Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudagur 30. mal 1980. GA RÐSLÁ TTU VÉLA R fínsaxa grasið — óþarfi að raka eftir slátt — grassvörður þéttist og garðurinn verður fallegri ÞGR f ARMULA 11, 5IMI 81500 Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt — Nýtt ?s? FRÁ ’Í' ÁRMÚLASKÓLA (Fjölbrautaskó/anum v/Ármú/a) Næsta vetur munu nemendur geta valið milli þriggja námssviða og nokkurra námsbrauta á hverju sviði eins og hér segir: 1. HEILBRIGÐISSVIÐ tveggja ára heilsu- gæslubraut til sjúkraliðanáms og fram- haldsbraut að stúdentsprófi. . UPPELDISSVIÐ þrjár brautir# tvær tveggja ára grunnnámsbrautir, fóstur- og þroskaþjálfabraut og félags- og íþrótta- braut og fjögra ára menntabraut að stú- dentsprófi. 3. VIÐSKIPTASVIÐ tvær tveggja ára brautir að almennu verslunarprófi og tvær þriggja ára brautir að sérhæfðu verslunarprófi. Af öllum brautum viðskiptasviðs er nemendum tryggð framhaldsmenntun að stúdents- prófi. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 3. og 4. júní kl. 9-18 og á skrifstofu Armúlaskóla vik- una2. — 6. júníkl.9—16. Skólastjóri Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða aðstoðarmann við gæslu í Stjórnstöð Byggða- línu að Rangárvöllum á Akureyri. Reynsla við rekstur rafveitukerfa æskileg. Upplýsingar um starfið veita Ásgeir Jónsson Akureyri sima : 96-21042 og rekstrarstjóri Rafmagnsveitna rikisins Reykjavík. Umsóknin ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugaveg 118/ Rvk. Keisarasystir skrifar bók: Tvlburasystir Iranskeisarans fyrrverandi Ashraf Pahlevi hefur löngum veriö umdeild kona ekki siöur en bróöir hennar. HUn hefur veriö kölluö svarti hlébaröinn vegna þess aö hún er dökk yfirlit- um og talin herská. Landar henn- ar telja aö hún hafi i rauninni ver- iö valdamest i keisarastjórninni sökum þess hve mikil áhrif hiin var talin hafa á keisarann. Ashraf Pahlevi hefur heldur ekki fariö varhluta af þeirri heift sem margir hafa boriö i garö keisaraf jölskyldunnar. Sonur hennar var skotinn til bana i Paris I vetur. Tveimur árum áöur varö hiin sjálf fyrir árás á frönsku Rivierunni. HUn slapp ómeidd en þjónustustUlka hennar var drep- in. NUna býr Ashraf i stórri IbUÖ I New York. Fjöldi öryggisvaröa gæta hennar og aö auki hefur hUn sæg af stórum varöhundum I kringum sig. Ashraf Pahlavi skrapp nýlega til bróöur sins sem nU dvelur I Egyptalandi en annars segist hUn sjaldan fara Ut fyrir hUssins dyr. Ekki sé þó ástæöan fyrir þvi aö hUn sé hrædd um lif sitt — ööru nær. Hins vegar segir hUn aö þaö sé ekki ýkja mikiö sem hUn hafi áhuga á eftir þaö sem hefur hent hana og bróöur hennar. Reynir að verja fjöl- skylduna Bók Ashraf Pahlavi heitir á frummálinu Faces in the Mirror. Bókin var unnin á 7 mánuöum og gefin Ut I 60.000 eintökum. Út- gáfufyrirtækiö segir aö Utgáfu bókarinnar heföi veriö hraöaö eins og veröa mætti. Þaö er ekki hægt aö lita ööru- vfsi á bók keisarasysturinnar fyrrverandi en sem vörn fyrir geröir keisarafjölskyldunnar á valdatlma hennar. Þó viöurkenn- ir Ashraf aö á sumum sviöum hafi keisarafjölskyldan gert mistök. ,,t rauninni varö okkur á fjöldi mistaka”, segir hUn. „Viö héld- Keisarasystirin gagnrýnir harö- lega þá Carter og Kurt Waldheim I bók sinni en hún segir þá hafa svikiö bróöur hennar eftir aö hann fór frá tran. um til dæmis aö fólkiö í tran myndi átta sig á hinum miklu iön- aöar- og tækniframförum sem uröu á valdatfma keisarans fyrr- verandi. Þaö geröi þaö bara ekki. Viö gleymdum aö þaö var bara um venjulegt fólk aö ræöa”. Keisarafjölskyldan var og er harölega gagnrýnd fyrir aö hafa flutt ógrynni fjár Ur íran er bylt- ingin var í aösigi. Ashraf mót- mælir þessu harölega f bókinni. ,Viö skildum allt eftir”, segir hUn. „Þaö er sagt aö bróöir minn hafi tekiö meö sér 75 milljaröa dollara frá Iran og ég sjalf 3 mill- jaröa. Þaö er ekki rétt. Viö tókum ekkert meö okkur”. Þaö er þó ekki á henni aö sjá aö hUn líöi beinlfnisfjárskort þvi hUn á stóra IbUÖ I New York og stór- hýsi á frönsku Rivierunni. Nýlega seldi hUn tvær stóreignir i New York og — eina hUsiö sem hUn átti I Teheran, en þaö gæti bent til þess aö hUn bUist ekki viö aö eiga þangaö afturkvæmt. En ef svo óllklega vildi til aö svo yröi ætti Ashraf örugglega viö önnur og meiri vandamál aö etja en hUs- næöisvandamál. Sterk kona i stjórn keis- arans Staöa konunnar I mUhameös- trUarsamfélagi hefur aldrei heill- aö Ashraf Pahlevi. HUn ólst upp meö bróöur sinum og vinum hans og langaöi aldrei nokkurn tima til þess aö vera hin dæmigeröa eig- inkona og móöir. HUn varein af fyrstu konunum I tran sem tók upp vestrænan kæöaburö og varpaöi blæjunni fyrir róöa. HUn hefur árum sam- an barist fyrir frelsun konunnar i tran. HUn segir i bókinni aö eitt af þvi sorglega sem byltingin hafi haft I för meö sér væri aö konur heföu á ný neyöst til þess aö Ilæö- ast chadornum, blæjubUningnum, og fara aftur inn á heimilin. Staöa Ashraf Pahlavi var sterk I keisarastjóminni. Þegar kalda strföiö var I algleymingi og Sovét- menn ógnuöu tran fór Ashraf til fundar viö Stalfn. HUn gegndi mikilvægu hlutverki áriö 1953 þegar CIA velti þáverandi for- sætisráöherra trans Ur sessi en hann haföi áöur vfsaö Ashraf Ur landi. Þá hefur hUn veriö fastur fulltrUi trans á þingi Sameinuöu þjóöanna og veriö formaöur mannréttindanefndar . Hampiðjan hf. óskar eftir tilboðum í byggingu 1. áfanga verksmiðjuhúsa við Bíldshöfða í Reykjavík. Áfangi þessi er um 18.400 rúmm. útboðsgögn verða afhent hjá Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26/ Reykjavík kl. 10-12, laugar- daginn 31. maí n.k. og eftir það á venjulegum skrifstofutíma gegn 100 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila til Almennu verkfræði- stofunnar fyrir kl. 15, miðvikudaginn 18. júní n.k. Hjá lögreglunni I Kópavogi eru f öskilum mörg reiöhjól, svo og fatnaður, iyklar, gleraugu og aörir smáhlutir. Þeir sem kynnu aö hafa tapaö slikum munum eru vinsamleg- ast beönir aö koma á lögreglustööina, aö Auöbrekku 57, fyrir 10. júnl n.k. og athuga hvort þeir eigi muni þessa en opinbert uppboö veröur haldiö, eftir þann tfma, á þeim óskilamunum sem engin getur sannaö eignarrétt sinn á. Lögreglan i Kópavogi HÚSGÖGN — GJAFAVÖRUR Meðal annars: Stakir stó/ar, smáborð, simastólar, VERSLUNIN \/ínvagnar, kistur, onixborð, stittur, SÍMI24118

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.