Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp ÞRIÐJUDAGUR 3. júní. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- íegu” eftir Hilde Heisinger I þýöingu JUniusar Kristins- sonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” AgUsta Bjömsdóttir sér um þáttinn, þar sem gerö veröur Íítil samantekt um voriö og gróöurinn I bundnu máli og óbundnu, — svo og söng. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. 11.15 Morguntónieikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinnl Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjámanna. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Tónldkaspyrpa Tónlist Ur ýmsum áttum og lög leikin á ólík hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson lýkur lestri þýöingar sinnar (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vfösjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Kórsöngur 20.30 Umhverfis Hengil. Þriöji og slöasti þáttur: Grímsnes, Hverageröi og Hellisheiöi. Kristján Sæmundsson jaröfræöingur segir frá leiöinni. Umsjón: Tómas Einarsson. 21.00 Listahátiö I Reykjavfk 1980: (Jtvarp frá Háskóla- blól. Alicia de Larrocha planóleikari frá Spáni leikur: a. Sjö bagatellur eftir Ludwig van Beethoven — og b. Enskasvituá a-mott eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Ctvarpssagan: „Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson les þýöingu sina (7). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýmsum iöndum. Askell Másson kynnir tónlist frá Bali: — þriöji hluti. 23.00 Ahljóöbergi. 23.30 Einleikur á planó: Wil- helm Kempff leikur „Draumsjónir” eftir Schumann og „Bátssöng” eftir Liszt. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐ VIKUD AGUR 4. júnl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuörUn Guölaugsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu JUniusar Kristins- sonar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 10.25 Kirkjutónlist. a. Jörgen Ernst Hansen leikur tvö orgelverk eftir Johann Pachelbel, „Chaconnu I f- moll” og „Um Hann, sem rlkir himnum á”. b. Johannes Hoeflin og Noröur-þýzka söngvasveitin syngja „Sjá, morgun- Útvarp þriðjuflag kl. 23.00: BRECHT „fl HLJODBERGI PP Björn Th. Björnsson er aö venju umsjónarmaöur þáttar- ins „A hljóöbergi.” Aö þessu sinni veröur tekiö fyrir verkiö „Kápa trúvillingsins” eftir Bertolt Brecht. Brecht var þýskur og fæddur áriö 1898. Faöir hans var iönaöarmaöur, en sjálfur lagöi Brecht stund á læknis- færöi og starfaöi sem slikur um tima. Ariö 1921 varö hann leikhússtjóri „Munich Kammerspiele” og 1924 flutti hann sig aö ööru leikhúsi I Berlin. 1926 komu sföan hans fyrstu ljóö út á prent, en þaö var „Taschenpostille.” Áriö 1928-9 snerist Brecht til marxisma og flúöi til Dan- merkur upp Ur þvl og síöar til Kalifornlu. 1949settist hann aö I Austur-Berlin, en ári siöar tók hann austurriskan ríkis- borgararétt. 1954 hlaut Brecht friöarverölaun Stalins. Tveimur árum slöar andaöist hann. Auk þess aö vera ljóöskáld, samdi Brecht fjölda leikrita. s.s. Mutter Courage og Puntila og Matti, en þessi tvö leikrit ættu aö vera íslendingum aö góöu kunn. —K.Þ. Björn Th. Björnsson um- sjónarmaöur þáttarins „A hljóöbergi.” stjarnan blikar blíö” eftir Johann Kuhnau meö Archiv-kammersveitinni, Gottfried Wolters stj. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa. TÓnlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli” eftir Cario Levi. Jón Cskarles þýöingu slna (21). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Litli barnatlminn. Odd- frlöur Steindórsdóttir stjórnar. Meöal efnis er lestur Sigrúnar Ingþórs- dóttur á sögunni „Fyrstu nóttunni aö heiman” eftir Myru Berry Brown I þýö- ingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Ragnheiöur Guömunds- dóttir syngur lög eftir Torelli, Gluck, Giordani, Schubert og Brahms. Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. 20.00 Borgarbörn veröa bændur. Valgeröur Jóns- dóttirræöirviö húsráöendur á Bakka I Kaldrananes- hreppi. 20.30 Misræmur. Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Har- aldssonar og Þorvarös Arnasonar. 21.15 Ljóö eftir Pétur Hafstein Lárusson, áöur óbirt. Höf- undur les. 21.30 Syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórsson. Sin- fónluhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stj. 21.45 Útvarpssagan: „Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson les þýöingu sina, sögulok (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Planóieikur I útvarps- sal: Georg Hadjinikos frá Grikklandi ieikur. 23.00 Pistill frá Þýzkalandi. Vilborg Bickel-lsleifsdóttir segir frá sambandsrlkinu Hessen. 23.25 Frá vlsnatónleikum Barböru Helsinglus I Norr- æna húsinu I des. f. á. — Hjalti Jón Sveinsson kynnir söngkonuna og nokkur lög valin Ur efnisskrá hennar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.