Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 8
Miðvik'udagur 28. mal 1980. 8 Utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davíö Guömundsson. Ritstjórar og ábyrgöarmenn: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson/ Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Fríða Astvaldsdóttir, Halldór Reynlsson, lllugi Jökulsson, Jónína AAichaelsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttlr, AAagdalena Schram, Páll Magnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn J. Hafstein. Blaöamaöur á Akureyri: Gísli Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og AAagnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Síðumúla 14 sími 86611 7 línur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Áskriftargjald er kr. 4800 á mánuöi innanlands og verö í lausasölu 240 krónur ein- takiö. Visirer prentaöur I Blaöaprenti h.f. Síöumúla 14. Neytendur Durfa aö vakna islenskir neytendur hafa fram til þessa látift allt of lltift að sér kvefta og neytendasam- tök hafa alls ekki verift nægilega öflug hér. t þessum efnum verfta landsmenn aft vakna og taka mift af starfsemi neytenda I nágrannalöndunum. Einhverra hluta vegna hafa neytendasamtök enn ekki orðið jafn öf lug hér á landi og þau eru í flestum vestrænum löndum og yf irleitt heyrist lítið frá neytend- um hér á landi, þótt vöruverð hækki sí og æ, gallar komi í ijós í vöru, sem send er á markað, eða þjónusta sé skert frá því sem verið hefur á einhverju sviði. Erlendis eru neytendasamtök víða með allra öflugustu al- mannasamtökum, enda ekkert undarlegt þar sem allir eru í raun neytendur og eiga að láta sig skipta miklu rétt sinn. Neytendasamtökin hér á landi hafa þó síðustu misserin verið með meira lífsmarki en verið hafði um árabil þar á undan og sú gleðilega þróun hefur átt sér stað, að neytendur utan þétt- býlisins við Faxaflóa hafa stofn- að með sér deildir innan lands- samtaka neytenda, gengist fyrir verðkönnunum og ef It samheldni og samstöðu þeirra, sem kaupa vöru eða þjónustu. Auk þess hafa fjölmiðlar í auknum mæli sinnt neytendamálum. í tengslum við neytendasamtök víða erlendis eru starfræktar stofnanir, sem rannsaka marg- víslegar vörur, sem á markaði eru, meðal annars með tilliti til öryggisbúnaðar og endingar, og fyrir milligöngu neytendasam- taka er svo niðurstöðum þessara athugana komið á framfæri. Um slíkt hefur varla verið að ræða hér á landi f ram til þessa, og má í rauninni segja, að starfsemi neytenda á íslandi hafi fyrst og fremst miðast við kvörtunarþjón ustu af ýmsu tagi, en þeim þætti neytendastarfsins hef ur aðþví er manni skilst verið erf itt að sinna að gagni vegna mannfæðar og f járskorts samtakanna. Sé litið aftur í tímann virðast neytendamál vera eitt af því sem flestir eða allir stjórnmálaflokk- ar hafa talað um að þurfi að ef la, og ekki hefur síst verið klifað á því, að f verðbólguþjóðfélagi eins og okkar, verði markvisst að reyna að bæta verðskyn neyt- enda. En efndirnar hafa verið harla litlar. Ef eitthvað er, hafa ríkis- stjórnirnar fyrst og fremst hugs- að um að auka og endurbæta opinbert verðlagseftirlit og sjálf- ar haf a svo ríkisstjórnirnar verið í hlutverki eins konar yfirverð- lagsnefnda, sem setið hafa og þrefað um það, hvort hækka mætti kókið einn daginn og smjörlíkið eða sandinn hinn dag- inn. Opinberiraðilar hafa alltof lít- ið lagt að mörkum til þess að renna stoðum undir starfsemi neytendasamtaka í landinu og sveitarfllög verið heldur treg til þess að styrkja þessa nauðsyn- legu starfsemi. Með þessu er ekki verið að gef a í skyn að neytendaeftirlitið og starfsemin eigi að vera undir verndarvæng eða á vegum hins opinbera. Slíkt gengur auðvitað ekki. Neytendastarf ið á að mestu leyti að vera í höndum frjálsra neytendasamtaka, sem njóta viðurkenningar ríkis og sveitar- félaga, á svipaðan hátt og tíðkast víðast hvar í nágrannalöndum okkar. En til þess að slíkt starf geti orðið öflugt þarf fjármagn og það getur ekki nema að hluta til komið frá félagsmönnum í formi beinna félagsgjalda. Opinberir aðilar þurfa þar að leggja sitt að mörkum til þess að starfsemin geti orðið öflug og hægt sé að hafa sérmenntað fólk f þjónustu samtakanna. En meginmálið er aftur á móti það, að neytendur sjálfir vakni almennt til vitundar um þýðingu öflugra neytendasamtaka í land- inu#þá þjónustu sem slík samtök geta veitt og það aðhaldsgildi, sem þau hafa. Stöðugar hækkan- ir á verði og þjónustu réttlæta ekki svefn neytenda, þær ættu þvert á móti að halda þeim vak- andi. ..þessi áratugur einkennist af fádæma dugleysi hvaft varftar varanlega vegagerft”, segir Björn G. Óiafsson meftal annars i þessari grein sinni. VEGI FYRIR VEGLEYSUR Framlag til varanlegrar vegagerftar á fjárlögum er i lág- marki i ár. Hlýtur þetta aft vaida miklum vonbrigftum meftal áhugamanna um sam- göngu- og byggöamál. Má raunar segja aft þessi áratugur einkennist af fádæma dugleysi Ihvaft varftar varanlega vega- gerft. 1 þessu efni er ekki hægt Iaft afsaka dugleysi meft fjár- skorti. Miklum fjárhæftum Ihefur verift varift I vafasamar framkvæmdir, meftan sparn- aftur af umferft gerir lagningu bundins slitlags á vegi meft arftsömustu framkvæmdum. IEndurspeglar stjórn- málaástandið. Aft minu áliti endurspeglar áhugaleysift um vegagerö almennt stjórnmálaástand i landinu. Þetta ástand á aö tals- verftu leyti rætur aft rekja til deðlilegrar sambræðslu lög- gjafar og framkvæmdavalds sem kynt er undir með órétt- mætri kjördæmaskiptingu. Viröast þeir ráöamenn fáir sem taka ákvarðanir eða móta stefnu I innanlandsmálum með hagsmuni þjóðarinnar 1 heild að leiöarljósi, en samgöngumál kalla einmitt á slika heildar- yfirsýn. Endurbætur á aðal- vegum Utheimta nefnilega mikinn stofnkostnað en skiia ekki sýnilegum afrakstri á einn staö, heldur dreifist hann á marga notendur. Stefnan I vegamálum ber einnig merki þeirra úreltu byggöasjónarmiöa sem fylgt er. Þau birtast I þvi aö menn vilja halda I núverandi bUsetu- mynstur hvaft sem það kostar, jafnframt má ekki blaka við þeim atvinnuvegum sem þetta búsetumynstur á aö styðjast vift. 1 framkvæmd hafa þessar hugmyndir verið dýrar og rýrt lifskjör þjóðarinnar. I samræmi við þessi sjónarmið hefur til dæmis verið lagt I ýmsar sérframkvæmdir I samgöngu- málum eða þeirra krafist, þótt þær séu ekki eins arðbærar og lagning bundins slitlags á vegi milli helstu staða. Hagkvæmt samgöngu- kerfi grundvöllurinn. NUtima iðn- og tæknivæðing hefur leitt til þess að byggða- þróun þarf ekki lengur að vera háð náttUrulegum aöstæöum. Arðvænleg iðnfyrirtæki á ýmsum framleiðslusviðum má setja á fót nær hvar sem er, ef vinnuafl fæst á annaö borð. Forsenda þess að nýta megi þennan ávöxt tækniframfara og verkaskiptingar eru greiöar samgöngur og samskipti. Endurskipulagning frum- vinnslugreina og efling iönaðar á þéttbýlisstöðum ætti að vera kjarni nýrrar byggðastefnu. Framgangur hennar og reyndar framtið byggðar i landinu öllu byggist á hagkvæmu sam- göngukerfi. Atak I vegamálum er þvi eitt brýnasta verkefni landsmanna og þolir enga bið. Strax I sumar ætti aö leggja bundið slitlag á svo sem 200 kólómetra af þeim vegaköflum sem tilbUnir eru og gefa mestan arð. Kostnaður yrði á aö giska 10 milljarðar. Þess fjár er eölilegt aö afla með erlendum lánum (a.m.k. til að greiða innflutningskostnað vegna framkvæmdanna) og inn- lendum lántökum I formi verö- tryggðra spariskirteina. SU leið gefur mönnum kost á að sýna hug.sinn til framkvæmdanna og verja fé sinu til ákveöinna framkvæmda I stað þess að eiga ráðstöfun þess undir misvitrum stjórnmálaköppum. Verðtrygg- ing slikra lána myndi byggjast á raunverulegri arösemi og lánin mætti endurgreiða aö einhverju leyti með því fé, sem sparaðist I viðhaldi eða fengist með vega- skatti. Þar sem hér er lagt til að verulegum upphæðum verði varið til framkvæmda er eöli- legtaömenn krefjist ábendinga umisparnað á öðrum sviðum. Hér verða þó ekki gerðar ákveðnar tillögur I þvl efni. Aöalatriðið er að varanleg vegagerð er með aröbærustu framkvæmdum sem hægt er að benda á. Þaö hvflir þvl á heröum þeirra sem valið hafa aðra ráðstöfun fjármuna, að réttlæta hvers vegna vegafram- kvæmdir ganga ekki fyrir ýmsum öðrum framkvæmdum. Björn G. Ólafsson. Sjúkraflutnlngar um heigina: Þyrla flliHI sjómann á sjúkrahús Þyrla varnarliðsins á Keflavikurflugvelli flutti slasaðan sjómann i fyrradag frá bátnum Höfrungi II GK 27,sem staddur var 45-50 milur vestur af Stafnnesi, á sjúkrahús i Reykjavik. Sjómaðurinn slasaöist mikið á höfði er blökk á dekki skall á hann. Leitaði skipstjóri Höfrungs strax til Slysavarnafélags íslands um aðstoð. Slysavarnafélagið sneri sér til Varnarliðsins' sem sendi þyrlu þegar i stað af stað meö lækni innanborðs. Það óhapp vildi hins vegar til, þegar þyrlan var komin að Hófrungi, og sjUkraliði haföi sigið niður I skip- ið, að virinn, sem notaöur er til að ferja milli skips og bryggju, slitn- aði. Varð það til þess að senda -þurfti eftir annarri þyrlu sem kom manninum til Reykjavikur kl. 19.30 I gærkveldi og var maðurinn lagður inn á Borgar- spitalann. ÞJH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.