Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 27.05.1980, Blaðsíða 30
vtsnt Þriðjudagur 27. mai 1980 30 Hinar árlegu Hvitasunnu- kappreiðar Fáks voru haldnar i gær mánudaginn 26. mai. Mótiö hófst klukkan 1.30 með sýningu á gæðingum og verðlauna- afhendingu, en gæðingarnir voru dæmdir á laugardaginn var, 24. mai. Vegna þesshve mót sem þessi eru orðin fjölþætt, var tekið upp á þvi að timasetja hvert atriði og mæltist það vel fyrir meðal áhorfenda, enda skakkaði ekki nema u.þ.b. 10 minútum á settu marki. Kröfur til knapa i kappreiðunum voru einnig hert- ar allir knapar urðu að vera með hjálma og ef knapi mætti ekki á réttum tima i hlaup, var honum meinað að taka þátt i þvi. Margir knapar voru þess- vegna dæmdir úr leik. Helstu úrslit urðu þessi: Unglingakeppni 12 ára og yngri: 1. Glotti, knapi Dagný Ragnarsdótt- ir 8.41 2. Prins, knapi Guörún Hjartardótt- ir 7.27 3. Fengur, knapi Sigurður H. Teitsson 7.13 Ljósm: E. Jónsson. Hörður Harðarson leiddi Reyk til sigurs I 800 metra stökkinu og tekur hér framúr eftir 200 metra. Hvítasunnukappreíðar Fáks: Margir knapar dæmdir úr leik vegna nýrrar tímasetningar Unglingar 13—15 ára: 1. Dofri knapi Tómas Ragnarsson 8.23 2. Sending, knapi Jenný Magnúsdóttir8.13 3. Svarti-Blesi, knapi Magnús Arngrims. 8.08 A-flokkur gæðinga (Alhliða gæðingar): 1. óskar, knapi Sigurbjörn Bárðarson 8.46 2. Frami, knapi Erling Sigurösson 8.41 3. Seytill, knapi Sigurbjörn Bárðar- son 8.40 B-flokkur 1. Goði, knapi Hreggviður Eyvindsson 8.68 2. Ljósfaxi, knapi Eyjólfur ísólfsson 8.62 3. Brynjar, knapi Sigurbjörn Bárðarson 8.58 1 200 metra skeiðivar i fyrsta sinn keppt um forkunnarfagran bikar, sem Arni Höskuldsson gaf, en hann hlýtur sá Fáks- maður, sem bestan árangur hlýtur i skeiði og kom það i hlut Sigurbjörns Bárðarsonar, sem lagði Adam af eldmóði i úrslitum og fékk besta timann 24,1 sek. Annar varðTrausti Þór Guðmundsson á Þór á 24.6 og sama tima náði Trausti Þór á Villingi og einnig Gunnar Arna- son á Funa og urðu i þriöja og fjórða sæti. önnur úrslit i kappreiðunum urðu: 800 metra brokk: 1. Frúar-Jarpur sek. knapi Kristinn Guönason 1.42.8 2. Tvistur, knapi Guðmundur Clausen 1.43.0 3. Faxi, knapi Sigurbjörn Bárðarson 1.45.7 800 metra stökk: 1. Reykur, knapi Hörður Harðarson 61.4 2. Gnýfari, knapi Guðm. Ingibergsson61.8 3. Þróttur, knapi Tómas Ragnarsson 62.2 350 metra stökk: 1. Glóa knapi Hörður Harðarson 25.5 2. Óli, knapi Steingrimur Ellertsson 25.9 3. Stormur, knapi SigurðurSigurðsson26.1 250 metra unghrossahlaup: 1. Lýsingur, knapi Eiður Kristinsson 19.1 2. Hrimnir, knapi Ásgeir Herbertsson 19.4 3. Hnallþóra, knapi Leifur Helgason 19.6 E.Jónsson. Þrlr efstu I flokki 12 ára og yngri. Sigurvegarinn, Dagný Ragnarsdóttir, hlaut skjöld að launum. Ljósm. E. Jónsson. Sigurbjörn Bárðarson leggur hér óskar og þar með lá Óskar i fyrsta sæti I A-flokki gæðinga. Ljósm: E. Jónsson. Rúmlega tuttugu hestar voru sýndir I B-flokki og hér stilla þeir sér Upp fyrir óhorfendur. Ljósm. E. Jónsson. Hreggviöur Eyvindsson á Goða sýnir fallegt tölt. Ljósm: E. Jóns- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.