Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 17
(Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson VÍSIR I Þriöjudagur 27. mai 1980 VÍSIR Þriöjudagur 27. mai 1980 GuniEif varði víta- spyrnu - Og Völsungur sigraði Austra á Húsavik Heigi Benediktsson skoraöi fyrsta mark Völsunga á nýbyrjuöu keppnistimabiii i 2. deild tslandsmótsins i knattspyrnu um heigina, og þaö mark reyndist vera sigurmark Völsunga gegn Austra frá Eskifiröi. Leikur liöanna, sem fram fór á Húsa- vik, var fremur tiöindalitill en ef citthvaö var, voru heimamenn sterkari aöiiinn og veröskulduöu sigurinn. Mark Vöisungs skoraöi Helgi á 34. minútu, en áður haföi Austri fengiö vitaspyrnu. Hún var ekki framkvæmd á allra bestan hátt, og Gunn- ar Straumland varöi I marki Völsungs. gk —. Dýrínæt stig til IBÍ tsfiröingar hirtu bæöi stigin i ieik sinum gegn Þrótti N. á Neskaupstað um helgina. Úrslitin 3:2 fyrir tsafjörö, sem fékk þar dýrmæt stig, þvi aö þaö eru ekki öll félög sem státa af þvi aö sigra Þrótt á heima- velli sinum. Þróttararnir komust þó yíir með marki Björgúlfs Halldórssonar, en Andrés Kristjánsson jafnaöi úr vita- spyrnufyrir tsafjörö. tsfiröingarnir kom- ust slðan yfir i fyrri hálfleiknum meö langskoti, sem snerti tvo Þróttara á ieiö sinni I markiö og veröur þvi aö teljast sjálfsmark þeirra. Þannig var staöan i hálfieik, en þcgar langt var liöiö á leikinn, skoraði Benedikt Valtýsson þriöja mark tsfiröinganna, þá nýkominn inná sem varamaöur. Þórhali- ur Jónasson átti siöan siöasta oröiö er hann skoraöi úr vltaspyrnu fyrir Þrótt, og úrslit leiksins uröu þvi 3:2 fyrir tsafjörö. • gk- Þrjú mðrk á 15 mínúlum - Degar Haukar náðu ylirhurðaforustu gegn Fylki Fylkismenn, sem margir álita aö muni veröa ofarlega I 2. deildinni I knattspyrnu I sumar, hófu keppnina I 2. deild aö þessu sinni með þvi aö tapa 2:3 fyrir Haukum i Hafnarfiröi um helgina. Haukar fengu sannkaliaöa óskabyrjun I leiknum, og er 15 mlnútur voru liönar af ieiknum, höföu þeir nánast gert út um hann. Þeirhöföu þá skoraö öll þrjú mörk sin I leiknum og útiitiö var þvi ekki bjart hjá Fyiki. Þaö voru þeir Siguröur Aðalsteins- son og ólafur Jóhannesson 2, sem skoruöu mörk Haukanna. En Fylkismenn gáfust ekki upp og þeir komu meira og meira inn i leíkinn. Uppskcran var tvö mörk, skoruö af Hilmari Sighvatssy ni, en Haukatnir héldu báöum stigunum meö 3:2 sigri sem fyrr sagði. gk —. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ! ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ i I SVSTKININ FORll MEB OLL 1. VEROLAUNIN ÚR DALNUM - sigruðu bæði með og án lorgjafar í karla- og kvennaflokki í Faxakenoninni Systkinin, Jón Haukur Guðlaugsson og Jako- bina Guðlaugsdóttir, urðu sigurvegarar i fyrsta opna stigamóti ársins i golfi, sem haldið var á golfvellinum i Herjólfsdal i Vest- mannaeyjum um helg- ina. Þau hirtu bæði fyrstu verð- launin með og án forgjafar i karla- og kvennaflokki Faxa- keppninnar, en það er nafnið á þessari keppni i Eyjum, sem jafnan fer fram um hvitasunnuna ár hvert. Jakobina, sem keppir fyrir Golfklúbb Vestmannaeyja, lék 36 holurnar i keppninni á 173 högg- um og þegar forgjöf hennar hafði verið dregin frá þvi var hún einnig i 1. sætinu með forgjöf — eða á 149 höggum. önnur i kvennakeppninni varö Sjöfn Guð- jónsdóttir GV á 189 höggum og þriðja Þórdis Gisladóttir GK á 193 höggum. Islandsmeistarinn Hannes Ey- vindsson GR var með góða for- ustu eftir fyrri daginn — hafði þá leikið á 71 höggi eða einu höggi yfir pari vallarins. Siðari daginn gekk honum ekki eins vel og þegar hann sló út af vellinum og missti eftir það liðlega 20 sm langt pútt á siðustu brautinni, kom i ljós að hann og annar landsliðsmaður i golfi, Jón Haukur Guölaugsson, sem keppir fyrir Nesklúbbinn á Seltjarnar- nesi, voru jafnir, báðir á 148 höggum. Þeir urðu þvi að fara út aftur og leika þrjár aukaholur um fyrsta sætið. Hafði Jón Haukur þar betur en Islandsmeistarinn og var þar með orðinn sigurvegari bæði með og án forgjafar i mót- inu. Hannes varð i 2. sæti en Sig- urður Pétursson GR varð þriðji á 149höggum.Þaráeftir komu þeir Sveinn Sigurbergsson GK og Hallgrimur Júliusson GV á 153, Hilmar Björgvinsson GS á 154, Atli Aðalsteinsson GV og Eirikur Jónsson GR á 156 og Vestmanna- eyingarnir Gylfi Garðarsson, Sig- björn öskarsson og Haraldur Júllusson á 157 höggum. Margir yfir eo meira Bestu kringlukastararnir okk- ar, þeir öskar Jakobsson og Erlendur Valdimarsson, þurfa heldur betur að taka á honum stóra sinum til að ná i skottið á þeim, sem lengst hafa þeytt kringlunni það sem af er þessu ári. Þeir hafa báðir verið að kasta um og yfir 60 metrana i vetur, en þeir eru eins og kunnugt er við æf- ingar i Bandarikjunum. En það eru margir, sem hafa kastað vel yfir 60 metrana I ár og sjálfsagt enn fleiri eftir að bætast I þann hóp, þegar nær dregur ólympiu- leikunum. Sá, sem hefur náð lengsta kast- inu, er Sovétmaðurinn Juri Dumtsjev og mældist það 67,36 metrar. A eftir honum koma fimm Bandarikjamenn i röð og eru það þeir Mac Wilkins 66,92 metrar, Art Swarts 66,50, Ben Plucknett 66,46, John Powell 66,42 og á eftir honum kemur „gamli maðurinn” A1 Oerter með 65,30 metra. Af Norðurlandabúunum hefur Finninn Markku Tuokko kastað lengst eða 64,10 metra. Rétt á eftir honum er svo Norðmaðurinn Knut Hjeltnes sem hefur æft af krafti I Bandarikjunum i allan vetur. _ klp Stigamótin koma nú hvert á keppnin IHafnarfirði á laugardag Roberts-keppnin á Nesvellinum fætur oðru það næsta er Þotu- og sunnudag og siðan Pierre annan sunnudag... —klp — voru dregin út í sambandi vió 50 ára afrnæli BúnaÓarbanka íslands AÐALBANKI Sparisjóðsrelkninqar: MELAÚTIBÚ Sparis-jóðsreikn. : HELLA Sparlsjóðsreikn. : 11946 36694 63445 79556 12938 38359 64708 79656 17877 38487 70225 79666 18039 38982 70331 79924 18741 39998 71013 80059 22230 40055 71060 80150 25280 42791 72163 80428 25331 42865 73823 80644 26113 43071 73923 80703 29787 43972 74211 81536 29898 44819 74461 81899 31601 45347 74917 82271 32307 48223 76384 82674 32388 48626 76554 82732 32832 49518 78547 36159 54328 78985 36478 62028 79180 AÐALBANKI Vaxtaaukareikn.: 301089 501797 507906 515488 301704 504109 508813 520228 500545 506888 509844 521844 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Sparisj.reikn. 3723 13701 18481 40162 4155 14663 18952 44404 4994 15210 18969 46677 5819 15344 19008 47437 6394 15405 19488 61733 7488 15537 20748 61768 8162 15634 21014 61867 10107 16043 30564 62192 12060 16961 30577 62263 12149 17354 33210 62620 13305 17894 36249 63520 13311 18099 36749 63645 AUSTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300079 500337 502313 508087 308355 500418 502348 508788 MIÐBÆJARÚTIBÚ Sparisj. reikn.: 1510 3373 6165 7940 2788 3838 6328 8195 3238 5345 6652 3252 5473 7899 MIÐBÆJARÚTIBÚ Vaxtóaukar.: 301730 502140 VESTURBÆJARÚTIBÚ Sparis j . reikn.: 385 7125 9389 9763 5745 7399 9426 5862 7421 9433 6658 8120 9451 VESTURBÆJARÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 247 2036 4363 5209 1084 2452 4411 5224 1377 3768 4436 1822 4061 5190 MELAÚTIBÚ Vaxtaaukareikn.: 300348 500738 hAaleITISÚTIBÚ Sparisjóðsr.: 235 759 7659 8285 328 6650 8100 9608 358 6998 8341 HAALEITISÚTIBÚ Vaxtaaukar.: 300539 501828 AKUREYRI Sparisjóðsreikn.: 427 4765 7089 10870 852 5554 7339 11055 2320 5743 7566 12614 3478 5963 10023 12845 4381 6286 10534 AKUREYRI Vaxtaaukareikn.: 304557 504262 508853 501190 506907 EGILSSTAÐIR Sparisjóðsreikn.: 2096 3306 • 3972 5580 2866 3508 4047 5941 2917 3778 4754 3287 3853 5064 EGILSSTAÐIR Vaxtaaukareikn.: 300235 503918 BLÖNDUÖS Sparisjóðsreikn.: 1433 3776 10418 12441 1661 3792 11126 12846 2961 4315 11464 13162 4605 12059 BLÖNDUÓS Vaxtaaukareikn 300078 501170 503408 508949 300453 502277 391 5112 9358 13300 633 5198 10097 16043 665 5226 11084 16111 780 8559 12060 4176 9295 13040 4724 9298 13242 HVERAGERÐI Vaxtaaukareikn.: 300617 504263 507319 VÍK í MÝRDAL Sparisj. reikn.: 443 834 1253 2280 575 943 1516 2379 VlK 1 MÝRDAL Vaxtaaukareikn.: 132 3163 7522 14636 475 6440 7533 16188 522 6685 7538 16458 525 6884 13502 703 7106 14386 3133 7166 14564 HELLA Vaxtaaukareikn.: 301209 503952 505769 STYKKISHÓLMUR Sparisjóðsreikn. 734 4058 5889 6027 3059 5160 5986 3731 5463 5996 STYKKISHÓLMUR Vaxtaaukar.: 500764 502910 SAUÐÁRKRÓKUR Sparisjóðsreikn. : 603 7488 9048 20769 844 7523 9075 20912 6683 7672 9193 21059 6907 8004 9255 21382 6990 8269 9443 21436 7379 8390 9623 25496 7423 8759 9781 25543 7481 8962 20247 SAUÐÁRKRÓKUR ' Vaxtaaukareikn.: 503365 . 505414 511058 514561 504469 509568 513948 BÚÐARDALUR Sparisjóðsreikn.: 1139 2819 3321 5088 1428 3121 4215 5159 BÚÐARDALUR Vaxtaaukareikn.: 5032li 503246 MOSFELLSSVEIT Sparisjóðsr.: 78 1737 2446 2832 313 2010 2640 3007 1386 2250 2810 3225 MOSFELLSSVEIT Vaxtaaukareikn.: 502160 HÓLMAVÍK Sparisjóðsreikn.: 236 942 1048 711 1036 HÓLMAVÍK Vaxtaaukareikn.: 5216 GARÐABÆR Sparisjóðsreikn.: 1063 1859 2528 5000 1670 2020 2562 1851 2046 3230 GARÐABÆR Vaxtaaukareikn.: 500127 500550- 501525 502289 Eigendur^sparisjóðsreikninga og vaxtaaukaskírteina með þessum númerum fá afhent gjafabréf og ávísun á birkitrén í viðkomandi afgreiðslu aðalbanka eða útibús Búnaðarbanka Islands. Austur-þýska meistaramótið I sundi var haldið I Magdeburg um helgina og voru þar sett tvö ný heimsmét og eitt nýtt Evrópu- met. Ute Geweninger, 16 ára gömul skólastúlka frá Karl Marx Staöt setti annað metið, þegar hún kom að bakkanum i 100 metra bringu- sundiá l:10,20min. Gamla metið, sem var 1:10,31 min, átti Julia Bogdanova frá Sovétrikjunum og var það 2ja ára gamallt. Þát setti Tetra Schneider hýtt heimsmet I 200 metra fjórsundi synti vegalengdina á 2:13.00 min. Gamla metið átti Tracy Caulkins, Bandarikjunum. Á siöasta degi mótsins, sem var i gær, setti svo Jörge Woith nýtt Evrópumet i 100 metra skriösundi karla, en hann kom þá í mark á 50,55 sekúndum. Gamla Evrópumetiö átti Klaus Steinbach frá Vestur-Þýskalandi og var það 55,79 sekúndur... — klp — Þróttarar með boltann, en þeir Kristinn Jörundsson og Trausti Haraldsson eru greinilega ákveðnir að láta andstæðinginn ekki komast upp með neitt múður. Visismynd Jens NAMRBANKI ISLANDS Jakobina Guðlaugsdóttir GV og Jón Haukur Guðlaugsson GN, hlaðin verðlaunagripum, eftir sigurinn bæði með og án forgjafar I Faxakeppninni i golfi, sem haldið var um hvitasunnuna i Vestmannaeyjum. Visismynd GS. Eyjum. Dað elna sem yljaðl Fátl um lina drætti úegar Framarar unnu slnn ðrlðja sigur I ruð i 1. fleiiö lsiandsmótsins í knattspyrnu Framarar hafa nú tekið forystuna i 1. deild tslandsmótsins i knatt- spyrnu eftir 1:0 sigur gegn Þrótti um helgina. Framarar hafa 6 stig eftir þrjá fyrstu leiki sina, og enn hefur and- stæðingum þeirra ekki tekist að koma boltanum i mark þeirra. Framarar hafa þó ekki sýnt neina umtalsveröa meistaratakta Ileikjum slnum til þessa, og leik- ur þeirra gegn Þrótti um helgina var mjög slakur. Segja má, að það hafi ekki verið neitt nema glæsimark Trausta Haraldsson- ar, sem yljaði áhorfendum, en það mark var mjög gott. Trausti, sem er óhræddur við að fara úr bakvarðarstöðunni og sækja fram, fékk góða sendingu frá Pétri Ormslev og Trausti skoraði siðan með þrumuskoti af nokkuð löngu færi og boltinn fór i þverslána og inn. Þróttarar voru sist lakari aðil- inn I leiknum, og i siðari hálf- leiknum t.d. sóttu þeir mun meira. En þeim gekk ekki betur upp við mark Framara en öðrum andstæðingum liðsins i mótinu til þessa og sköpuðu sér ekki umtalsverð marktækifæri gegn hinni sterku vörn Fram, sem hefur nú leikið I 270 minútur i mótinu án þess að fá á sig mark. s/gk-. Glæslmark Trausta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.