Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Föstudagur 30. maí 1980. Jóhann Óli ásamt konu sinni Guðrtinu Guömundsdóttur og Hrafnhildi eins árs gamalli dóttur þeirra úti i hólma i Tjörninni. „1000 luglar á Tjðrn- Inni ylir sumartímann” Jóhann Óli Hilmarsson er á- hugafuglafræðingur og starfar sem eftirlitsmaður Tjarnar- innar. Visismenn hittu hann að máli og ræddu við hann um starfið. „Ég er eftirlitsmaður með fimm tjörnum og svo Vatns- mýrinni,” sagði Jóhann, ,,og starfið er fólgið i þvi að telja fuglana minnst tvisvar i viku, laga hólmana, fylgjast með og telja hreiðrin, hreinsa rusl og skila árlega skýrslu til gatna- málastjóra.” Við spurðum Jóhann, hvað margir fuglar væru á Tjörninni og sagði hann, að það væri nokkuð misjafnt eftir árstiðum, á veturna væru 3-400 fuglar, en á sumrin um 1000 og þetta væru 5 andategundir. Hann sagði, að vinnutiminn væri um 9 timar 5 daga vik- unnar, en á sumrin bættust við 4 timar laugardaga og sunnu- daga. Annars færi þetta mikið til eftir veðri og þar sem hann væri einn réði hann nokkuð vinnutimanum sjálfur. Það væri aðeins i aðkallandi verkefnum, sem aukamaður væri kallaður _ út. —K.Þ. Frelsi eða einokun? Borgarafundur um sjónvarpskerfi í fjölbýlishús- um. Á ríkið að stjórna tómstundum á heimilum fólks? Hótel Borg, laugardag 31. maí kl. 2. Framsögumenn: Markús örn Antonsson, útvarpsráðsmaður og Sigurður G. ólafsson, útvarpsvirki. Fundarstjóri: dr. Jónas Bjarnason, varaformaður Neytendasamtakanna. Fundarritari: Ragnar Magnússon, frá Félagi farstöðvaeigenda. Undirbúningsnefnd félags um frjálsan útvarpsrekstur. 11 29. JÚNI PÉTURJ. THORSTEINSSON Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170, 28171, 28518 • Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. • Skráning sjálfboðaliða. • Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. • ★ Nú fy/kir fó/kið sér um Pétur Thorsteinsson Stuðningsfólk Péturs. F/SKSALAR/ Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 85233 B/aðaprent hf. J Stöður i Tanzaniu Danska utanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því að auglýstar verði hér á landi, sem og annarsstaðar á Norðurlöndunum, 16 stöður ráðunauta við norræna samvinnuverkefnið í Tanzaníu. Þar er um að ræða eina stöðu yfirmanns (Project Co-ordinator) og 15 stöður leiðbein- enda við ýmsa þætti verkefnisins s.s. vöru- dreifingu í heildsölu og smásölu, ýmsa þætti stjórnunar, bókfærslu, innlánastarfsemi, samband við fjölmiðla o.fl. Nánari upplýsingar um störfin og umsóknar- eyðublöð fást hjá Aðstoð Islands við þróunar- löndin, Lindargötu 46, Rvk. Skrifstofan er opin: Laugardaginn 31. maí, kl. 14.00— 16.00 þriðjudaginn 3. júní og fimmtu- daginn 6. júní kl. 17.15 — 19.00. Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k. AÐSTOÐ ÍSLANDS V/Ð ÞRÓ UNA RL ÖND/N BlaðburðarfóLk óskast: Tjarnargata Suðurgata Lækjargata Só/eyjargata Smáragata Fjólugata Bragagata Ásendi Byggðarendi Garðsendi Tunguvegur Sogavegur Rauðagerði Skerjafjörður Bauganes Einarsnes Fáfnisnes Túngata öldugata Marargata

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.