Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 2
útvarp Föstudagur 30. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturlnn. (8.00 Fréttir). 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá Tdnleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuðrUn Guðlaugsdóttir heldur dfram að lesa söguna „Tuma og tritlana ósýni- legu" eftir Hilde Heisinger I þýðingu Júniusar Kristins- sonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Mér eru fornu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Melos- kammersveitin i Lundúnum leikur Sextett i Es-dúr op. 81b eftir Beethoven/Pierre Fournier og Filharmonlu- sveitin I Vin leika Sellókon- sert I h-moll op. 114 eftir Dvorák: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa.Dans- og dægur- lög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staoar 1 Eboli" eftir Carlo Levi Jón óskar les þyöingu slna (19). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Heio- dls Norðfjörö stjórnar. 16.40 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Slödegistónleikar. Lazar Berman leikur á planó „RapsodieEspagnole" eftir Liszt/Itzhak Perlman og Vladimlr Ashkenazý leika Sónötu i A-dúr fyrir fiölu og planó eftir César Franck/St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitin leikur „Fuglana", hljómsveitar- svltu eftir Ottorino Re- spíghi: Neville Marriner stj. 18.00 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45. Til- kynningar. 20.00 Sinfónlskir tónleikar: Tónlist eftir Felix Mendels- sohn. a. Fiölukonsert I d- moll. Gustav Schmahl og Kammersveit Berlinar leika: Helmut Koch stj. b. Sinfdnia nr. 12 I g-moll. Rfkishljtímsveitin I Dresden leikur: Rudolf Nehaus stj. (Hljóðritun frá austur- þyska Utvarpinu). Útvarp föstutíag kl. 20.45: „KVÖLDVAKA fP Meðal efnis á kvöldvökunni á föstudagskvöld les Bjarni Th. Rögnvaldsson kafia úrbók Theódórs Friðrikssonar „Hákarlalegur og hákarla- menn." Theódór fæddist áriö 1876 i Nýjabæ í Flatey á Skjálfanda. Hann ólst upp á Flateyjardal, en bjó lengst af á Sauðarkróki, 1902-1916, og á Húsavik 1916-1932, en þá flúttist hann til Reykjavikur. Theódór stundaði landbúnað, sjó- mennsku og verkamanna- vinnu og starfaöi margar vertiðir I verstöðvum úti um land. Theódór andaðist árið 1948. Theódór samdi sjálfsævi- söguna „1 verum I-II" árið 1941, framhald hennar „Ofan jarðar og neðan" 1944 en aldarfarslýsinguna „Hákarla- legur og hákarlamenn" 1933. Eftir Theódór liggja einnig nokkrar skáldsögur og smá- sögur. —K.Þ. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson syng- ur Islensk lög. Arni Krist- jánsson leikur á pianó. b., Frá trlandi og Irskum ætt- fræðiheimildum. Jón Glsla- son pdstfulltrUi flytur er- indi. c. Dagbókarstökur. Geir Sigurðsson kennari frá Skeröingsstöðum fer meö frumortar lausavlsur, sem hann reit i dagbók sina á einu ári. d. Við hákarlaveio- ar á Strandagrunni. Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla Ur bdkinni „Hákarlalegur og hákarlamenn" eftir Theódór Friðriksson. e. Alf- ar — huldufólk. Þrjár sagn- ir, sem Guömundur Bern- harðsson frá AstUni hefur skröö eftir konum að austan og vestan. Oskar Ingimars- son les. f. Kórsöngur: Ar- nesingakörinn I Reykjavlk syngur Islensk lög. Söng- stjdri: Þurfður Pálsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: tslandsför 1780. Kjartan Ragnars sendiráöunautur byrjar lestur ferðaþátta eftir Jens Christian Mohr I eigin þýð: ingu. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni RUnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 31.mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skra. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir, Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Guöjdn Friðriksson, Guðmundur Arni Stefáns- son óg Óskar MagnUsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.00 „Aumingi", smásaga eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. 17,00 Sfðdegistónleikar: Bost- on Pops hljómsveitin leikur t útvarpinu á laugardag kl. 21.15 sér Jónatan Garöarsson um þátt, er hann nefnir „Hlöðuball," en Jónatan er formaður Jassvakningar. Þátturinn er um klukku- stundar langur. „Amerlkumanninn I Parls" eftir George Gershwin, „Cornish Rhapsody" eftir HubertBath, „Varsjár-kon- sertinn" eftir Richard Addinsell og „Rhapsody in Blue" eftir George Ger- shwin. Stjórnandi: Arthur Fiedler. Einleikarar: Leo Litwin, Earl Wild og Pas- quale Cardillo. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis. Sigurður Einarsson þýddi. GIsli RUn- ar Jdnsson leikari les (26). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jdnsson kynnir. 20.30 „Viö erum þúsundir...." Sigurður Skúlason kynnir atriði frá leiksýningu I sirkustjaldi. 21.15 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá ' morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: tslandsför' 1780. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les annan hluta ferðaþátta eftir Jens Christian Mohr. 23.00 Danslög. (23.45 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.