Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 8
i 2 wm útvarp Fimmtudagur 5. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrd. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10 . 00 Fr éttir . 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Michel Piguet og Martha Gmunder leika Divertimento nr. 6 i C- moll fyrir blokkflautu og sembal eftir Giovanni Battista Bononcini / Alexander Lagoya og Andrew Dawes leika Sónötu concertala fyrir gitar og fiölu eftir Niccolo Paganini / Karl Stumpf og Kammer- sveitin i Prag leika VIólu- konsert d'amore eftir Antonio Vivaldi, Jindrich Rohan stj. 11.00 IonaOarmál. Umsión: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Talaö vib Gfsla Benediktsson skrif- stofustjóra ionlánasjóBs. 11.15 Tönleikar Stuyvesant- kvartettinn leikur strengja kvartett I D-dilr eftir Karl Ditters von Dittersdorf / Peter Serkin, Alexander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika Pianókvartett nr. 2 I Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleika- syrpa Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og Iög leikin á ýmis hljóBfæri. 14.30 MiBdeglssagan: „Kristur nam staöar I Eboll" eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýoingu sina (22). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sf&degistónleikar Einsöngvarakórinn syngur fslenzk þjóolög 1 utsetningu Jdns Asgeirssonar meö félögum I Sinfónluhljóm- sveit Islands, Jón Asgeirs- son stj. / Sinfónluhljómsveit sænska útvarpsins leikur „Kaupmanninn I Feneyj- um", leikhústónlist eftir Gösta Nyström / Sínfóníu- hljdmsveitin I San Francisko leikur „Protée", sinfdnfska svitu eftir Darius Milhaud, Pierre Monteaux stj. 17.20 Tónhornið Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Gu&run A. Simonar syngur islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. „Enginn kenndi mér eins og þú" Kristln Tðmadóttir kennari les fyrsta hluta frásögu eftir Torfa Þorsteinsson I Haga I HornafirBi, sem minnist móöur sinnar, Ragnhildar Guomundsdóttur. c. „Þú, vorgyðja, svlfur úr suoræn- um geim" Úlfar Þorsteinsson les kvæBi eftir Steingrlm Thorsteinsson. d. Frá Hákarla-JörundiBjarni Th.Rögnvaldsson les kafla Ur bdkinni „Hákarlalegur og hákarlamenn" eftir Theódór Friðriksson. e. Kdrsöngur: Arneslngakör- inn f Reykjavik syngur söngstjdri: Þuriöur Pálsdótt- ir. Pianóleikari: Jónina Glsladóttir. 21.00 Frá listahátlö I Reykja- vik: Tónleikar Görans Söll- schers gltarleikara frá Svlþjóö A fyrri hluta efnis- skrár, sem UtvarpaB verBur beint, eru verk eftir Irska tónskáldið John Dowland. 21.35 Leikrit: „Ég vil ekki deyja I þögn" eftir Martin StephanÞyBandi: Asthildur Egilsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Persónur og leikendur: Klara starfsstúlka I prent- smiBju, AuBur GuBmunds- dóttir Pétur prentari, Hákon Waage. Wullstein prentari, Bessi Bjarnason. AfgreiBslumaBur, Þórir Steingrlmsson. Anita, Edda Björgvinsdóttir. Eirlkur, GuBmundur Pálsson. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 AB vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson kennari á Nupi I DýrafirBi. 23.00 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og GuBni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp fimmtudag kl. 21.35: „Eg vll ekkl deyja í pögn 99 FimmtudagsleikritiB þessa vikuna nefnist „Ég vil ekki deyja I þögn" og er þýskt aB uppruna, eftir Martin Stephan. Höfundurinn er austur-þýskur og fæddur árið 1945. Hann hefur unniB aB- skiljanleg störf, s.s. i verk- smiBju, á skrifstofu, veriB i hernum og fleira. Stephan hefur gefiB út smá- sögur, skrifaB i timarit og einnig hefur hann skrifaB kvikmyndahandrit. Þetta leikrit Martins Stephan er fyrsta verk höfundar, sem flutt er á Islandi. LeikritiB segir frá Klöru, sem.er kona komin af léttasta skeiöi. Hún vinnur i prent- smiBju, en er orBin nokkuð heilsutæp. Klara gefst ekki upp þó á móti blási og vill ekki hætta aB vinna, þó hún sé vart fær um þaB lengur. Leikurinn gerist I prentsmiðjunni, þar sem Klara rifjar upp fortið sina, og einnig segir frá sam- skiptum hennar við samverkamenn sina. Þýðandi leikritsins er Ast- hildur Egilson, en hun hefur mikið þýtt fyrir útvarpið. Leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir og leikendur eru Auður Guömundsdóttir, Hákon Waage Bessi Bjarna- son, Þórir Steingrimsson, Edda Björgvinsdóttir og Guö- mundur Pálsson. —K.fc Brynja Benediktsdóttir leikstjóri ,,f:g vil ekki deyja I þögn."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.