Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 7
Landslelkurinn við Wales á mánudag: Vi ge 0 teflum fram hál röu atvinnumannal i- iði I I I 1 I I I I I I I I I I I „Ég verð aö segja eins og er, að ég veit ekki mikið um þetta welska lið, en ég mun fá mynd- segulband af leik Wales og Englands og skoöa það vel áöur en ég legg leikskipulag okkar nákvæmlega fyrir mina menn”, sagöi Guðni Kjartansson lands- liösþjálfari á blaðamannafundi i gær, en þar var 16 manna landsliöshópurinn sem leikur gegn Wales i forkeppni HM á mánudag tilkynntur. Þeir sem skipa þann hóp eru þessir: landsleikjafjöldi i sviga: Þorst. ólafssonGautaborg (13) Guðmundur Batdursson Frarn ( 0) AtliEðvaldsson Dortmund (17) Arnór Guðjohnsen Lokeren ( 2) ArniSveinsson Akranesi (25) DýriGuðmundsson Val ( 4) Janus Guðlaugs. Fortuna Köln <14) Karl Þóröarson La Louviére ( 9) Guömundur Þorbjörnsson Val (17) Pétur Pétursson (Feyenoord) ólafur Júliusson Keflavik Marteinn Geirsson Fram Sævar Jónsson Val Pétur Ormsiev Fram SiguröurHalldórs. Akranesi ( 0) TraustiHaraldssonFram ( 4) Þeir, sem hafa dottið út úr 22 manna hópnum, sem valinn var á dögunum, eru þvi Bjarni Sigurðsson, markvörður frá Akranesi, Albert Guðmundsson Val, Sigurlás Þorleifsson IBV, Óskar Færseth IBK, Kristján Olgeirsson Akranesi og Asgcir Sigurvinsson Standard Liege, sem er meiddur. Eins og sjá má af upptaining- unni hér aö framan teflum viö fram fiinm atvinnumönnum, og þar fyrir utan er Atli Eövalds- son sem er á leið i atvinnu- mennsku hjá Borussia Dort- mund I Þýskalandi. Má þvl segja, aö við teflum fram hálf- gerðu atvinnumannaliöi og i liðið vantar tvo atvinnumenn sem báðir voru valdir, en komast ekki, þá Teit Þóröarson H og Asgeir Sigurvinsson, ■ gk- | Heimavöllurlnn vonandi drjúgur Landsleikur Islands og Wales i forkeppni HM á mánudags- kvöldið verður fyrsti leikurinn i 3. riðli forkeppninnar, og er ekki að efa að með úrslitum hans mun verða fylgst af athygli viða um Evrópu. Með okkur i riðli eru auk Wales, landslið Tyrklands, Sovétrikj- anna og Tékkóslóvakiu, þannig að sjámáaðislenska liðiðfær sterka andstæðinga til að glima við. Við getum ekki gert okkur miklar vonir um sigur gegn þessum þjóð- um á heimavöllum þeirra, en vonandi tekst islenska liðinu vel upp i heimaleikjum sinum. Heimavöllurinn hefur oft reynst okkur drjúgur og má minna á Setur hann mei? Marteinn Geirsson mun að öllum likindum setja nýtt lands- leikjamet i knattspyrnu á mánu- dagskvöldið i landsleik tslands og Wales, en þá leikur hann sinn 46. landsleik, ef að likum lætur. Marteinn er nú með flesta landsleiki allra Islendinga i knattspyrnu ásamt Matthiasi Hallgrimssyni, báðir 'með 45 landsleiki og þvi er metið I sjón- máli hjá Marteini, enda óliklegt annað en aö hann verði valinn i liðið á mánudag. Að visu heldur Matthias þvi fram, að hann sé með 46 leiki, en samkvæmt bókum KSI eru leikir hans 45 og þaö er það sem ræður I þessu tilfelli. — gk. sigurinn gegn Austur-Þýskalandi 1975 þvi til staðfestingar, en sá leikur var einmitt I forkeppni HM. gk—. Fólki gefst nú aftur kostur á þvl aö sjá Janus Guölaugsson i Ieik hér- lendis eftir að hann gerðist atvinnumaður með þýska liöinu Fortuna Köln. Hverja lælur Guðni byrja? Margir eru sjálfsagt byrj- aöir aö velta þvi fyrir sér, hvaða 11 leikmenn tslands muni hefja leikinn gegn Waies á mánudag, og við ætlum að voga okkur að spá um byrjunarlið okkar I leikn- Telja verður öruggt, að Þorsteinn ólafsson byrji i markinu. Bakveröir verða að okkar mati þeir Trausti Haraldsson og Sævar Jónsson, og þeir Marteinn Geirsson og Siguröur Hall- dórsson á miðjunni aftast. Þetta ætti að vera nokkuð borðleggjandi, ef gengið er út frá þvi, að Guðni noti Jan- us Guðlaugsson sem varnar- tengiliö. A miðjunni yröu þá þeir Karl Þórðarson, Atli Eðvaldsson, Janus Guð- laugsson og annaöhvort Arni Sveinsson eða Guðmundur Þorbjörnsson, og veðjum við frekar á Guömund. Þá eru ekki nema tvær stöður eftir, og þær skipa þeir atvinnumennirnir Pétur Pétursson og Arnór Guö- johnsen, mennirnir sem von- andi tekst að finna leiðina i netmöskva Walesmannanna. Ef Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari tekur hins- vegar þá ákvörðun að nota Janus Guðlaugsson sem bak- vörð, sem mér finnst fremur óliklegt, þá set!ur hann Sævar sennilega á vara- mannabekkinn og þá kemur Arni Sveinsson inn sem tengiliöur. Þetta eru annars einung- is vangaveltur, og ekki til þess að fólk taki þær alvarlega. En fróðlegt verö- ur að sjá, hvaða leið Guðni velur i liðsuppstillingu f sln- um fyrsta landsleik með A- landsliði tslands. — gk- Samskipti tslands og Wales I knattspyrnusviöinu hafa ekki veriö mikil til þessa, en það sem þaö hefur þó verið er mjög jákvætt fyrir okkur. Við höfum leikið einn landsleik gegn Wales, árið 1966 og þá varð jafntefli 3:3. Þá lékum við gegn Wales i for- keppni Evrópumóts unglinga 1977 og lauk þeim leikjum þannig, að Island stóö uppi sem sigurvegari, en Wales féll út úr keppninni. verður leikurinn á i beinu framhaldi af Vonandi mánudag þessu. VALINN MABUR I HVERJU SÆTI gk—. ÞRIR HYLIÐAR Þrir nýliðar eru i islenska landsliöshópnum, sem mætir Wales á mánudaginn. Það eru þeir Guðmundur Baldursson, markvörður úr Fram, Skaga- maöurinn Sigurður Halldórsson og Sævar Jónsson úr Val, allt ungir menn i mikilli framför. Welska landsliðið i knatt- spyrnu, sem mætir þvi islenska á Laugardalsvelli á mánudags- kvöldið hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn aö undanförnu, og er skemmst að minnast glæsilegs sigurs liðsins yfir Englandi á dög- unum. Liðið var hársbreidd frá þvi að vinna sigur i keppni landsliða Bretlandseyja, sem er nýlokið, enda er liöið skipað atvinnu- mönnum, sem margir hverjir eru mjög þekktir I ensku knattspyrn- unni. Þeir leikmenn sem koma hingað eru þessir: David Davies, Wrexham Joey Jones, Wrexham David Jones, Norwich Paul Price, Luton Brian Flynn, Leeds Peter Nicholas, C.Palace Terry Yorath, Tottenham Mike Thomas, Manchester United David Giles, Swansea Ian Walsh, C.Palace Martin Thomas, Bristol R. Leighton Phillips, Swansea Byron Stevenson, Leeds Carl Harris, Leeds Gordon Davies, Fulham gk- FORSALA HOFST I DAG Þar sem reikna má með mik- illiaðsókná landsleik tslands og Wales á mánudagskvöld, hefur KSt ákveðið að forsala að- göngumiða hefjast i dag. Hún fer fram við Gtvegsbankann i I^Vusturstræti og hófst kl. 12 á há- degi og stendur til kl. 18 I dag. Þá verður forsala einnig á mánudaginn. Hún hefst á Laugardalsvelli kl. 10 um morguninn og stendur yfir fram að leiknum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.