Vísir - 30.05.1980, Síða 7

Vísir - 30.05.1980, Síða 7
7 sjónvarp Sjónvarp miðvikudag kl. 21.20: Þriðjudagur 3. júni1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna. Fjóröi þáttur. Vestr- arnir. Þýöandi Jón 0. Ed- wald. 21.10 Óvænt endalok. Tólfti og siöasti þáttur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.40 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Agústsson. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. júni1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka. Þátturinn fjallar aö þessu sinni um Listahá- tiö. Umsjón Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.20 MilU vita.Fjóröi þáttur. Bogi Agústsson er um- sjónarmaöur þáttarins „Umheimurinn”, en hann er á dagskrá sjónvarpsins á þriöjudagskvöld kl. 21.40. Atök verkalýös og yfirvalda I þættinum „Milli vita.” Efni þriöja þáttar: Meöan nasistar brjótast til valda i Þýskalandi og stéttaátök geisa I Austurríki halda þeir Eyjólfur og Karl Martin marxiska leshringi meö öörum félögum viö misjafn- ar undirtektir. Þeir koma á fót leikhóp og hyggjast nýta leiksviöiö I baráttu sinni. Lillan flytur til Inga sem sendur er sem fulltrúi á landsþingVerkamannaflókks- ins. Karl Martin og Mai fella hugi saman. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 22.30 Svefn og þörf. (Sleep) Hvers vegna er svefninn svo nauösynlegur, og hvers vegna þjást margir af svefnleysi og svefntruflun- um? Visindamenn hafa lengi rannakaö svefnþörfina og þessi kanadiska heim- ildamynd greinir frá ýms- um njöurstööum þeirra. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Katrin Arnadóttir. 23.00 Dagskrárlok. Norski myndaflokkurinn ,,Milli vita” er á dagskrá sjónvarpsins á miðvikudagskvöld. Þetta verður f jórði þáttur, en þeir eru átta alls. Myndaflokkurinn er byggður á skáldsögum Sigurd Evensmo, sem var uppi 1912-1978. Leik- stjóri er Terje Mærli og með aðalhlutverk fara Sverre Anker Ousdal, Knut Husebö, Svein Sturla Hungnes, Ellen Horn og Kristen Hofseth. Sagan hefst á þriöja áratug aldarinnar og lýkur 1945, og segir frá Karli Marteini, sem kominn er af verkafólki. Hann veröur aö hætta námi, þegar faöir hans slasast og gerist verkamaöur. Hann þolir illa erfiöisvinnu, en fær áhuga á verkalýösmálum og tekur aö skrifa um þau sem blaða- maöur. Sagan lýsir slöan, hvernig öpnastnýrheimur fyrir Karli Marteini, bæöi hvaö viökemur vinnu hans á blaöinu og nýjum félögum, sem hann eignast. —K.Þ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.