Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 28. mai 1980. HROLLUR TEITUR Faröu varlega Trölli. Því hann gefur þau k verstu höggsem menn, ^^baramuna eftirLr / Þetta verður Ijótur Ibardagi.... meistarinn, V ætlar aö ganga ( \ frá þessum.... / Vertu ekki hræddur, gula bjalla ^ Viö skulum slást. pO<D Nú... hinn kjammann, meistari. Nú er komið) aö mér. / Hva? Þaö hefur enginn staöiö f lappirnar efftir svona högg frá l meistaranum! CONT'P. AGGI Oliutankar Oiiufélagsins í Hvalfirði geta geymt 90-100 þúsund tonn af oliu, en aö auki annast isienskir aðalverktakar eftirlit meö fjórum niðurgröfnum oliugeym- um, sem geta tekið 50 þúsund tonn af oiiu. NATO RÆBUR YFIR þRIÐJA HVERJUM OLlUTANKI A Li' NDIHU - 09 í Hvaiflrði er helmingur geymslurýmis landsmanna á olíu Það hefur vistekki fariö fram hjá neinum, sem ekiðhefur um Hvalfjörð, að þar er að finna mikinn fjölda olíugeyma, jafnt ofanjaröar sem neðan. Eru þetta geymar á vegum Varnarliðsins en einnig er Ollufélagið hf. með marga geyma þarna þarsem m.a. er geymt flugvélaeldsnevti fyrir Varnariiðið. A þessum eina stað er geymslurými fyrir hvorki meira né minna en 140-150 þúsund tonn af ollu, en heildargeymslurými landsmanna á oliu er um 206 þúsund tonn. Inni i þeirri tölu er geymslurými fyrir 30 þúsund tonn af svartoliu sem geymd eru I Hvaifiröi og notuð af landsmönnum. Eftir veröur þá 110-120 þúsund tonna geymslurými en þaö er að stærstum hluta nýtt af flota Atlantshafsbanda- lagsins og Varnarliöinu. Heildargeymslurými á landinu er þvl rúmiega 300 þús- und tonn og er helmingur þess I Hvalfirði. _ Geymslurými NATO 8 yfir 100 þúsund tonn 1 Hvalfirði eru fjórir stórir og niöur- H grafnir tankar þar sem geymd er disel- I olía fyrir flota Atlantshafsbandalagsins. * Hver þessara geyma tekur um 80 þús- I und tunnur af oliu, sem samtals gera um ! 50 þúsund tonn. Eru þeir i umsjá Is- | lenskra aðalverktaka. Að sögn Gunnars Gunnarssonar fram- I kvæmdastjóra hjá Islenskum aðalverk- gj tökum eru þetta hugsaðar sem vara- - birgðir fyrir flota Atlantshafsbanda- | lagsins og koma herskip þess yfirleitt m fremur sjaldan til að fá oliu i Hvalfirði. | Gunnar var spurður hvort Islendingum m yrði látið i té eitthvað af þessari oliu ef I hættuástand skapaðist og oliuflutningar ■ til landsins stöðvuðust og sagði hann að I það væri Atlantshafsbandalagsins að á- ■ kveða en ekki Islenskra aðalverktaka. ■ Hins vegar kvaðst hann búast við að svo ■ yrði gert ef tslendingar óskuðu þess. Oliufélagið hf. er með 25 tanka I Hval- ■ firði og i þeim má samtals geyma 90-100 þúsund tonn af oliu. Aö sögn Magnúsar Mariussonar stöðvarstjóra i Hvalfirði eru sumir þessara tanka komnir til ára sinna, en þeir fyrstu munu hafa veriö reistir á striðsárunum. 1 þessum tönk- um væru geymd 30 þúsund tonn af svartoliu til notkunar á innanlands- markaði, en i öðrum tönkum væri geymd disilolía og flugvélaeldsneyti fyrir Varnarliðið. En hver er ársnotkunin af oliuvörum? Að sögn Teits Jenssonar hjá Oliufélag- inu hf. fluttu oliufélögin inn á sl. ári 108 þúsund tonn af bensini, 300 þúsund tonn af diseloliu og 160 þúsund tonn af svart- oliu. Viö þetta bætast svo 65 þúsund tonn af flugvélaeldsneyti, þannig að árs- notkunin hefur verið rúmlega 630 þús- und tonn af oliuvörum. Eru tveggja mánaða birgöir fluttar inn i einu, aö jafnaði. Af þessu verður séö að hlutur Atlants- hafsbandalagsins i oliumálum hér á landi er ekki svo lítill. Það hefur yfir að ráöa þriöjungi þess birgðarýmis sem fyrirfinnst I landinu, þótt noktunin sé hlutfallslega minni en geymslurýmið segir til um. Spurningin er hins vegar sú, hvort Is- lendingar fengju aö ganga i þær oliubirgöir ef á þyrfti að halda. Af svör- um þeirra manna aö dæma sem Visir spurði um þetta mál, verður það aö telj- ast sennilegt, án þess þó að fyrir þvi sé nokkur trygging. !■■■ iam ■■■■■■ mm mm Hress þarftu að uera til að nýta þér allt það fjör, sem efni standa til á Miami. Pareru: Frumsýningabíó • leikhús, bæði klassísk og reuíu • næturklúbbar • listasöfn • japanskir garðar • aragrúi diskóteka • jai-olai leikhallirog öll ueðmálin sem þeim fylgja • jassklúbbar- tennisue/lir • keilusalir • golfuellir • hljómleikahallir • reggaeklúbbar • ueitingastaðir úr öllum heimshomum • stórfiskaueiðar • ueðhlaup og ueðreiðar • hraðbátar til leigu • páfagaukaskógur • slöngu- og krókodílagarður • lagardýrasafn • rodeokeppnir kúreka • uaxmyndasöfn • latneska huerfið • kennsla á sjóskíði og í reiðmennsku • stangarueiði og skyttirí. Og svo eru það búðimar: Antikbúðir og tískubúðir, sport- og Ijósmyndavörubúðir, skartgripabúðir, l '!-—j/ötu- og hljóðfærabúðir- og suo má lengi telja. ynd eraðfólk úrMið- og Suður Ameríku flykkist til þértil heilsuDoiar. Vikulegar brottfarir, íslenskur f Engu að síður getur þú í uerslunarleiðangra. FLUGLEIDIR /NV Farskrá, sími 25100 M. ... i (. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.