Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 4
4 útvarp Sunnudagur l.júni 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Gunnars Hahns leikur sænska þjóBdansa. 9.00 Morguntónleikar a. Pastoralsinfónla I F-dúr eft- ir Christian Cannabich. Archiv-kammersveitin leik- ur: Wolfgang Hofman stj. b. Flugeldasvitan eftir Georg Friedrich Hande. Enska kammersveitin leikur: Karl Richter stj. c. Sembalkon- sert I A-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þdttur I umsjá GuBmundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson, predik- ar og minnist drukknaöra sjómanna. Séra Þórir Step- hensen þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. FriBriksson. Einsöngvari: GarBar Cortes. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 SpaugaB i israel.Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur. 14.00 Frá dtisamkomu sjó- mannadagsins I Nauthóls- vik. a. Avörp flytja: Ólafur Jóhannesson utanrlkisráö- herra, fulltriii rlkisstjórnar- innar, Ólafur Björnsson vlt- gerBarmaöur I Keflavlk, fulltrúi útvegsmanna, og Björn Þorfinnsson skip- stjóri I Reykjavík, fulltrúi sjómanna. b. GarBar Þor- steinsson ritari Sjómanna- dagsráös afhendir öldruö- um sjómönnum heiBurs- merki sjómannadagsins. c. LUBrasveit Reykjavlkur leikur undir stjórn Þorvalds Steingrlmssonar, — Anton Nikulásson kynnir atriöin. 15.00 KveBjulög skipshafna. Margrét Guömundsdóttir og Sigrún SigurBardóttir lesa kveöjur og kynna lögin — (framh. kveBjulaga veröur kl. 22.35). 16.00 Fréttir. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sen og ólafs Geirssonar blaöamanna. 1 þessum fyrsta þætti þeirra félaga verBur m.a. rætt um miBbæ- inn f Reykjavík. 17.20 LagiB mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Harmonikulög. örvar Kristjánsson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 InnanborBs og utan. Dagskrárþáttur I saman- tekt GuBmundar HallvarBs- sonar. M.a. rætt viö nýút- skrifaöa nemendur vélskól- ans og stýrimannaskólans, fariB á kvöldvöku á Hrafn- istu og talaö viB Gylfa Ægis- son. 20.30 Frá Listahátiö I Reykjavlk:’ Tónleikar Sinfónluhljóms veitar ts- landsl Háskólabiói 21.05 Frá hernámi tslands og styrjaidarárunum siðari. Þorbjöm GuBmundsson les frásögu eftir Steinunni Þ. GuBmundsdóttur. 21.25 LúBraþytur. Oppergard skólahljómsveitin frá Nor- egi leikur I útvarpssal. Stjórnandi: Erik Björn- heim. Einleikari: Kristin Hagensen. 21.50 Kvöldsagan: lsiandsför 1780. Kjartan Ragnars sendiráBunautur les þriöja og sIBasta hluta þýBingar sinnar á feröaþáttum eftir Jens Christian Mohr. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. .22.35 KveBjulög skipshafna og danslög. (23.45 Fréttir). Sigrún SigurBardóttir og Mar- grét GuBmundsdóttir lesa kveöjur og kynna lögin meö þeim (framh. frá miBdegis- þætti). AB ööru leyti leikin danslög af plötum. 01.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 2. júni 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leiB- beinir og Magnús Pétursson planóleikari aöstoBar. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- geirsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuBrún GuBlaugsdóttir helduráfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu Júnlusar Kristins- sonar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaBarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son búnaöarmálastjóri. Rætt viB Hákon Sigurgrlms- son framkvæmdastjóra Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 MiBdegissagan: „Krist- ur nam staBar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Öskar les þýöingu slna (19). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 SIBdegistónieikar. 17.20 Sagan „Vinur minn Taiejtin” eftir Olle Mattson. GuBni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veglnn. Einar Tjörvi Elíasson yfir- verkfræöingur talar. 20.00 ViB, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn SigurBardóttir og Érni GuBmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson les þýöingu slna (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Sálarlif hópa. Esra Pét- ursson læknir flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands I Há- skólablói 22. f.m. Sinfónfa nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Jo- hannes Brahms. Stjórn- andi: Gilbert Levine frá Bandarikjunum.— Jón Múli Arnason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp á mánudag Kt. 22.35: Jón B. Stefánsson sér um iþróttaþátt I sjónvarpinu á mánudagskvöid, þegar „Tonimi og Jenni” hafa lokiö sér af meö bcllibrögö sin og skeinmt áhorf- endum um stundarsakir. Sjónvarp á mánudag kl. 20.40: A mánudagskvöld kl. 22.35 flytur Esra Pétursson læknir erindi, er hann nefnir „Sálarlif hópa”. ErindiB tekur um 25 minútur I flutningi. 5 sjónvarp Sunnudagur l.jum Mánudagur 2. júni 1980 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Börnin á eldfjailinu Tólfti og næstslöasti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.35 t Hálöndunum Heimilda- mynd um gróöur og dýralif I skosku Hálöndunum. ÞýB- andi.og þulur Jón O. Ed- wald. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hljómsveit Tónmennta- skóla Reykjavlkur og Skóla- kór GarBabæjar.Flutt verBa verkin Ljóti andarunginn eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Oröagaman eftir Jón As- geirsson. Stjórnandi Glgja Jóhannsdóttir. Kórstjóri GuBfinna Dóra ólafsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.05 Héöan til eiilföar (From Here to Eternity) Banda- rlsk sjónvarpsmynd I þrem- urhlutum, byggö á metsölu- bók eftir James Jones. Eftir sögunni var gerö kvikmynd, sem hlaut mikla frægö. Leikstjóri Buzz Kulik. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 iþróttir UmsjónarmaBur Jón B. Stefánsson. 21.15 Tilhugaiff (Village Woo- ing) Ungkona úr fámennu byggöarlagi fer I hnattsigl- ingu og hittir þar rithöfund sem sknfar feröasögur. Hún reynir aö kynnast hon- um en fær dræmar undir- tektir. ÞýBandi Jón O. Ed- wald. 22.10 Ástandiö á Kúbu (Cuba Refugees) Ný bresk heim- ildamynd frá Kúbu. LandiB er efnahagslega mjög háö Sovétrlkjunum, og mörgum finnst þjóBlífiB svo illbæri- legt aB þeir vilja fyrir- hvern mun komast úr landi. Engu aö slöur hafa margvlslegar framfarir oröiöáliBnum ár- um, og Fidel Castro nýtur ennþá töluverörar hylli. ÞýBandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Siónvarp mánuflag ki. 22.10: Fidel Castro f Moskvu. Þangaö kom hann I opinbera heimsókn árið 1972. „Astandið á Kúbu” 1 sjónvarpinu á mánudags- kvöld er ný bresk heimilda- mynd frá Kúbu. Þýöandi og þulur er óskar Ingimarsson. Efnahagslega séö er Kúba mjög háö Sovétrikjunum, og mörgum finnst lifiö þar svo óbæmegt, aö þeir viiju lyrir hvern mun komast úr landi. Samt sem áöur hafa margvis- legar framfarir oröið þar á undanförnum árum og Fidel Castro nýtur ennþá töluverðr- ar hylli. —K.Þ. Sjónvarp sunnudag kl. 21.05: Steve Kailsback i hlutverki Prewitts i „Héöan til eiifföar”. JMDanlil ellffðar” A sunnúdagskvöld er I sjón- varpinu 1. hluti bandarlskrar sjónvarpsmyndar er nefnist „Héöan til eilifBar”. Myndin er byggö á metsölu- bók eftir James Jones „From here to eternity” og er I þrem- ur hlutum. Meö aöalhlutverk fara Natalie Wood, William Devane, Roy Thinnes, Steve Railsback, Joe Pantoliano og Peter Boyle. Eftir sögu Jones hefur einn- ig veriö gerö kvikmynd. Hún var gerö áriö 1953 og hlaut mikla frægö. I kvikmynda- handbókinni fær hún 4 stjörn- ur. Meö aöalhlutverk i þeirri mynd fóru Burt Lancaster, Montogomery Clift, Deborah Kerr, Frank Sinatra, Donna Reed og fl. Fengu Sinatra og Reed ÓskarsverBlaun fyrir leiki slna I myndinni. Myndin lýsir lifinu I banda- rlskri herstöB á Hawaii i byrj- un heimsstyrjaldarinnar siö- ari. —K.Þ. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.