Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 27
vtsm Þriöjudagur 27. mai 1980 (Smáauglýsingar 27 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22J Atvinna óskast 17 ára strákur óskar eftir vinnu, hefur bflpróf. Ýmislegtkemur tilgreina. Uppl. i sima 76495. Óska efjir vinnu um helgar og á kvöldin. Get tekið að mer mótarif o.fl. Uppl. i sima 45773 e. kl. 18 á kvöldin. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Atvinnumiölun námsmanna. Símar 12055 og 15959. <7), Húsnæði óskast 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu i eitt ár. Uppl. I sima 15465 á kvöldin. Stakur reglumaður óskar eftir herbergi á leigu i góðu húsi. Uppl. i sima 21083. 4ra herb. Ibúð óskast til leigu 11 ár annaðhvort I vestur- bænum eða á Seltjarnarnesi. Get- um borgað allt fyrirfram. Simi 17618. Hótel Esja óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúö sem fyrst fyrir einn starfsmann sinn. Uppl. i sima 82200 (26) Viljum taka á leigu litla ibúö, helst miðsvæðis i borg- inni. Skilvisum greiðslum og reglusemi heitiö. Erum tvö i heimili. Upplýsingar I sima 16313 og 13615. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð, má vera hvar sem er i bænum. Erum tvö i heimili bæði útivinn- andi og litið heima. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Árs fyrir- framgreiðsla. Meðmæli ef óskað er.Uppl. Isima 82020 tilkl. 17 og 13379 e. kl. 18. 3 hjúkrunarnemar óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð strax. Helst nálægt Landspítalan- um. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. Isima 16077 e. kl. 17. 3—4 herbergja ibúð óskast til leigu strax fyrir unga konu með 3 dætur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 28129 eftirkl. 19. 4ra manna fjölskyldu utan af landi vantar leiguhúsnæði I Hafnarfiröi I ágúst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 97-7226 og 50600 (Kristrún). Verslunarhúsnæði óskast 40-80 ferm. til kaups eða leigu, helst I gamla bænum. Tilboö sendist augld. VIsis, Siöumúla 8, merkt „Verslun” Reglusöm fertug kona óskar eftir 2-3 herb. ibúö, helst i eldri hluta borgarinnar, kjallari eða jarðhæð æskilegt ekki skil- yrði. Mjög góðar mánaöar- greiöslur, 3 mánuöir fyrirfram. Slmi 29767. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast til leigu hið fyrsta, fyrir einhleypan karlmann I góðri atvinnu. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar i sima 11090 e.kl. 19. Fulloröinn einhleypur maður óskar eftir herbergi, helst meö eldunaraðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 74014 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-4ja herb. ibúð, helst i Mið- eða Vest- urbæ. Reglulegum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. I sima 24726 e. kl. 19 á kvöldin. Vesturbær. l-3ja herbergja Ibúð óskast fyrir 1. júni. Reglusemi og öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 15761. Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús. Uppl. I sima 25030 á daginn og á kvöldin I sima 10507. Miðaldra róleg kona óskar eftir þægilegri og góðri 2 herb. Ibúð, sem fyrst. Uppl. I sima 11872 eftir kl. 13. Ung hjón með tvö börn eins og tveggja ára, vantar tilfinnanlega 3ja—4ra her- bergja Ibúö til nokkurra ára, helst i Vestur- eða Miðbæ. Uppl. i sima 24946. Róleg einhleyp kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 16567 e.kl. 5 á daginn. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökusklrteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ( Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 * % Bílasalan Höfóatúni 10 s.18881 &18870 Mazda 929 árg. -75. Litur gulur, 2ja dyra góö dekk. Bill i toppstandi. Verö kr. 3.7 millj. : ::: - Fiat 132 GLS árg. ’74. Góö dekk, gott lakk. Verö kr. 2.2millj. Skipti á dýrari. Ford Bronco árg. ’72. breikkaðar felgur, góð dekk, 8 cyl beinskiptur. Verö tilboö. Skipti. VW árg. '75. litur rauður, góður blll. Verð kr. 1.8 millj. Skipti. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aðrar gerðir. Datsun diesel 220C Ford Econoline sendif. Ch. Impala Caprice Classic Scout Traveller Ch. Malibu Classic Volvo 144 DL sjálfsk. Cortina 2000E sjálfsk. Fiat127 jSubaru 4x4 Playmouth Valiánt Nova Custom 2d. Lada Sport Ch. Impala skuldabr. Ch. Caprice Classic Ch. Nova Custom 2d. Ch. Impala Mazda 121 AudilOOGLS Toyota Carina Ford Cortina Malibu Sedan Ch. Pickup lengri UAZ 452 m/gluggum Ch. Malibu Sedan sjálfsk Toyota Corona MII Mazda 929station Volvo 244 DL Opel Caravan Land Rover lengri Ch. Nova Consours Copé Toyota Cressida Ch. Malibu 6 cyl. Ch. Nova sjálfsk. Nova Concours 4d. 6cyl. Scoutll 4cyl. Opel Record 4d L Ch. Impala Vauxhall Viva Mercury Monarch Ch.Nova 4d. Saab 99 GL Datsun 220 C diesel Samband Véladeild HEKLA hf ARMULA 3 SIMI 38000 iSVEINN EGILSS0N HF FORO HÚSINU SHEIFUNNI17 SIMI 8S100 jj REYKJAVIK ú .. (óJ Bílaleigo Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615' Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilor, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascona, Mazdo, Toyoto, Amigo, Lado Topos, 7-9 monna Lond Rover, Range Rover, Blazer, Scout InterRent iR ÆTLIÐ ÞER I FEROALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! > U RANÁS Fjaörir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. -Hjalti Stefánsson ^ Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla, í allar gerðir amerískra bifreiða/á mjög hagstæöu verði/ vegna sérsamninga viö ameriskar verksmiöjur, sem framleiða aöeins hemla- hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU STILLING HF. Skeilan 11 simar :n 340-82740. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 Q 81390 lykillinnoé góóum bilnkoupiHn Hondo Accord órg. r7ö Rauður, ekinn aðeins 23 þús. km. 3ja dyra sjálfskiptur, bæjarbíll. Verð kr. 5,6 milli. Mini 1000 '77 Gulur, ekinn 16 þús. km. Verð 2,7 mnif. Mini 4000 '76 Grænsanseraður, ekinn 8. þús km. Verð 3,1 millj. Lond Rover diesel '76 Blár, mjög fallegur bíll, topp- grind, nýupptekin vél, góð dekk, mjög góð kjör. Verð kr. 5,5 milli. Loncer 1400 EL órg. '77 4ra dyra, brúnsanseraður, ekinn aðeins 50 þús. km. Verð kr. 3,3 millj. Lond-Rover dísel órg. '74 Hvítur, ekinn 145, með ökumæli. Nýupptekin vél. Verð kr. 3,8 millj. VW 1200 L órg. '77 Hvítur, ekinn 45 þús. km. Verð kr. 2.650. VW LT 05 órg. '76 Pick-up (langur), burðarþol 1,8 tonn, litur blár, ekinn 40 þús. km. Verð aðeins kr. 4,5 millj. Bonge Rover órg. '76 með litað gler, vökvastýri, teppa- lagður, kasettutæki, grár að lit, ekinn 100 þús km. Góður bíll, Verð kr. 8,5 millj. Skipti á fólks- bíl. BíiasmuRinn SÍOUMÚLA 33 — SÍMI83104 - 83105]

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.