Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 15
vtsm ... ... Þriðjudagur 27. mal 1980 Hástökkvarar gera öað gott: Heimsmetið tví- bætt um helgina LJÓSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REVKJAVIK SIMI85811 Bestu hástökkvarar heimsins ætla greinilega að koma vel undirbúnir til leiks á ólympiu- leikunum i Moskvu i sumar, það sýndu þeir um helgina, þegar heimsmet Sovétmannsins Vladimir Yashchenki 2,34 var tvi- bætt, en það met hefur staðið óbreytt I á annað ár. Það var pólski ólymplu- meistarinn frá Montreal, Jacek Wazola, sem tók sig til á laugar- daginn og stökk 2,35 metra á móti i A-Þýskalandi, en hann hefur ekki náð sér á strik undanfarin ár fyrr en nú og átti best áður 2,30 metra. I gær var svo v-þýski stökkvar- inn Doetmar Mögenburg á ferð- inni á móti I heimalandi sinu og hann geröi sér litið fyrir og jafnaði met Wazola frá deginum áður . — Hins vegar er óvist hvort þessir kappar munu mætast i keppni á næstunni, þvi að V-Þjóð- verjar ætla ekki að mæta til leiks i STAÐAN Staöan 11. deild Islandsmótsin I knattspyrnu er nú þessi: IBV—Akranes..................1:0 Kefiavlk—KR..................0:1 Þróttur—Fram.................0:1 Fram ..............3 3 0 0 4:0 6 Valur..............2 2 0 0 7:0 4 Akranes ...........3201 3:3 4 Keflavik...........3 111 3:3 3 Breiðablik.........1 1 00 2:1 2 Þróttur............3 1 0 2 2:3 2 KR ................3 10 2 1:4 2 Vlkingur...........2 0 1 1 1:2 1 ÍBV................2 0 0 2 1:3 0 FH.................2 0 0 2 1:6 0 Næsti leikur fer fram á Laugar- dalsveili I kvöld og leika þá Valur og Breiðablik. Moskvu i sumar. Sovétmaðurinn Vladimir Yashcenke, sem átti fyrra heims- metið, hefur ekkert getað keppt i rúmt ár vegna uppskurðar sem hann varð að gangast undir vegna meiðsla á hné. Hann sagði hins- Mikið golfmót var haldið á hin- um fræga golfvelli Elm Park i Dublin á Irlandi I siðustu viku. Mættu þar til leiks á milli 20 og 30 Islenskir kylfingar, sem þar höfðu þá dvalið á vegum Samvinnu- ferða við æfingar og golfleik i nokkra daga og var þetta mót lokapunkturinn á þeirri ferð. I keppni kvenfólksins varð Linda Tryggvadóttir frá Horna- firði sigurvegari — var á 84 högg- um nettó. önnur varð Herdis Sig- urðardóttir GR á 86 og þriðja Rósa Þórarinsdóttir, Hornafirði á 93 höggum. Karlmennirnir léku „Stabel- ford” með 7/8 forgjöf og varð Jónas Kristjánsson GR sigurveg- ari þar, hlaut 35 punkta og lék 18 vegar i viðtali um helgina, að hann myndi mjög bráðlega fara aö stökkva á nýjan leik, og hann vonaðist til að vera kominn á fulla ferð er ólympiuleikarnir fara fram. gk—• holurnar á 74 höggum. Kjartan L. Pálsson NK varð annar með 31 punkt — lék á 77 höggum — og yngsti keppandinn á mótinu, Finnur Sveinsson GR, sem er 13 ára gamall, varð i þriðja sæti með 30 punkta. I þessu móti gerðist það, að farastjóri hópsins, Kjartan L. Pálsson, fór fystu brautin á vell- inum I einu höggi. Var þetta i fjórða sinn, sem Kjartan fer „holu I höggi” á sinum 10 ára golfferli, og með þvi jafnaði hann reikninginn við þá Július R. Júliusson GK og Þorbjörn Kjærbo GS, sem fyrir voru með flest „Hole in One” allra Islenskra kylfinga. gk—. JÖNAS LÉK BEST AILRA A IRLANDI - Og fararstjórínn fór holu í höggi Vinstri stjórn i TVÖ ÁR 29. mai eru liöin tvö ár siðan vinstrimeirihlutinn tók við borginni. STÓR VORU LOFORÐIN - HVERJAR ERU EFNDIRNAR? Annað kvöld efnir Landsmálafélagið Vörður til fundar um borgarmálefni. Fundurinn verður haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 7 og hefst hann kl. 20:30. Frummælendur: Birgir Isl. Gunnarsson Davíð Oddsson Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson 28. maí - kl. 20:30 - VALHÖLL Ármúla 5 Símar: 82833 & 86020 ÞAÐ ER VÖRN í REGNFA TNAÐINUM FRÁ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.