Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR SP* Fimmtudagur 29. mai 1980. II J I Þegar rithöfundar deila fitnar jafnan sá hópur manna, sem lit- ur svo á, aö þeir eigi aö „vinna fvrirsér” eins og það er kallaö. Óg mikið rétt: höfundar hafa fullan viija á þvi að vinna fyrir sér. og um leiö jafna sin i milli þeim tekjum. sem samkvæmt heföbundnum venjum stjórn- málanna eru af þeim teknar, til aö hægt sé aö hthluta þeim á nj' undir nafnbótum ölmusu og styrkja. Þaö hefur löngum veriö leiöur og menningarsnauöur vani aö telja rithöfundafé til styrkja og má segja aö eitt gleggsta dæmiö og þaö langlif- asta sé svonefndur rithöfunda- styrkur Rikistitvarpsins. Þaö fé sem þar er afhent aö nefnd eru peningar sem rithöfundar hafa sjálfir, meö samningum viö Ut- varpiö, lagt til hliöar meö ymsu móti, svo hægt væri aö hthiuta umtalsveröum upphæöum hverju sinni til eins eöa fleiri manna. Alkunna er að Launasjóður rithöfunda er tilkominn vegna þess Urræðis stjórnmálamanna, aö veita söluskattsfé af bókum aö hluta 1 slikan sjóö, sem rynni aftur til höfundanna viö tithlut- fetensKra ríHwtunflg'- r ■ ii mETMiiliM1 Fyrirsögnin á tittekt VIsis á þvi, hverjir hafa fengið mest tir hinum vmsu sjóöum siöustu fimm árin. Andmæli samkvæmt fyrirmynd Fyrir nokkru voru innri þættir rithöfundamála til umræöu, og nokkuö heiftdöugri á stundum eins og vill veröa á þeim bæ. A- stæöan var tithlutun tir Launa- sjóöi rithöfunda. Rithöfunda- samband Islands er nti samein- aö 1 eitt félag rithöfunda, þar sem ráöandi öfl hafa fastan sess atkvæöalega séö og fyrir hendi er ákveöinn minnihluti, sem fylgist auövitaö af athygli meö þvl hvernig sjóöum á snærum sambandsins er skipt. Þar sem um er aö ræöa fastan minni- hluta, sem á ekki nokkra von til þess aö ná völdum aftur I sam- tökunum eftir nokkra hveiti- brauösdaga i byrjun, þegar allt átti aö vera sameiginlegt sam- kvæmt kenningum Siguröar A. Magnussonar og Matthiasar Johannessen, en þeir réöu mestu um sameininguna, kann aflsmunar aö gæta á stundum og kannski erfitt aö komast hjá sliku. Minnihluti, sem i raun er andófshópur, á þvl ekki annars kost en andmæla meö yfir- iysingum. Ekkert er eölilegra, ðimusa eða rithöfundafé un. Samt lætur fólk sem svo, aö hér sé enn einn rithöfundastyrk- urinn á ferö og hann eigi lltill, eöa 114 milljónir s.l. ár aö mig minnir. Bókasafnssjóöur eru lika til og veitti nti tuttugu og fimm milljónir aö mig minnir. Þótt deila megi um þann sjöö hvaö snertir reglugerö, bæöi er tekur til uppskipta til höfunda samkvæmt eintakafjölda en ekki samkvæmt titlánum, er þar um aö ræöa innanhtismál höf- unda sjálfra, sem þeir hafa fyrst og fremst mismunandi skoöanir á. Fjármunir fyrir tit- lán á bókum eru fjármunir rit- höfunda og veröa þvi ekki kall- aöur styrkur. Þeir hafa svo sannarlega unniö fyrir þeim. Þannig er sá áróöur gegn rithöf- nndum, aö kalla eigin fjáraflafé þeirra styrki um leiö og þeir fá þaö I hendur, ekkert annaö en niöurlægjandi tal þeirra, sem hafa aldrei komist meö rassinn af fjóshaugnum. Ekki ein ein- asta krona 1 fyrrgreindum stjööum hefur oröiö til ööruvlsi en meö mismunadni framlagi rithöfunda. Þvi eru þaö aöeins málbrestir sjóösstjórnar, sem I raun hafa margir hverjir aldrei nálægt bókmenntum komiö I al- vöru, sem á persönulegum upp- hafningarstundum állta aö telja beri rithöfundafé til styrkja. Ölmusa eða beiningafé? Aöeins einn sjööur hefur veriö viö íyöi I landinu, sem rithöf- undar og aörir listamenn hafa ekkert lagt til nema sem skatt- borgarar, og þaö eflaust rif- lega, en þaö eru svonefnd lista- mannalaun. Heiöurslaun lista- manna eru ákveöin af Alþingi, og má hver sem er kalla þau styrk eöa ölmusu eöa beiningafé eftir geöþótta, án þess aö rit- höfundar sérstaklega geri athugamsemdir viö þaö orðfæri. Slíkur munnsöfnuöur varöar fyrst og fremst viröingu Alþingis, og hiytur þaö aö sjá um sinn hlut I málinu. önnur listamannalaun en heiöurslaun eru veitt af nefnd, sem kosin er af almannavaldinu. Þetta eru einu fjármunirnir sem al- mannavaldiö veitir listamönn- um sérstaklega. Listamanna- laun eru viöurkenning hins opinbera fyrir unnin störf á vettvangi lista almennt. Lista- mannalaunin I heild, og gagn- vart listamönnum yfirleitt, eru oröin einhver aumasta og ves- alasta viöurkenning, sem fyrir- finnst í landinu. Sumir lista- menn hafa uppi viöburöi til aö afþakka þau og þykja kannski skitnir fyrir bragöiö. Vel má vera aö þeir séu eitthvaö undar- legir aö vera aö hafa fyrirsliku. En á sama tlma og t.d. rithöf- undar íithluta tir eigin sjóöum varla undir einni milljón til hvers höfundar, eru málarar og rithöfundar og aörir listamenn aö fá þetta tvö tilfjögur hundruö þbsund krónur á ári I lista- mannalaun. Og menn eru jafn- vel aö keppast viö aö komast á slik laun. Listamannalaun an fjárveitingar Maöur skyldi ætla aö rlkiö og þá Alþingi sérstaklega, heföi einhvern áhuga á þvi að koma viröulega fram viö listamenn sina, þá sem þaö telur vert lista- mannalauna. En I staö þess stendur almannavaldiö fyrir þvi neðanmals Indriði G. Þorsteinsson, rithöfundur, skrifar í til- efni birtingar upplýsinga um fjárveitingar til rit- höfunda í Vísi að undan- förnu og telur m.a. að ekki megi blanda saman „aflafé rithöfunda" og listamannalaunum. kinnroöalaust aö gera hina og þessa aö tvö hundruö þtisund króna listamönnum. Þessi laun hafa 1 raun aldrei sokkiö eins djtipt og I ár, og eru alveg oröin þyöingarlaus og viröingarlaus. En Alþingi og almannavaldiö er i raun ekki eitt um aöförina aö listamannalaunum. Akveðn- ir aðilar meöal listamanna boða á hverju ári, aö nauösynlegt sé aö breyta listamannalaunum. Þá eiga þeir ekki viö aö viröing þeirra skuli aukin meö hærri fjárveitingu. Þessir lista- menn eiga viö að þau skuli lögö niöur i ntiverandi mynd og kom- iö upp ööru kerfi. Hugmyndin snyrst eflausteinkum um atlögu aö heiöurslaununum, þar sem einhverjir eru taldir óveröugir. En til þess að hægt sé að leggja þau niöur og koma upp nyjum heiðursflokki, þarf auövitaö aö leggja niöur listamannalaunin sjálf. Listamannalaun eiga sér langa sögu, og koma ekkert viö þeim ávinningum, sem fylgt hafa I kjölfar margháttaörar og r'ettrar kjarabaráttu lista- manna. Þau eru verknaöur al- mannavaldsins, sem allt frá þvl um aldamót sá ástæöu til aö viöurkenna ákveöna listamenn meö fjárveitingu af almannafé. Stööug óánægja meö Uthlutanir hafa hins vegar valdiö þvi, aö Alþingi hefur oröiö áhugalaust um aö halda þeim viö lyöi. Þing- ið hefur aö þvl leyti gjörsam- lega brugöist gömlu og viröingarveröu hlutverki sinu hvaö snertir listamenn, og látiö fjárveitingar til listamanna- launa komast á þaö stig, aö hin óánægöu „geni” geta meö full- um rétti sagt aö leggja beri þau niður. Eins og fyrr segir er þaö ekki vegna fjármunanna, heldur til aö freista þess aö komast hærra og lengra. Og nU virðist aö annaö tveggja veröi aö hætta veitingu, eöa þá aö al- mannavaldiö risi Ur öskustónni og ákveöi listamannalaunum nytt llf meö fjárveitingu, sem talizt getur veriö viö hæfi fornr- ar heföar og naubsynjar nýs tlma. Eins og er duga lægstu launin kannski fyrir einum mánaðarreikningi frá rafveit- unni. og engir eru yfirlysingaglaöari á öðrum stundum og viö önnur tækifæri en einmitt þeir sem ráöa lögum og lofum I Rithöf- undasambandinu. Yfirlýsingar frá andófsmönnum innan sam- taka sem lýtur eiliföarstjörn og getur fariö fram þvi sem hUn vill, eru t.d. mjög tiðkaöar i Moskvu og ættu þvl að vera sæmilega þokkaöar hér. En á- heyrendur ættu aö varast að á- llta aö menn hafi veriö aö rifast um fé sem þeir áttu ekki. Og nU slöast kom svo hann Ellas minn á Visi og rakti sorgarsögu barnabökahöfunda. Til aö efla myndina dró hann saman upphæöir jafnt frá lista- mannalaunum, sem koma eng- um nema almannavaldinu viö, og upphæöir úr sjóöum rithöf- unda, og fékk dálltiö skrltna mynd, sem auövitaö syndi glöggt hvar barnabókahöfundar eru staddir I sUpunni, en syndi afturá móti ekki hvers vegna til er andöfshópur I Rithöfunda- sambandi Islands. Þannig ræöa menn yfirleitt þau mál, sem þeir hafa mestan áhuga á, en sleppa aö gera grein fyrir heild- armyndinni. NU getur vel verið aö ekki hafi verib unnt aö fjalla um þetta ööru vlsi en hella öllu saman. En þaö var nU einmitt vinnuaðferö Ellasar, sem kom mér til aö leggja orö I belg. Staöreyndin er aö aflafé rithöf- unda veröur ekki blandaö sam- an viö listamannalaun. Og það bjargar ekki almannavaldinu i landinu frá þvl hneyksli sem listamannalaunin eru fjár- hæöarlega séö, aö leggja alla sjööi til lista saman og segja siðan: Sjá, viö strlöölum þessa kalla. IGÞ Skipulagsstjori neitaði að skipu- leggía pétthýli í Glæsibæjarhreppi - Hreppsnefndín „Skipuiagsstjórn sá engin rök mæla meö myndun þéttbýlis rétt viö þröskuldinn hjá Akureyring- um, þess vegna var hafnaö beiöni hreppsnefndar Glæsibæjarhrepps um skipulag af byggö viö Lóns- brii”, sagöi Zophonfas Pálsson, skipuiagsstjóri, I samtali viö Visi. Hreppsnefnd Glæsibæjar- hrepps taldi rétt aö gera skipulag aö þéttbýli á þessum staö vegna ásóknar i byggingarlóöir. Var þaö hugsaö til aö koma I veg fyrir enn frekari mistök en þegar hafa orö- iö viö staðsetningu húsa viö Lóns- brú. Ennfremur vildu hrepps- nefndarmenn sporna viö skipu- lagslausri byggö einbýlishúsa á Idi koma í veg fyrir enn einstökum jörðum, á vegum aðila í tengslum við ábúendur jarö- anna. „Þaö hefur verið stefna hjá mér aö leyfa afkomendum ábú- enda jaröa aö byggja á þeim IbUðarhús, jafnvel þó viðkomandi hafi atvinnu annars staöar, t.d. á Akureyri”, sagöi Zophonías. „Tel ég þaö öryggi fyrir viðkomandi ábUendur, að hafa nákomna I grenndinni. Hins vegar geta vandamálin komiö upp ef jöröin skiptir um eigendur, þess vegna hef ég bent mönnum á aö þetta sé tvleggjað”. Slika byggö telja hrepps- nefndarmenn Glæsibæjarhrepps frekari mistdk hins vegar óæskilega og geti leitt til öngþveitis I byggöarmálum hreppsins I framtfðinni. Telja þeir einnig nauðsyn á að gera heildarskipulag af nýtingu hreppsins, þar sem tilgreind yröu svæöi undir landbúnað, þétta byggð og einnig hvaö ætti aö frið- lýsa. „Viö töldum ekki ástæöu til að veröa viö þessu erindi, ekki slst þar sem byggingarlóöir eru til staöar á Akureyri og þessi byggö var hugsuö fyrir fólk er þar ynni”, sagöi Zophonlas I lok sam- talsins. G.S. Akureyri Hreppsnefnd Glæsibæjar vili ekki aö enn frekari mistök eigi sér staö I byggingu húsa viö Lónsbrá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.