Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR Föstudagur 30. mai 1980. dr. Evelyn var boðið að skoða eldisstöðina í Kollafirði, en forráða- menn hennar töldu enga sérstaka ástæðu til þess að biðja hann að gera þar sjúkdómsrannsókn...." HVER ER HARDODBASTUR? Sigurður Pétursson/ gerlafræðingur/ skrifar athugasemd í Vísi 27. maí s.l. vegna ummæla minna í Vísi 22. maí en í því blaði hafði Sigurður einnig birt grein um Laxalónsmál. Við vorum reyndar að fjalla hvor um sinn enda þeirra mála, ef svo mætti að orði komast/ Sigurður um upphaf þeirra, en grein min var skrifuð af tilefni harðorðra árása á „embættismenn"/ sem nú hafa birt alveg nýlega í blöðum. SigurBur kveBst skrifa grein sina frá 27. mai i þvi skyni aB vara lesendur viB misskilningi, sem hann ætlar aB geti leitt af ummælum minum. Ber aB virBa slika viBleitni, en þvi miBur tekst honum ekki betur en svo aB ég hlýt aB leiBrétta alvar- legar missagnir i ummælum hans. SigurBur heldur þvi fram aB nýrnaveiki hafi komiB upp i fleiri en einni eldisstöB hérlendis áriB 1976-1977. Þetta er rangt. Nýrnaveiki fannst á þessum árum einungis i einni eldisstöB, þ.e. i Laxalóni, þrátt fyrir leit i öBrum stöBvum. SigurBur segir aB fenginn hafi veriB erlendur sérfræBingur og hafi sá, ef hann man rétt, veriB látinn rannsaka allar iaxeldis- stöBvar i landinu nema rikis- stöBina i KollafirBi. Ekki man nú SigurBur þetta rétt. Dr. Trevor Evelyn var kvaddur hingaB á vegum Reykjavikur- borgar til þess aB rannsaka tálknaveiki I eldisstöBinni viB ElliBaár. Auk þess var öBrum stöBvum boBiB aB notfæra sér þjónustu hans. ViB „sérfræB- ingarnir” á Keldum höfBum taliB óþarft aB bjóBa þessum annars ágæta manni hingaB og töldum þaB yrBi ekki annaB en óþarfur tilkostnaBur fyrir skatt þegna. Auk ElliBaárstöBvar- innar tók dr. Evelyn sýni i Laxalóni og i eldishúsi viB Grafarlæk. Honum var boBiB aB skoBa eldisstöBina i KollafirBi en forráBamenn hennar töldu enga sérstaka ástæBu tilþess aB biBja hann um aB gera þar sjúk dómarannsókn, og munu þeir hafa taliB sig geta notast viB okkur „sérfræBingana” á Keldum, þó aB aBrir vantreystu niBurstöBum okkar. Eins og fram kom i fyrri grein minni, fann dr. Evelyn enga nýrna- veiki, nema i laxaseiBum i Laxalóni. StaBfesti hann niBur- stöBur okkar og lýsti sig sam- þykkan þeim aBgerBum, sem fisksjúkdómanefnd hafBi mælt meB. ÞaB er hárrétt hjá SigurBi Péturssyni aB nýrnaveikin sem fannst i laxaseiBum i Laxalóni 1976 og 1977 er annar sjúkdómur en kýlaveikin, sem menn óttuBust helst I upphafi aB hefBi getaB borist meB regnbogasil- ungshrognum hingaö til lands. Þaö er hins vegar mikill mis- skilningur hjá honum, aö allar varúöarreglur stjórnvalda, sem beitt hefur veriB frá upphafi til þessa dags séu grundvallaBar á ótta viB þennan eina sjúkdóm, kýlapestina, sem greind var i fyrsta skipti hérlendis i Húsa- tóftum i Grindavfk nú á þessu vori. Danskur sérfræöingur,sem rannskaöi regnbogasilung i Laxalóni árin 1973 og 1974, fann i honum mótefni gegn IPN-veiru sem viöa um lönd hefur gert usla i laxfiskum. Slik mótefni gáfu grun um aB veira þessi leyndist i silunginum en reynsla var fyrir þvi frá Danmörku aB veiki þessi kom ekki fram i fiski þar fyrr en mörgum árum eftir aö smit barst til landsins. Þess vegna óskaöi fisksjúkdóma- nefnd eftir þvi aB geröar yröu itrekaöar tilraunir til aB rækta þessa veiru úr regnbogasilungi I Laxalóni, áöur en honum yröi hleypt inn á vatnasvæöi þar sem miklar nytjar eru haföar af islenskum laxfiskum. Þegar endurteknar ræktunartiíraunir höföu reynst neikvæBar féllust yfirvöld á þaö i árslok 1974 aö sótthreinsuö regnbogasilungs- hrogn yrBu flutt aö Þórodds- stööum i ölfusi, en þá brá svo viö aö eigandi Laxalóns sinnti þvi leyfi engu. Sat viB svo búiB uns nýrna- veikin kom upp i Laxalóni, aö visu i laxaseiBum, en svo óheppilega vildi til aö vatn rann af þessum sjúku seiöum á regn- bogasilunginn og reyndist þvi ómögulegt aö fria hann viö grun um smit. Þess skal getiB hér aö mjög erfitt er aö rækta nýrna- veikisýkilinn, eins og gerla- __ ™ __ _ , fræöingurinn sjálfsagt veit, og engin örugg leiö er þekkt til þess aBútiloka aö heilbrigöur smit- XlvvULXiilivXu) beri geti leynst i þessum stofni. Þess vegna hafa yfirvöld sett þau skilyröi aö nýr regnbogasil- ungsstofn sé alinn upp af sótt- hreinsuöum hrognum vilji eig- andi Laxalóns ala islenska vatnafiska i sömu stöö og regn- bogasilunginn. Af þvi sem hér hefur veriö rakiö virBist manni aö Siguröur hafi ekki fylgst mjög vel meö Laxalónsmálum eftir aB Hæsti- réttur hnekkti undirréttardómi þeim, sem hann stóö aö sem meödómari áriB 1971. Ekki er svo aB sjá, aö hann sé vel kunnugur þeim blaöaskrifum, sem sést hafa um þessi mál siöan, úr þvi aö honum finnst fyrrnefnd grein min sérstaklega haröorö. Lesendum læt ég eftir aö dæma um þaö hverjir nota stærstu oröin, en ekki tel ég mér skylt aB sitja þegjandi undir ýmsu af þvi, sem aö okkur „sérfræBingum” og embættis- mönnum hefur veriö dróttaö og liklega heföi veriö ful nauösyn aB svara bæöi fyrr og oftar. Keldum 28. mal 1980. Guömundur Pétursson. Guðmundur Pétursson/ forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskól- ans í meinafræði að Keldum svarar hér grein Sigurðar Péturssonar/ gerlafræðings/ um Laxa- lónsmáliðí Vísi á dögnum og segist þurfa að leið- rétta alvarlegar mis- sagnir Sigurðar. Sjómannadagsins í Reykjavík, 1. júní 1980 Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í Reykjavíkurhöfn. Kl. 10:00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur létt sjó- mannalög við Hrafnistu, Reykjavík. Stjórnandi Þorvaldur Steingrimsson. Kl. 11:00 Minningarguðþjónusta í Dómkirkjunni, Biskup Islands Herra Sigurbjörn Einars- son prédikar og minnist drukknaðra sjó- manna/ séra Þórir Stephensen aðstoðar. Hróbjartur Lúthersson stjórnar les pist- il dagsins og Rafn Sigurðsson guðspjall dagsins. Dómkórinn syngur undir stjórn Sigurðar Isólfssonar, einsöngvari er Garðar Cortes. Hátíðahöldin í Nauthólsvík Kl. 13:00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur létt sjó- mannalög, stjórnandi Þorvaldur Stein- grímsson. Kl. 14:00 Samkoman settog kynnt, þulur er Anton Nikulásson. Ávörp: A: Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, ólafur Jó- hannesson utanrikisráðherra, í fjarveru sjávarútvegsráðherra. B: Fulltrúi útgerðarmanna, ólafur Björns- son útgerðarmaður, frá Keflavik. C: Fulltrúi sjómanna, Björn Þorfinnsson skipstjóri, formaður Skipstjórafélagsins öldunnar. D: Garðar Þorsteinsson ritari Sjómanna- dagsráðs heiðrar aldraða sjómenn með heiðursmerki Sjómannadagsins. Skemmtiatriði dagsins: Kl. 15:00 Kappsigling á seglbátum. Unglingar i æskulýðsklúbbum Reykjavíkur og ná- grannasveitafélagana ásamt félögum úr Siglingasambandi Islands keppa. Kappróður fer fram á Nauthólsvík. Margar sveitir keppa. Björgunar- og stakkasund. Hinn vinsæli koddaslagur fer frqm milli atriða. Snarfaramenn sýna listir sínar á skemmti- og sjórallbátum. Sjómannadagsblaðið er afhent í Laugarásbíói í dag kl. 14:00-16.00. Merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblað- ið, ásamt veitingum verða til sölu á hátíðarsvæð- inu í Nauthólsvik. Strætisvagnaferðir verða frá Lækjargötu og __Hlemmtorgi frá kl. J3:00 og verða á !5 minútna_ fresti. Þeim er koma á eigin bílum er sérstaklega bent á að koma timanlega til að forðast umferðar- öngþveiti. Hringakstur er um Nauthólsvík og yf- ir öskjuhlíðina. Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Sýning og sala á handavinnu vistfólks frá kl. 15:00. Á sama tíma er kaffisala og rennur allur ágóði í skemmti- og ferðasjóð vistmanna heim- ilisins. Há sölulaun og auk þess aðgöngumiði að kvik- myndasýningu í Laugarásbíói. Sérstakir sölustaðir Sjómannadagsblaðsins eru í Blaðsölunni Austurstræti 18, Kaffivagninum Grandagarði, Sjóbúðinni Grandagarði, Neskjöri. Miðasala fer fram á laugardag 31/05 að Hótel Sögu kl. 17:00 til 19:00 — Borð hjá yfirþjóni á sama tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.