Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR Fimmtudagur 29. mai 1980. FiSKSALAR! Höfum afgangspappfr ti! söfu Upplýsingar f síma 85233 Blaðaprent hf. Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabuöin Hverfisgotu 72 S 22677 OPIÐ KL. 9 IAllar skreytingar unnar af fagmönnum. Hng blla<tcB0i a.m.k. ó kveldin BI OMÍ AM XI IH II \I \ \KS I K I I I Si,m 1-27 i; ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboðum á 1 stk. rafskautsketil (4MW) ásamt fylgihlut- um. útboðsgögn fást keypt á skrifstofu okkar Laugavegi 118 og kosta 5000 kr., hvert eintak. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 30. júní kl. 11.00, og þurfa því að hafa borist fyrir þann tima. Rafmagnsveitur ríkisins, innkaupadeild FRYSTIHÚS á lóð úr landi Vogahafnar, Vogum, Gull- bringusýslu er til sölu. Uppl. eru gefnar á skrifstofu Fiskveiðasjóðs síma 24310 og hjá eftirlitsmanni sjóðsins í síma 33954. Tilboðum í eignina þarf að skila fyrir 10. júní n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður Islands. NJÓT/Ð ÚT/VERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjöfskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 i Kvikmyndin „Dauði Prinsessu” í Orðfei aö vlökvæmu í milliríkjamáli j j- Kvikmyndin „Dauði prin- jy sessu” hefur vakið mikinn úlfa- m þyt hvar sem hún hefur verið I sýnd. Eins og kunnugt er er ■ myndin byggð á atburðum sem ■ gerðust árið 1977 þegar prin- ■ sessa frá Saudi-Arabiu var tekin »i af lifi ásamt elskhuga sinum ■ vegna hórdóms. “ Þegar myndin var sýnd i ■ Bretlandi i siðasta mánuði vakti ■ það svo mikla reiði i ■ Saudi-Arabiu að Bretar urðu að “ kalla sendiherra sinn þar i landi H heim. “ Það fréttist siðan fyrr i þess- P um mánuði að bandarisk sjón- “ varpsstöð ætlaði að sýna mynd- E ina. Saudi-Arabar lýstu þvi yfir “ að þeim félli það ákaflega þungt 1 ef af sýningu myndarinnar yrði “ i Bandarikjunum. Opinber mót- g mæli þeirra voru afhent forseta _ Pubiic Broadcasting System en t dður höfðu þau borist banda- _ riskum stjórnvöldum, sem | sendu meðfyigjandi bréf um, að œ þau hvorki gætu né vildu beita ■ ritskoðun af neinu tagi. Þetta ■ var i fyrsta skipti sem banda- ■ risk stjórnvöld hafa afskipti af ■ málum vegna kvartana er- I lendra aðila um sjónvarpsefni i ■ Bandarikjunum. Það er haft ■ eftir bandariskum embættis- ■ manni að um málið hefði verið ■ fjallað á æðstu stöðum i stjórn- ■ kerfinu. Egypska leikkonan Suzanne Abu Taleb leikur prinsessuna. L En það voru fleiri sem vildu sýna varkárni varðandi sýningu myndarinnar, sem vafalaust myndi móðga mestu oliuveit- endur Bandarikjanna. Oliufyrirtæki eitt, Mobil Oil Corporation, sem vinnur úr oliu 'frá Saudi-Arabiu og hefur auk þess lagt fram drjúgt fé til sjón- varpsstöðva þar i landi, skoraði á forseta Public Broadcasting System að endurskoða afstöðu sina til sýningar myndarinnar i ljósi þess hvað væri Bandarikj- unum fyrir bestu. Formaður utanrikismálanefndar öldunga- deildarinnar var harðorðari, en hann sagði að þar sem 30% af rekstrarfé PBS kæmi frá rikinu mætti velta þvi fyrir sér hvort eyða ætti fé skattborgaranna til sjónvarpsstöðva sem sýndu ósæmilegar myndir. Nokkrir skattborgarar tóku greinilega undir þetta með formanninum þvi hundruö hringdu i sjón- varpsstöö eina i Washington og kröfðust þess að ekkert yrði af sýningu myndarinnar. Af um 200 sjónvarpsstöðvum i Banda- rikjunum ákvæðu 11 að sýna ekki „Dauði Prinsessu.” Hvað segir konungs- fjölskyldan? Konungsfjölskyldan segir að það sé ekki lýsingin á aftökunni Lawrence Grossman forseta Public Broadcasting System voru afhent mótmæli. sjálfri i myndinni sem veki ■ hneykslan. Aftakan sýnir aðeins ® .aðfyrir lögum Saudi-Arabiu eru S allir jafnir, það skipti ekki máli ■ hvort um prinsessu sé að ræða W eða einhvern annan. Það sem hins vegar sé að myndinni, er ■§ það, að hún gefur i skyn að prin- _ sessunni hafi verið meinað að g njóta sönnunarreglna laga _ Saudi-Arabiu. Samkvæmt þeim K er aðeins unnt að refsa fyrir ■ hórdóm að fyrir þvi séu strang- 1 ar og nokkuð flóknar sönnunar- færslur. Það er einnig annmarki § á myndinni að hún gefur ranga mynd af stöðu konunnar i ara- || bisku menningarsamfélagi að _ dómi konungsfjölskyldunnar. 1 Þá vekur eitt atriði myndarinn- _ ar sérstaka hneyksian konungs- j. fjölskyldunnar en það er þegar « sýnt er, þegar prinsessan ekur g út i eyðimörkina á glæsibilnum sinum i leit að félögum til kyn- | lifsathafna, en þeir biða hennar k gjarnan i glæsibilunum sinum | einhvers staðar i mörkinni. í mótmælaorðsendingu sinni ■ til bandariskra stjórnvalda seg- ■ ir sendiherra Saudi-Arabiu frá- ■ sagnarstill myndarinnar, sem ■ geri myndina mjög sann- ® verðuga, gefi ástæðu til að ótt- ■ ast það að fólk álfti myndina ® byggða á staðreyndum og sögu- I legum atburðum þegar i raun- " inni sé hún byggð á hinu gagn- I stæða. í myndinni gæti óná- ■ kvæmni, útúrsnúninga og fals- ® ana. Myndin sýni i heild alranga I mynd af lifi, trú, venjum og hefð ® Ibúa Saudi Arabiu. Myndin sýnd i Banda-1 rikjunum Þrátt fyrir allt þetta sem að ■ framan er getið var myndin I sýnd I Bandarikjunum i siðustu n viku. Forseti Public Broadcast- ■ ing System sagði að i jafn við- ■ kvæmum málum og sýning ™ þessarar myndar væri ætti að ■ miðla sem flestum viðhorfum ® sem kæmu fram en ekki að 8 þagga niður svona mál. Það ■ kom lfka I ljós þegar myndin I var sýnd — eins og svo oft áður * — að allar tilraunir til þess að B þagga málið niður urðu til þess " að miklu fleiri sáu „Dauði j| prinsessu” en ella hefði verið (ÞýttogendursagtúrNews- | week) Flúðu úr fangeisi í dvottaseKkjum Tveimur konum, sem voru I gæsluvarðhaidi I Vestre fangels- inu I Kaupmannahöfn, tókst að flýja i sekkjum sem áttu að geyma óhreinan þvott. Sekkirnir voru fiuttir i sendiferðabil er átti að ferja þvottinn i þvottahús. Skömmu eftir að sendibifreiðin var á burt komust fangaverðirnir að þvi að kvennanna var saknað og umfangsmikii leit var hafin að bfinum þegar i stað. Eftir tæplega kiukkustundar leit fannst bfllinn, en þá voru konurnar á bak og burt. Svlflur rétll tll frönsKu Krúnunnar Greifinn af Paris eða Hinrik a£ Frakklandi eins og hann nefnir sig stundum teiur sig réttborin: til konungsdóms bar i landi. Fyrir skömmu varð sonur hans fyrir J þeirri ógæfu að gera tiiraun tii innbrots hjá einhverju riku fólki. Auðvitað var máiið tekið föstum tökum og sonurinn settur i fangelsi. En það var ekki nóg að dómi föður hans, sem iætur sér anntum mannorð fjölskyldu sinn- ar. Hann gaf út yfirlýsingu á dögunum þar sem hann sviptir son sinn rétti til þess að gera til- kall til frönsku krúnunnar eftir sinn dag. Svona praktiskt séð skiptir þessi vfiriýsing föðurins ekki miklu máli fyrir soninn. Fyrir ut- an það að vera vngstur þá eru litl- ar likur á þvi núna a.m.k. að kon- ungdæmið verði endurreist i Frakklandi. Jaröstðö III Kína Nippon rafeindafvrirtækið I Japan sagði i gær að þvl hefði borist niu milljón dollara pöntun frá Kinverjum um uppsetningu jarðstöðvar fyrir gervihnetti, ná- iægt Peking. Þessi jarðstöð er sú fjórða sem Kinverjar eignast en hinar þrjár voru pantaðar frá Bandarlkjun- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.