Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 5
•'• sjónvarp Sunnudagur l.juni 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Börnin á eldfjallinu Tólfti og næstslöasti þáttur. Þyöandi Guðni Kolbeinsson. 18.35 t Hálöndunum Heimilda- mynd um gróður og dýrallf I skosku Hálöndunum. Þýö- andi.og þulur Jón 0. Ed- wald. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hljómsveit Tónmennta- skdla Rcykjavlkur og Skóla- kór GarOabsejar.Flutt verða verkin Ljóti andarunginn eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Oroagamaneftir Jón Ás- geirsson. Stjórnandi Gigja Jdhannsdóttir. Kórstjóri Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.05 Héðan til eilttOar (From Here to Eternity) Banda- rísk sjónvarpsmynd I þrem- ur hlutum, byggð á metsölu- bdk eftir James Jones. Eftir sögunni var gerB kvikmynd, sem hlaut mikla frægB. Leikstjóri Buzz Kulik. Mánudagur 2.júnI1980 20.00 Fréttir og veOur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 tþrdttirUmsjónarmaBur Jdn B. Stefánsson. 21.15 Tilhugalff (Village Woo- ing) Ungkona ur fámennu byggBarlagi fer i hnattsigl- ingu og hittir þar rithöfund sem sknfar ferBasögur. Hun reynir aB kynnast hon- um en fær dræmar undir- tektir. ÞyBandi Jón O. Ed- wald. 22.10 AstandiB á Kúbu (Cuba Refugees) Ný bresk heim- ildamynd frá Kúbu. LandiB er efnahagslega mjög háB Sovétrikjunum, og mörgum finnst þjóBlifiB svo illbæri- legt aB þeir vilja fyrir- hvern mun komast úr landi. Engu aB siður hafa margvlslegar framfarir orBiBáliBnum ár- um, og Fidel Castro nýtur ennþá töluverBrar hylli. ÞyBandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.35 Dagskrárlok. Slónvarp mánudag kl. 22.10: Fidel Castro I Moskvu. ÞangaO kom hánn i opinbera heimsókn árið 1972. „Astandið á Kúbu" í sjónvarpinu á mánudags- kvold er ný bresk heimilda-1 mynd frá Kúbu. ÞýBandi og þulur er Óskar Ingimarsson. Efnahagslega séB er Kúba mjög háB Sovétríkjunum, og mörgum finnst HfiB þar svo ób&uiiégt, aB þeir vilju lyrir hvern mun komast úr landi. Samt sem áBur hafa margvis- legar framfarir orBiB þar á undanförnum árum og Fidel Castro nýtur ennþá töluverðr- ar hylli. —K.Þ. Slónvarp sunnudag kl. 21.05: Steve Railsback I hlutverki Prewitts I „Héðan til eillfðar". „Héöan tii eilífðar" A sunniídagskvöld er i sjón- varpinu 1. hluti bandariskrar sjónvarpsmyndar er nefnist „Héðan til eillfðar". Myndin er byggð á metsölu- bók eftir James Jones „From here to eternity" og er i þrem- ur hlutum. Meö aöalhlutverk fara Natalie Wood, William Devane, Roy Thinnes, Steve Railsback, Joe Pantoliano og Peter Boyle. Eftir sögu Jones hefur einn- ig verið gerð kvikmynd. Hún var gerB áriB 1953 og hlaut mikla frægB. I kvikmynda- handbókinni fær hún 4 stjörn- ur. MeB aBalhlutverk I þeirri mynd fóru Burt Lancaster, Montogomery Clift, Deborah Kerr, Frank Sinatra, Donna Reed og fl. Fengu Sinatra og Reed óskarsverölaun fyrir leiki slna I myndinni. I Myndin lýsir lifinu I banda- rlskri herstöö á Hawaii i byrj- un heimsstyrjaldarinnar sið- ari. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.