguna. Ýmiskonar matjurtir eru á boöstólum I gróöurhúsunum, sem tilvaldar eru til heima- ræktunar. Veröiö liggur á bilinu 100-1200 kr. Má þar nefna blóm- kál, grænkál, hvltkál, rósakál og spergilkál (broccoli). Þessar tegundir eru yfirleitt fljót- sprottnar, nema helst rósakáliö og notaö I salöt, jafninga, súpur eöa soöiö. Ýmsar kryddjurtir eru og fáanlegar, nægir aö nefna graslauk, silfurblööku, steinselju og fennikál. Gulrófur og salat- tegundir er einnig hægt aö fá. Ef menn eigasólreit geta þeir ræktaö jaröarber eöa rababara. Ttímatplöntur eru einnig á boö- sttílum, en þær eru ræktaöar I garögrtíöurhúsinu eöa blóma- glugganum. Enn er hægt aö koma sér upp sæmilegum matjurtagaröi meö þvl aö sá, en mikiö úrval er til af aöskiljanlegum frætegundum I verslunum. Kostar pokinn um 300 kr. Fræjum er hægt aö sá ýmist úti I garöi, I gróöurhúsum eöa vermireitum eöa hreinlega I pott I eldhúsglugganum. Aftan á hverjum fræpoka eru nákvæmar upplýsingar um meöferö. — K.Þ. Garðáhöld 1 tilefni af blaöauka þessum geröi Vlsir könnun á gangveröi helstu garöáhalda, en þaö skal tekiö fram, aö þetta er enginn tæmandi listi. Veröiö á hverjum hlut segir til um lægsta fáanlega verö eftir þvi sem Vísir komst næst. Sláttuvélar: Kr., handknúnar ca. 26.510 benslnvélar, 31/2 hö - 130.000 rafknúnar - 72.535 Valtarar - 30.000 Kantskerar 5.635 Kantklippur 4.485 Trjáklippur 5.600 Heyhrífur 5.460 Garöhrlfur 2.693 Slöngur: 20 m búnt 6.840 30 m búnt 7.950 imetratali pr./m 350 Slöngubyssur 3.300 Cöarar 1.800 Slönguupphengi 1.085 Slönguvagnar m/án hjöla - 28.000 Vökvunarkönnur 5 lltra - 2.560 Hjölbörur (meöalstærö) 20.500 Fötur 950 Skóflur 3.160 Klórurm/sköfu 2.100 Sléttur 3.160 Stunguskóflur 5.850 Stungukvislar 7.840 Undirristuspaöar 8.200 Smáverkfæri: klórur skóflur stk. 850 Ruslakassará hjólum 90 1 15.970 Blómakassar 1.025 (upphengi 3.715) Garöverkfærahengi-(6. verkf.) verkf.) 16.000 Gúmmíhanskar 500 Vinnuhanskar 1.000 —K.Þ. fyrir ís/enska veðráttu Baco gróðurhúsin hafa sannað ágæti sitt við islenskar aðstæður, enda sérstaklega styrkt fyrir erfiða veðráttu. Þau eru afgreidd tilbúin til uppsetningar með til- sniðnu gleri, þéttilistum, þakrennum og opnanlegum gluggum. Eftirtaldar stærðir eru fyrirliggjandi: Model G 68 lengd 2.51m breidd 1.96m verö kr. 298.000.- Model G 88 lengd 2.5lm breidd 2.46m verö kr. 326.000.- Model G 810 lengd 3.13m breidd 2.46m verö kr. 366.000.- Model G 812 lengd 3.78m breidd 2.46m verö kr. 408.000.- Einnig er til gróðurhús sem koma upp að vegg: Model Lt 612 lengd 3.76m breidd 1.93m verð kr. 356.000.- < 2 5 5 r Vermireitir, úr áli og gleri stærö 127x0,86 1 þaki eru 4 hlerar sem má opna eöa renna til hliöar, þann- ig aö loftræsting er góö og auövelt er aö vinna viö reitinn, verö kr. 48.000.- ALMANAK GRÓÐURHÚSEIGENDA Velja skal heimilisgróöurhúsinu bjartan og skjólgóöan staö. Gróö- húsiö gjörbreytir allri aöstööu og ræktunar-möguleikum til hins betra: 1. Ef gróöurhúsiö er upphitaö allt áriö, má hafa þar margs konar hita- kæran gróöur til ánægju og augnayndis. Vöxturinn stöövast aÖ vlsu I dimmasta skammdeginu ef ekki er raflýst. 2. Fjölgun og uppeldi plantna. Hægt er t.d. aö sá seinni part vetrar og eiga þannig útplöntuhæfar plöntur I maí/júnl. 3.1 gróöurhúsinu má geyma ýmsan viökvæmari gróöur yfir vetrarmán- uöina, sem slöan er fluttur út i garö um voriö. 4. Hægt er aö rækta sjálfur hitakærar matjurtir og ávexti, t.d. tómata, gúrkur og vlnber og fullnægja þannig þörfum heimilisins hluta ársins. Maíer á margan hátt heppilegur mánuöur til aö reisa heimilisgróöur- húsiö. Gott er aö sá ýmsu fljótsprottnu grænmeti, t.d. salati, sem slöar er plantaö út. E.t.v. tekst einhverjum aö klófesta hálfstálpaöar tómat- eöa paprikuplöntur til aö planta i húsiö. I júníer hægt aö sá ýmsum tviærum skrautjurtum, t.d. stjúpum, sem svo er plantaö út I reit seinna um sumariö. I júliog ágústkemur til greina aö taka græölinga af ýmsum runnum og koma þeim til I húsinu. I septemberog októbereru viökvæmar plöntur teknar úr garöinum og settar I húsiö til vetrardvalar. 1 gróöurhúsinú er of heitt fyrir jólalaukana, svo þeim er komiö fyrir á svölum staö til aö byrja meö. 1 nóvembermá flytja graslauk og steinselju inn I húsiö og potta þvl þar. Þaö fer einkum eftir gæöum gróöurhússins og hitagjafa, hve fljótt er hægt aö hefja ræktunarstörf eftir áramót. Sé hiti nægur má byrja I febrúar ograunarfyrref góÖ rafljós eru tiltæk (t.d. flúrplpur). Tómötum, gúrkum og papriku þarf aö sá snemma ef uppskera á aöfást I t.d. júní. Einstaka útimatjurtir þurfa einnig langan uppeldistíma, blaölauk þarf t.d. aö sá seinast I febrúar. Sama máli gildir um sum seinvaxin sumar- blóm, t.d. bláhnoöu og tóbakshorn (Petunia). Febrúar er einnig rétti sáö- tlminn fyrir margar fjölærar tegundir t.d. marluvönd. I marser hægt aö sá hreökum beint I beö I húsinu og rétt er aö sá salati, sem planta skal út I húsiö slöar. Nú er líka tlmi til kominn aö drlfa daliur o.fl. hnýöisjurtir og einnig laukana sem lagöir voru um haustiö. Forræktun kartaflna getur hafist I aprllog nú er llka rétti tlminn aö sá flestum matjurtum krossblómaættarinnar, svo sem hvitkáli, blómkáli, grænkáli, spergilkáli, rófum o.s.frv. Nú þarf einnig aö sá fljótvöxnum sumarblómum. HANDÍD Tómstundavörur fyrir heimili og skóla. Laugavegi 168, sími 29595.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.