Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 4
4 VISIR Mifivikudagur 28. mai 1980. Nauðungaruppboð sem augiýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Hæöargarði 17 þingl. eign Magneu Kristvinsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjáifri fimmtudag 29. mai 1980 ki. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingabiaös 1980 á TF-FTC Cessna 150 flugvél þingl. eign Flugtaks h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik viö eða á flugvélinni viö Reykjavikurflugvöll föstudag 30. mai 1980 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Holtsgötu 7 þingl. eign Þorsteins Jónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 30. mai 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Bergstaöastræti 56, þingl. eign Margrétar Jónsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- dag 29. mai 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 77., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á húseign v/ReykjavIkurflugvöil, þingl. eign Iscargo h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eign- inni sjálfri föstudag 30. mai 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Skiptholti 20, þingl. eign Aöal- heiöar Hafliöadóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- dag 29. mai 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta IÞórufelli4, þingl. eign Inga B. Jónassonar fer fram eftir kröfu Verslunarbanka Islands og Hákonar Arnason- ar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 29. mai 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90. 94 og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Brekkuseli 11, þingl. eign Asdisar Þorsteinsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk, Verslunarb. islands, Veödeildar Landsbankans, Gisla B. Garöarssonar hdl., Siguröar Sigurjónssonar hdl. og Lif- eyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri föstudag 30. mai 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Torfufelli 21, þingl. eign Leifs Karlssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 30. mal 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. 25 ár frá áví að AusturriKi hiaið sjáifstæði: Eill styrkasta rlki Evrópu — Þaö var mikið um dýrðir i | Austurrikil slöustu viku. Ástæð- h an var sú að 25 ár eru liðin frá ■ þvi aö Austurrlki var veitt sjálf- ■ stæöi meö samningi stórveld- ■ anna fjögurra árið 1955. Fjöldi ■ stórmenna var samankominn i ■ Vln af þessu tilefni. Meðal ■ þeirra aðalritari Sameinuðu ■ þjóöanna Kurt Waldheim, utan- ■ rlkisráöherra Bandarikjanna, ® Bretlands og Frakklands auk I utanrikisráðherra þeirra sjö ® landa sem liggja að Austurriki. ■ Þá voru einnig viöstaddir tveir ® þeirra manna sem undirrituðu ■ samninginn um sjálfstæöi ■ Austurrikis fyrir hönd Bret- ■ lands og Frakklands þeir Har- ■ old Macmillan og Antonine 5 Pinay. Austurriki varð hluti Þriðja ™ rikisins I seinni heimsstyrjöld- B inni. Eftir frelsun Austurrikis _ árið 1945 tók þaö stórveldin f jög- B ur heilan áratug að veita rikinu a það sjálfstæði sem þvi hafði B verið lofað. Þaö var þó þeim ■ skilyrðum háð aö Austurriki ■ gengi ekki I hernaöarbandalög ■ en viðhéldi hlutleysi sinu. ■ Eitt mesta velferðar- ! riki í Evrópu ■ Hin 25 ára sjálfstæöisganga ■ Austurrikis gefur Austurrikis- ™ mönnum sannarlega ástæðu til | að halda aldarfjóröungsafmæliö ■ hátiölegt. Rikið er meö þeim betur meg- m andi i Vestur Evrópu. Gjald- I miðillinn, schilling, er með " styrkustu gjaldmiðlum heims, á þar samstöðu með svissneska frankanum og vestur-þýska markinu. Atvinnuleysi er nán- ast óþekkt en telst þó um 2%, og verðbólgan er nánast engin eða um 5%. Aætlaöur hagvöxtur er um 2% á þessu ári, eða mun meiri en I öörum iðnaðarrikj- um. Friöur er á vinnumarkaðn- um vegna töluverörar og al- mennrar velmegunar og þri- skiptri samvinnu stjórnarinnar, launþegasamtaka og vinnuveit- enda. A siöasta ári fóru 786 Austurrikismenn i verkfall (eða 0.03% af launþegum) I 6.112 vinnustundir. Efnahagsleg gróska hefur einnig náðst i Austurriki vegna litilla átaka i stjórnmálum. Allt frá lokum seinni heims- styrjaldarinnar hafa einungis fimm stjórnmálamenn leitt stjórn rikisins. NUna er sósial- demókratinn Bruno Kreisky kanslari en hann hefur verið það i um áratug. Virkt hlutleysi Austur- rikis Kreisky hefur mótað þá utan- rikisstefnu sem nefnd hefur ver- ið virkt hlutleysi en Sviþjóö og Sviss beita einnig svipaðri stefnu. Þessi stefna hefur aflað Kreisky viðurkenningar á al- þjóðavettvangi — en einnig tölu- verðrar gagnrýni. Fyrir skömmu var Kreisky harðlega gagnrýndur fyrir að hafa viður- kennt frelsishreyfingu Palstinu- araba. Einnig hefur sU uppá- stunga Kreisky að KUba blandi sér i lausn Afghanistanmálsins vakiö Ulfaþyt. Kneiskvsvarar þessum gagn- rýnisröddum þannig að veröi sU staðreynd ekki viðurkennd að frelsishreyfingin sé i fyrirsvari fyrir Palestinuaraba hrekist Palestinuarabar i arma kommUnista. „Það að viður- kenna ekki þjóð vegna þess að hUn myndi ekki riki er villi- mannslegt”, segir Kreisky. Varðandi Afghanistanmálið og ihlutun KUbu við lausn þess þá segir Krisky að það sé skylda Castro að láta máliö til sin taka vegna þess að Afghanistan er riki utan hernaðarbandalaga, Castro er I formennsku fyrir bandalagi rikja utan hernaðar- bandalaga. Hlutleysi Austurrikis hindrar Austurrikismenn þvi ekki I að taka afstöðu á alþjóöavettvangi og má i þvi sambandi minnast þess að þeir tóku á móti 250.000 Ungverjum árið 1956 eftir inn- rás Sovétmanna i Ungverjaland og áriö 1968 tóku þeir aftur á móti 70.000 Tékkum sem flUðu til Austurrikis eftir innrásina i Tékkóslóvakiu. Engu að siður verða Austurrikismenn að fara með gát i samskiptum sinum við Sovétmenn. Þeir eiga mikil viðskipti við Sovétmenn um ollukaup. Það veldur sumum Austurrikismönnum áhyggjum en rikisstjórnin svarar þvi þá til að Sovétmenn séu mun áreiðan- legri viðskiptaaðilar en Mið- austurlönd auk þess sem Sovét- rikin þarfnist hins örugga gjald- miðils Austurrikis. Sýning sýninganna I Mew York á verkum Pauo Picasso Pabio Picasso Sýning á verkum eftir meistara Pablo Picasso hófst á mánudag- inn i New York City’s Museum of Modern Art. Gert er róö fyrir aö um þaö bil ein milljón manna munisækja sýninguna sem stend- ur yfir næstu fjóra mánuöi. Yfir 1000 verk meistarans verða á sýningunni og sum þeirra hafa aldrei verið sýnd áöur. Þetta er stærsta sýning á verkum eins iistamanns sem haidin hefur ver- iö l áðurgreindu safni. Konungssonur læðist I Jórdaníu Þau gleöiiegu tiöindi bárust frá Jórdaniu fyrir skömmu aö kon- ungshjónunum þar i landi heföi fæöst sonur. Hann er fyrsta barn núverandi drottningar sem er fjórða eiginkona Husseins Jórdaniukonungs. Hlaut drengur- inn nafnið Hamzah eftir frænda Múhameös spámanns. Hamzah er niunda barn Husseins. wsBWwaB^TOMmiimw TiTwrr’’" w|ii.ii«íi:i»ii jimi iuM«8HaawaM6>wgw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.