Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 3
sjónvarp
Föstudagur
30. mai
20.00 Fréttir og veður"
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnirGestur
að þessu sinni er óperusöng-
konan Beverly Sills. Þýö-
andi Þrdndur Thoroddsen.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maöur Ingvi Hrafn Jónsson.
22.10 Ég var innundir hjá Ku
Klux Klan Bandarisk sjón-
varpsmynd frá árinu 1978
byggð á frásögn Gary
Thomas Rowe á atburöum,
sem gerðust ári6 1963. A&al-
hlutverk Don Meredith, Ed
Lauter og Margaret Blye.
Ku Klux Klan hefur löngum
mdtt sln mikils I Alabama-
fylki. Alrfkislögreglan fær
Gary Rowe til að ganga i
samtökin I því skyni a6 afla
sannana um hry6juverk
þeirra. Myndin er ekki viö
hæfi barna. Þý6andi Krist-
riln Þóröardóttir.
23.45 Dagskrárlok
Laugardagur
31. mai
16.30 iþröttir Umsjónarma6ur
Bjarni Felixson.
18.30 Fred Flintstone I nýjum
ævintýrum Teiknimynd.
Þj*6andi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur
21.00 Shu-bi-dua
21.55 Hjákona I hjáverkum
(The Secret Life of an
American Wife) Bandarísk
gamanmynd frá árinu 1968.
Aðalhlutverk Walter Matt-
hau, Anne Jackson og Pat-
rick O'Neal. Victoria, hiis-
mdöir I bandarlskri útborg,
heldur a6 hún sé a& missa
aödráttarafl sitt og fer á
stufana tilaö fá ur þvl skor-
iö, hvort svo sé. Þýöandi
Dtíra Hafsteinsdóttir.
23.25 Dagskrárlok
Svilarnir Chester Tate og Burt Campbell f vigahug.
Siónvarp laugardag kl. 20.35:
Hvernig íer íyrir
systrunum?
„Lööur er á dagskrá sjún-
varpsins á laugardagskvöld.
Þetta veröur þrettándi þáttur
og jafnframt sá si&asti. Þýö-
andi er Ellert Sigurbjörnsson.
I þessum þætti fáum vi6
væntanlega úr þvi skorið,
hvernig fer fyrir þeim systr-
um. Eftir þættina tólf er
mörgum spurningum ósvarað,
s.s. hvort h.iónaband Tate-
hjónanna rennur út I sandinn,
hvort Corinne tekst að afvega-
leiöa prestinn, hvort Davlð
tekst að flýja endanlega undan
maflunni, hvort bróður hans
snyst hugur, o.s.frv. o.s.frv.
Er þá bara aö vona, ao
sannist hið gamalreynda, að
allt sé gott, sem endi vel.
—K.Þ.
Don Meredith og Slim Pickcns I hiutverkum sfnum I myndinnl
,,fcg var innundir hjá Ku Klux Klan."
Sjónvarp föstudag kí. 22.10:
Ekki við
hæfi barna
Sjónvarpsmyndin á föstudagskvöld er bandarísk
að uppruna frá árinu 1978. AAyndin er byggð á
sönnum frásögnum Garys Thomas Rowe á atburð-
um, sem gerðust árið 1963.
Ku Klux Klan er hreyfing I
Bandarlkjunum, sem löngum
hefur mátt sln mikils, einkum
I Alabamafylki. Alrlkislög-
reglan fær mann aö nafni
Gary Rowe til að ganga I sam-
tökin til að afla sannana um
hryðjuverk þeirra. Myndin
gengur slðan út á samskipti
Garys við
hreyfingarinnar.
meðlimi
Meö aöalhlutverk fara Dpn
Meredith, Ed Lauter bg
Margaret Blye. Myndin er um
95 minutna löng og er ekki við
hæfi barna.
—K.Þ.