Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 30. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöriln Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Jilnlusar Kristins- sonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Melos- kammersveitin I Lundilnum leikur Sextett I Es-dilr op. 81b eftir Beethoven/Pierre Fournier og Fllharmonlu- sveitin 1 Vln leika Sellókon- sert I h-moll op. 114 eftir Dvorák : Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.Dans- og dægur- lög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Krist- Meöal efnis á kvöldvökunni á föstudagskvöld les Bjarni Th. Rögnvaldsson kafla úrbók Thcódórs Friörikssonar „Hákarlalegur og hákarla- menn.” Theódór fæddist áriö 1876 i Nýjabæ I Flatey á Skjálfanda. Hann ólst upp á Flateyjardal, en bjó lengst af á Sauöarkróki, 1902-1916, og á Húsavik 1916-1932, en þá flúttist hann til Reykjavlkur. Theódór stundaöi landbúnaö, sjó- mennsku og verkamanna- ur nam staöar 1 Eboll” eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýöingu slna (19). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Heiö- dls Noröfjörö stjórnar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar. Lazar Berman leikur á planó „RapsodieEspagnole” eftir Liszt/Itzhak Perlman og Vladimlr Ashkenazý leika Sónötu I A-dúr fyrir fiölu og pfanó eftir César Franck/St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leikur „Fuglana”, hljómsveitar- svitu eftir Ottorino Re- spighi: Neville Marriner stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfosjá. 19.45. Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar: Tóniist eftir Felix Mendels- sohn. a. Fiölukonsert i d- moll. Gustav Schmahl og Kammersveit Berllnar leika: Helmut Koch stj. b. Sinfónla nr. 12 I g-moll. Rlkishljómsveitin I Dresden leikur: Rudolf Nehaus stj. (Hljóöritun frá austur- þýska útvarpinu). vinnu og starfaöi margar vertlðir I verstöövum úti um land. Theódór andaöist árið 1948. Theódór samdi sjálfsævi- söguna „I verum I-II” árið 1941, framhald hennar „Ofan jarðar og neöan” 1944 en aldarfarslýsinguna „Hákarla- legur og hákarlamenn” 1933. Eftir Theódór liggja einnig nokkrar skáldsögur og smá- sögur. —-K.Þ. 20.45 Kvöidvaka. a. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syng- ur islensk lög. Arni Krist- jánsson leikur á planó. b., Frá trlandi og Irskum ætt- fræöiheimildum. Jón Glsla- son póstfulltrúi flytur er- indi. c. Dagbókarstökur. Geir Sigurösson kennari frá Skeröingsstööum fer meö frumortar lausavlsur, sem hann reit I dagbók slna á einu ári. d. Viö hákarlaveiö- ar á Strandagrunni. Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla úr bókinni „Hákarlalegur og hákarlamenn” eftir Theódór Friöriksson. e. Alf- ar — huldufólk. Þrjár sagn- ir, sem Guömundur Bern- harösson frá Astúni hefur skráö eftir konum aö austan og vestan. óskar Ingimars- son les. f. Kórsöngur: Ar- nesingakórinn i Reykjavfk syngur Islensk lög. Söng- stjóri: Þurlður Pálsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: tslandsför 1780. Kjartan Ragnars sendiráöunautur byrjar lestur feröaþátta eftir Jens Christian Mohr I eigin þýö- ingu. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 31. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 11.20 Aö leika og lesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir, Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guöjón Friöriksson, Guömundur Arni Stefáns- son óg öskar Magnússon. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.00 „Aumingi", smásaga eftir Böövar Magnússon á Laugarvatni. Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir les. 17.00 Sfödegistónleikar: Bost- on Pops hljómsveitin leikur 1 útvarpinu á iaugardag ki. 21.15 sér Jónatan Garöarsson um þátt, er hann nefnir „Hlööuball,” en Jónatan er forinaöur Jassvakningar. Þátturinn er um klukku- stundar langur. „Amerlkumanninn I Paris” eftir George Gershwin, „Cornish Rhapsody” eftir Hubert Bath, „Varsjár-kon- sertinn” eftir Richard Addinsell og „Rhapsody in Blue” eftir George Ger- shwin. Stjórnandi: Arthur Fiedler. Einleikarar: Leo Litwin, Earl Wild og Pas- quale Cardillo. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinciair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rún- ar Jónsson leikari les (26). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Viö erum þúsundir....” Siguröur Skúlason kynnir atriöi frá ieiksýningu I sirkustjaldi. 21.15 Hlööubail. Jónatan Garöarsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: tslandsför 1780. Kjartan Ragnars sendiráöunautur les annan hluta feröaþátta eftir Jens Christian Mohr. 23.00 Danslög. (23.45 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok. ðtvarp fðstudag ki. 20.45: PP KVOLDVAKA pp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.