Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 5
Heimsókn evrópska jafnaöarmannaleiðtoga í íran: Gæti leyst gísiamáliö - segir utanríkisráðherra Irans Evrópsku jafnaöarmannaleiö- togarnir Olof Palme frá SviþjóB, Bruno Kreisky frá Austurriki og Felipe Gonzalez frá Spáni ræddu viö Iranska ráBamenn I íran I gær. FerB þremenninganna til írans var farin á vegum alþjóBa- hreyfingar sósíalista til þess aö kanna framgang byltingarinnar I íran og hugsanlegar leiöir til lausnar gislamálinu svokallaBa en bandarlsku glslarnir Isendi- ráöinu I Teheran hafa nú veriB I haldi I 206 daga. Þremenningarnir sögöu aö hjá ráöamönnum Iran gætti mismun- andi sjónarmiöa um hvernig leysa mætti glslamáliB og erfiBIeika I sambilö Bandarikj- anna og Iran. Utanríkisráöherra Iran Sadeq Qotbzadeh sagöi aö hann hefBi gefiö jafnaöarmannaleiötogunum allar upplýsingar um tilraunir stjórnar Iran til þess aö leysa gislamáiiö. Hann sagöi aö heim- sóknþremenninganna heföi veriö gagnieg og gæti stuölaö aö lausn á erfiöleikum I sambúö Irans og Bandarikjanna. Ef niöurstööur heimsóknarinnar yröu geröar kunnar á Vesturlöndum myndi þaö stuöla aö auknum skilningi I heiminum á raunverulegri orsök glslamálsins. Palme, Kreisky og Gonzalez sögöu aö viöræöur þeirra viö Irönsku ráöamennina heföu veriö uppbyggilegar, og sögöu aö þaö sem sameinaöi iranska leiötoga væri, aö þeir beröust fyrir sjálf- stæöi þjóöar sinnar og reyndu aö finna grundvöll fyrir hlutleysi hennar milli tveggja heimsvelda. Ekki heföi veriö rætt um gerö formlegrar hlutleysisyfirlýsingar fyrir Iran llkt og gilti fyrir Svl- þjóö og Austurriki. George Bush, sem keppt hefur aö útnefningu republikanaflokks- ins sem forsetaefni viö næstu forsetakosningar I Bandaríkjun- um, lýsti þvi yfir I gær að hann hygöist hætta kosningabaráttu sinni. Eru þvi yfirgnæfandi llkur á þvl aö Ronald Reagan hljóti útnefningu republikanaflokksins en hann er sá eini sem eftir stendur sem keppir að þeirri útnefningu. (Bush hefur þó ekki dregiö sig formlega I hlé þvl hann veröur að ljúka kosningayfirreiöinni til þess aö fá rlkisstyrk til aö greiöa skuldir slnar. Bush hefur tapaö 18 forkosningum af 24 fyrir Reagan Bush lýsti fullum stuöningi viö Reagan I forsetakosningunum og hvatti stuöningsmenn sina til aö gera sllkt hiö sama. Innan demókrataflokksins keppa ennþá tveir um útnefningu, þeir Carter og Kennedy. en möguleikar Kennedys eru nú mjög litlir á þvl aö hann hljóti útnefningu, jafnvel þó aö hann vinni næstu forkosningar með yfirburöum. Þriöji forsetaframbjóðandinn Jan Anderson býöur sig fram utan flokka. Samkvæmt skoöanakönn- unum er fylgi hans álika og Carters og Reagan. ÞJH Forsetakosníngarnar í Bandaríkjunum: BUSll tiættir Hua Quofeng Hua Quoleng I opin- berri heimsókn I Japan Hua Quofeng forsætisráðherra Kina kom til Japan i gær i fimm daga opinbera heimsókn. Sam- kvæmt fréttum frá Japan er heimsókn Qoufeng sögð vera mikilvægt skref I áframhaldandi vingjarnlegum samskiptum rikj- anna. Japan er einn stærsti viðskipta- aðili Klna og hefur þvi mikið að segja varðandi iðnaðaráætlanir Kinverja. Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar við komu forsætisráðherr- ans. Um 10.000 lögreglumenn voru i viöbragðsstöðu af ótta við óeirðir japanskra hægrimanna sem lita á heimsókn Quofengs sem lið I samsæri Kinverja um að gera Japan að kommúnistariki. Ráðstefna S.Þ. um aðstoð við Kampútseu: 60 ríki lofa 100 milljón dollara aðstoö Hin sextiu riki sem tóku þátt i ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um aðstoð við Kambódíu hafa lofað að leggja fram samtals tæplega 100 milljón dollara fjár- hagsaðstoð til Kambódiu. Er sú upp- hæð um helmingur þeirrar fjárhæðar sem Kurt Waldheim hafði iýst yfir að þyrfti til þess að forða Kambódiu frá hungursneyð á þessu ári. Ráöstefnan var haldin að beiöni samtaka fimm Aslu rlkja sem óttast flóttamannstraum þúsunda Kampútseumanna ef hrisupp- skeran bregst I landinu. Ráðstefnunni lauk I gær og lýstu nokkrir utanrlkisráöherrar, er sátu hana, þvl þá yfir, aö ráöa- menn I Kampútseu yröu aö tryggja þaö aö sú hjálp sem yröi veitt fengi greiðari aögang inn I Kampútseu. Talsmaöur Banda- rikjanna á ráöstefnunni sagöi aö Kampútseu menn yröu aö leyfa afnot af héraösflugvöllum fyrir hjálparflug, opna samgönguleiöir frá Thailandi vegna aöstoöar- innar og ieyfa fyrir-svarsmönn- um alþjóölegra hjálparstofnanna og læknum aö fylgjast meö þvi aö matvælaaöstoö og annarri aöstoö væri réttilega skipt. Miklir skógareldar í Kanada - Deir mestu I 40 ár Miklir skógareldar geisa nú á ýmsum svæöum I noröur Kanada og er taliö aö þeir séu þeir verstu sem þar hafi herj- aö slöastliöin fjörutíu ár. Mesti skógareldurinn er i noröurhluta Ontario-fylkis en hann náöi yfir 102.000 hektara svæöi. Um 700 manns voru fluttir burt af svæöinu. Annars voru skógareldar á ýmsum svæöum frá Quebec til Bresku Columbiu, og hafa nú alls 6000 manns veriö fluttir I bráöa- birgöa flóttamannabúöir. Orsakir skógareldanna eru taldir vera miklir þurrkar aö undanförnu. Sovésku geimfari skotíð á loft Sovétmenn sendu i gær á loft tveggja manna Soyuzgeimfar meö sovéskum og ungversk- um geimförum innanborðs. Þetta er I fimmta sinn sem geimfari utan Sovétrikjanna er sendur meö sovésku geim- fari og I fyrsta sinn sem ung- verskur geimfari er valinn til þess. Ætlunin er að tengja geim- farið við Salyut6 geimstöðina þar sem tveir sovéskir geim- farar hafa d valist I á annan mánuð. Handtökur í Nicaragua óljós fjöldi öfgamanna til hægri var handtekinn I Nicaragua i gær. Astæöan er sögö vera aö öfgamennirnir hafi haft áætlanir um aö myrða meölimi stjórnarinnar. Sagöi talsmaöur stjórnarinn- ar, aö öfgamennimir heföu heitiö 2.500 dollara verðlaun- um hverjum þeim er tækist aö drepa einhvern af hinum fimm meölimum stjórnarinn- ar i Nicaragua. ólympluleíkarnip: Túnis hætlir við Ólympiunefnd Túnis lýsti þvi yfir i gær, aö Túnis tæki ekki þátt i ólympíuleikunum i Moskvu i mótmælaskyni við innrásina I Afghanistan. I yfirlýsingu nefndarinnar segir, aö afstaöa Túnis byggist á því aö múhameöstrúarmenn séu beittir ofbeldi I Afghanist- an og að stór hluti æsku heimsins muni ekki taka þátt i Ólympiuleikunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.