Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 28
28 VÍSIR Þriðjudagur 27. mai 1980 (Smáauglýsingar — simi 866111 i Ökukennsla Okukennsla — endurhœfing endurnýjun ökuréttinda. Það er staðreynd, betra og ódýrara öku- nám en aimennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt við nokkrum nemendum i næstu námskeið. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943 Okukennsla. Get mi aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eirfkur Beck, si'mi 44914. Okukennsla — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Luðvik Eiösson.___________________ Okukennsia við vðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sími 36407. * ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson. simi 44266. Okukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. '78. Legg til námsefni og get Utvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiðum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsla — Æfingatfma Kenni á Detsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Okeypis kennslubók. Góð greiöslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. að i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Sigurður Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni aksturog meðferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla —æfingartlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. ökukennsia — Æfin1, atimar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á VW eða Audi '79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. ökukennsla-æf ingatímar Hver v .11 ekki læra á Ford Capri 1978'’ L'tvega öll gögn varöandi ökuproíið Kenni allan daginn. Fullkominr. okuskóli. Vandið val- íð. Jóel B Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endur byr ja strax og greiði aöeins tekna tima. Samið um greiðslur. Æ*'ar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN,- ARI, BARMAHLID 15 SPYR.: Hefur þU gleymt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I simum 19896. 21772 og 40555. [Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, SiðumUla 8, ritstjórn, SiðumUla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, SiðumUla 8, ritstjórn Visis, SiðumUla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Vi±______________J Dodge Aspen árg. ’78 til sölu, sjálfskiptur með öllu. Ek- inn 39 þUs. km. Skipti möguleg. Uppl. I sima 93-2456, milli kl. 19 og 23 e.h. Óska eftir 1-2 stk. notuðum 12 tommu Cosmik sport- felgum. Uppl. i sima 21079 e. kl. 8.30. Austin Mini 1275 árg. ’77, til sölu, Mjög góður bill. Uppl. i sima 38584. Pontiac Fönix árg. '78, til sölu, 6 cyl. sjálfskÍDtur meö vökvastýri, powerbremsum, 4ra dyra, á nýjum sumardekkj- um, loftdemparar að aftan. Uppl. i sima 93-8197. Lada '75 — Cortina ’70 Til sölu Lada Topaz árg. ’75 og Cortina árg. ’70. Uppl. i sima 75863 I kvöld og um helgina. VW rúbbrauö árg ’71 (Microbus) til söíu. Uppl. I sima 92-8170 Ford Pinto árg. '72. Til sölu einn glæsilegasti Pinto landsins á aðeins kr. 1.950 þUs. Uppl. i sima 84848 og 35035. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i VIsi, i Bilamark- aði Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þU aö selja bil? Ætlar þU að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hUn selur, og hUn Utvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bfla- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Chia '76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, '73 og '74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. '77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J’74 Datsun 160 sport ’77 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferöabllar 1 Urvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- gerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS HöfðatUni 2, Reykjavik, sfmi 2-48-60. ISimca 1508 S árg. ’78 til sölu, ekinn 39 þUs. km. Uppl. I sima 75846 e. kl. 18. Til sölu Ford Edsel ’59 billinn er i sæmilegu ástandi, mikið af varahlutum. Skipti á Wolksvagen eða Cortinu koma til greina. Uppl. I sima 32101. Ford Cortina 1600 árg. '74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góður bill. Uppl. I sima 10751. Bfla- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beitagröfur Payloderar Bilkranar Allen kranar 15 og 30 tonna Örugg og góö þjónusta. Bila- og Vélasalan AS HöföatUni 2, slmi 24860. Bronco Ranger árg. ’77 til sölu, sjálfskiptur 8 cyl, vökvastýri, lækkað drifhlutfall. Bill i sér- flokki. Verð 7.5 millj. Uppl. i sima 99-1798. Vil kaupa bil i góðu ástandi, ca. 500 þUs. stað- greitt. Uppl. i sima 13265. ÍBilaleiga 4P j Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Slmar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Tii sölu skoskir ánamaðkar. Uppl. eftir kl. 19 I sima 54579. Fjársterkir aöilar óska eftir laxveiðiá til kaups eða leigu, einnig kemur til greina að rækta upp ána I sam- ráöi við eigandann. Tilboö sendist augld. VIsis, SlðumUla 8, merkt „Laxveiöi”. .--------. ÍBétar ) Til sölu er trillubáturinn Ýmir KE-66 5,3 tonn aö stærð, smiðaður árið 1977, ásamt dýptarmæli, 4 rafmagns- rúllum, og 4ra manna gúmbát. Báturinn er smiðaður af Jóhanni Gislasyni í Hafnarfiröi. Uppl. i sima 92-2307, 2232 og 2850 I Kefla- vik. Ýmislegt ^ Les i iófa og spái i spil. Uppl. I sima 12574. ILukkudagar 22. maí 27047 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum fyrir kr. 10 þúsund. Vinningshafar hringi í sima 33622. Miðvikudagur 28. mai — kl. 20.30. Kynning á ferðabúnaði I Domus Medica. Guöjón O. MagnUsson, Ingvar Teitsson, Einar H. Halldórsson og Arnór Guðbjartsson kynna og hafa til sýnis klæðnað o.fl., sem þarf til skemmri og lengri feröa I óbyggðum. Allir velkomnir meðan húsrUm leyfir. Ferðafélag tslands. Arnljótur Daviösson fulltrUi lést 18. mai sl. Arnijótur starfaði sem fulltrUi hjá Oliuverslun Islands. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju i dag þriðjudag 27. mai, kl. 3. tímarit .?■ • Prentarinn 12. tbl. 1980, 57. árg, er nýkominn út. í blaðinu eru fjöl- margar greinar, m.a. má nefna grein um sameiningu félaga starfsfólks i prentsmiðjum og bókbandsverkstæðum. Einnig eru viðtöl við félaga i H.í.P. stjórnmálafundir Aöalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna i Mýrasýslu verður haldinn i húsnæði félag- anna, að Þorsteinsgötu 7, Borgar- nesi, fimmtudaginn 29. mai kl. 21. Sjálfstæöisfélag Mýrarsýslu heldur fund um fjárhagsáætlun Borgarness I hUsnæði félagsins að Þorsteinsgötu, miðvikudaginn 28. mal kl. 21. Aöalfundur Alþýðubandalagsins i Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 29. mai kl. 20.30 i Lindarbæ. feröalög Miðvikudagur 28. mai kl. 20.00 Heiðmörk — gróðurræktarferð. A Ari trésins fjölmennum viö I Heiðmörk. Fararstjóri Sveinn Ólafsson, Farið frá Umferöar- miðstööinni að austan verðu. Fritt. Þórsmerkurferö 30. mai — 1. júni. Farnar gönguferöir um Mörkina. Gist i húsi. Hægt aö dvelja milli feröa. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað jUlimánuð vegna sumar- leyfa. SÉRUTLAN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað jUlimánuð vegna sumar- leyfa. BOSTAÐASAFN — BUstaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. BÓKABILAR — Bækistöð i BU- staðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6- 5/8 að báðum dögum meðtöld- um. ýmislegt 1 kvöld kl. 20.30 veröur visna- kvöld að Hótel Borg. Þetta veröur siöasta visnakvöld vetrarins og að venju veröur margt skemmti- krafta. K.Þ. minningarspjöld Minningarkori Fríklrkjunnar i Reykjavik fást á eftir-töldum stöðum: l Frikirkjunni. simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, simi 34692. MINNINGARKORT kvenfélags- ins Seltjarnar v/kirkjubygging- arsjóðs eru seld á bæjarskrifstof- unum á Seltjarnarnesi og hjá Láru I sima: 20423. Minningarspjöld Askirkju fást hjá: Astu, simi 34703, Hólmfriði, simi 32595, Guðmundu simi 32543, Þuriöi, simi 81747, Holts Apóteki, simi 35212, BókabUöinni Klepps- vegi 153, simi 38350. gengisskráning Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðam annffT" gjaldeyrír þann 7.5. 1980. Kaup Sala Kaup Sala | 1 Bandarikjadollar 445.00 446.10 489.50 490.71 1 Sterlingspund 1017.95 1020.45 1119.75 1122.50 1 Kanadadollar 376.20 377.10 413.82 414.81 100 Danskar krónur 7950.00 7969.60 8745.00 8766.56 100 Norskar krónur 9069.60 909200 9976.56 10001.20 100 Sænskar krónur 10562.50 10588.60 11618.75 11647.46 100 Finnsk mörk 12046.60 12076.30 13251.26 13283.93 100 Franskir frankar 10652.30 10678.60 11717.53 11746.46 100 Belg. frankar 1549.45 1553.25 1704.40 1708.58 100 Svissn. frankar 26969.70 27036.40 29666.67 29740.04 100 Gyllini 22535.10 22590.80 24788.61 24849.88 -100 V-þýsk mörk 24930.00 24991.60 27423.00 27490.76 1 100 Llrur 52.95 53.08 58.25 58.39 100 Austurr.Sch. 3488.80 3497.40 3837.68 3847.14 100 Escudos 908.15 910.45 998.97 1001.50 100 Pésetar 630.30 631.80 693.33 694.98 100 Yen 191.48 191.95 210.63 211.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.