Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 21
21 VÍSIR Miðvikudagur 28. mai 1980. i dag er-miðvikudagurinn 28. maí 1980/ 149. dagur ársins/ Imbrudagar. Sóiarupprás er kl. 03.33 en sólarlag apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 23. maí til 29. mai er i Lyfja- búðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin é virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Spil 31 i leik Dana og tslend- inga á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss virðist hafa verið slysalegt á báðum borö- um. Suður gefur n/s á hættu Norður * KG2 V K10643 * D8 * A93 Vestur Auitur A 1043 * A96 V A7 V G9852 ♦ G543 ♦ 72 * G854 + D102 Suður * D875 V D « AK1096 * K76 Lokasamningurinn var sá sami á báðum boröum, eöa þrjú grönd spiluð af suðri. t opna salnum spilaði Möller út laufi, Orn gaf einu sinni, drap siðan laufatluna heima og spilaði spaöa. Wérdelin gaf tvisvar og brn fór I tígulinn. Þegar hann stoppaðist var spiliö tapað. í lokaða salnum spilaöi Jón einnig út laufi. Sagnhafi, Grande, gaf einu sinni, drap siðan I blindum og spilaði spaðakóng. Slmon gaf einnig tvisvar og Grande fór þá I tig- ulinn og varð einn niður. Eitt af þessum spilum, sem auövelt er að vinna á opnu boröi, en auðvelt að tapa I reynd. skák Svartur leikur og vinnu. Hvltur : Showalter Svartur : Gossip New York 1889. 1. ... Rf3+! 2. gxf3 Bxf3+ 3. Bg3 Dxg3+! 4. hxg3 Hxg3+ 5. Kh2 Bxf'I 6. Bh3 Hxh3+ 7. Kxh3 Hh8 mát. lœknar Slysavarðstofan i Ðorgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinu: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandtð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælió: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slötekviliö Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregfa og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll «226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.- Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215/ Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á- vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 iog i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabfll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist f síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarf hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfeU? um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstotnana. tilteynnmgar Þann 22. mai 1980 var dregiö I happdrætti útskriftarnema Fjölbrautaskólans Breiöholti vor ’80. Vinningar féllu þannig: 1. vinn.: nr. 1002, Dagsferð til Kulusuk fyrirtvo 2. vinn.: nr. 170, Casio-vöruúttekt fyrir kr. 60.000,00 3. —1. vinn.: nr. 227 og 292: Casio- vöruúttekt fyrir kr. 45.000.00 hvor. 5.—16. vinn.: nr. 1077, 161, 529, 520, 1164, 175, 475, 400, 354, 504, 774, 1159, hljómpiötuúttekt hjá Fálkanum fyrir kr. 10.000,00 hver. Félag útskriftarnema. velmœlt Heiður. — Sannur heiöur felst I þvi aö gera þaö, sem veröskuld- ar aö vera skráö, rita þaö, sem veröskuldar að vera lesiö, og lifa þannig aö heimurinn sé betri og sælli fyrir það, aö vér höfum I honum lifað. — Plinius. oröiö Drottinn varöveitir varnar- lausa, þegar ég er máttvana hjálpar hann mér. Sálmur 116,6 bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SöLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 34814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, simi 84922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Hugsaöu þér, hún Jutta sagöi þaö sjálf aö hún, væri svo skynsöm — hvaö hefur hún viö þaö aö gera? EDMUND S. MUSKIE, ídagsinsönn Æ, ég man þaö ekki hvaö þaö var.... Jú, ég ætlaöi bara aö fá lánaöar tvö hundruö krónur... Umsjón: Margrét Kristinsdóttir Tær grænmellssúpa Efni: 40 g smjör 2- 3 gulrætur, rifnar 3- 4 kartöflur, rifnar 1 laukur, saxaöur 1/2 paprika, skorin I bita 1/2 blaölaukur, má sleppa 200 g hvitkál, fint skoriö salt, pipar 2 1 soö Aðferð: Hreinsiö og tilreiöiö allt græn- metiö eins og sagt er til um. Hitiö smjöriö I potti, setjiö allt grænmetiö út i og látiö krauma um stund án þess aö brúnast. Bætiö soöinu (t.d. vatn + 5 litlir súputeningar) út I og látiö sjóöa sem lengst, helst I 40-60 mln- útur. Hafiö þétt lok á pottinum og látiö sjóöa viö mjög vægan hita. Bragöbætiö meö salti og pipar eftir smekk. Þessi súpa er ágæt á undan kjöt- eöa fiskrétti, en sé boriö meö henni heitt ostabrauö, er samsetningin oröin aö léttri máltiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.