Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 6
VJCSIH Laugardagur 31. mal 1980. 6 r—1—i11 Flugumferðarstjórar komast líklega i 20 milljón króna árstekjur á þessu ári: Fá milljón ,,fyrir að vera edrú í vinnunni”! Á forsíöu Visis á fimmtudag- inn var frá þvl skýrt, aö flugum- ferðarstjórar heföu hótaö yfir- vinnubanni frá og meö næstu mánaöamótum, gangi sam- gönguráöuneytiö ekki aö kröf- um þeirra um breytta tilhögun greiöslna fyrir yfirvinnu. Flug- umferöarstjórar fara fram á aö sömu greiðslur komi fyrir alla yfirvinnu, án tillits til þess hvort hún stafar af orlofstöku, veik- indaforföllum eöa aukinni þjón- ustu. Yfirvinnubann af þessu tagi heföi strax áhrif á innan- landsflugið, og kæmi til veik- indaforfaila meöan á þvi stæöi, yröu miklar truflanir á öllu flugi, þar sem ekki yröi um neinar afleysingar aö ræöa. En hvernig er samningum rikisins og flugumferöarstjóra varöandi yfirvinnugreiöslur háttaö og hvernig eru launakjör flugumferöarstjóra yfir höfuö? 1 fréttaijósinu er gerö úttekt á þessum málum og fara niöur- stööur hennar hér á eftir. Yfirvinnugreiðslur. Flugumferö viö ísland, og þar meö vinna flugumferöarstjóra, er um 50% meiri yfir sumartim- ann en á veturna og þar viö bæt- istaö sumarfrí eru tekin einmitt á þeim tlma sem annir eru mestar. Þetta veldur þvi aö yfirvinna veröur mjög mikil á þessu tímabili, en flugum- feröarstjórar vinna á fjórskipt- um vöktum og þegar ein tekur sumarfrí leysa hinar þrjár hana af á meöan. Um greiöslur fyrir þessa yfir- vinnu segir eftirfarandi I sam- komulagi samgönguráöuneytis- ins og Félags Islenskra flugum- feröarstjóra frá 5. jún í fyrra: „Hverri klukkustund á auka- vaktvegna orlofsstööu eöa veik- inda á sumartlmabili fylgir greiösla er nemur 1.34 klst. I dagvinnu”. Þaö skal tekiö fram aö um- rædd greiösla kemur ofan á venjulegt yfirvinnuálag og krafa flugumferöarstjóra nú er sem sagt sú, aö fyrir alla yfir- vinnu veröi greitt meö þessum hætti. Ólafur Steinar Valdimarsson, skrifstofustjóri I samgöngu- ráöuneytinu, sagöi I viötali viö VIsi á fimmtudaginn, aö flug- umferöarstjórar heföu notaö sér þær aöstæöur sem sköpuöust á sumrin „sem vopn til aö krefj- ast hærri launa fyrir þá vinnu, en venjulegir samningar segja til um” og jafnframt aö „þaö hefur aldrei komiö til greina af hálfu ráöuneytisins, aö láta þær greiöslur koma jafnt fyrir alla yfirvinnu allan ársins hring og viö höldum fast viö þá stefnu”. Um þessar greiöslur snýst deilan núna, en hvernig er Nitján milijónir á þessu ári. Föst laun, aö viöbættu vaktaálagi og fastri aukavinnu, voru hjá þessum einstaklingi um 10.3 milljónir. Viö þetta bæt- ist tilfallandi aukavinna sem geröi um 3.3 milljónir, þannig aö árslaunin I fyrra voru um þaö bil 13.6 milljónir. Sé þessi upp- hæö hækkuö um 40%, sem ekki er fjarri lagi til aö fá samsvar- andi tölu fyrir yfirstandandi ár, gerir þaö um 19 milljónir króna i árslaun. Gera má ráö fyrir aö meöaltalsárslaun flugum- feröarstjóra á þessu ári veröi um 15.6 milljónir. Tæpa milljón á ári „fyrir að vera edrú”. Þegar blaöamaöur skoöaöi samninga flugumferöarstjóra og rlkisins, vakti eftirfarandi grein athygli hans: „Vegna takmarkana á ráö- stöfun frltlma o.fl., sbr. ákvæöi 52. gr. laga nr. 34/1964, veröi flugumferöarstjórum greidd þóknun og veittir frldagar, sem hér segir: a. Þókun, er reiknist 30% af tlmakaupi viökomandi starfs- manns fyrir dagvinnu, veröi greidd fyrir hverjar 6 1/2 klst. fyrir upphaf vinnuvöku, þó ekki ef tímabil frá lokum slöustu vinnuvöku til upphafs þeirrar næstu er minna en 8 klst. b. Veittir veröi 10 auka-fri- dagar á ári, og frldögum þess- um úthlutaö á timabilinu 1. október til 31. maí”. Þessa grein samningsins kalla gárungarnir „brennivlns- klásúluna” og I þeim lögum, sem vitnaö er til i greininni, stendur meöal annars: „Flugstjóri og flugverjar, sem teljast til áhafnar loftfara, svo og flugumferöarstjórar, mega ekki neyta áfengis siöustu 18 klukkustundir, áöur en störf eru hafin, né heldur meöan þeir eru aö starfi”. En hversu stórar upphæöir fá flugumferöarstjórar greiddar fyrir aö „vera edrú i vinnunni”, eins og háttsettur embættis- maöur i samgönguráöuneytinu oröaöi þaö I samtali viö VIsi. Ef viö höldum okkur viö dæmiö af einum tekjuhæsta ein- staklingnum I hópi flugum- feröarstjóranna, þá mun um- rædd þókun i hans tilfelli hafa numiö rúmlega 919.000 krónum á siöasta ári, aö meötöldu orlofi. Þetta gerir tæplega 10% af föst- um launum hans aö viöbættu vaktaálagi og fastri aukavinnu. Allar tölur og útreikningar i þessari samantekt byggja á upplýsingum sem fengust hjá opinberum aöilum. !■■■!■■■■■ Flugumferöarstjórar aöstörfum. Veröa árstekjur sumra Iþeirri stéttum tuttugu milljónir I ár? háttaö kjörum flugumferöar- stjóra aö ööru leyti? Fyrir ofan forseta ís- lands i árslaunum! Félag Islenskra flugum- feröarstjóra er ekki aöili aö BSRB, en þó miöar félagiö viö launataxta opinberra starfs- manna i samningum sinum viö rikisvaldiö og raöast flugum- feröarstjórar I launaflokkana B 11—B 22, eftir stööu og starfs- aldri. Siöan er samiö sérstak- lega um önnur atriöi en grunn- laun. I fyrra var á vegum f jármála- ráöuneytisins tekiö saman yfir- lit yfir 100 tekjuhæstu rikis- starfsmennina og þeirra á er óeölilegt þar sem ekki hafa oröiö aörar hækkanir en visi- töluhækkanir á þessu timabili, kemur I ljós aö meöallaun þeirra nú eru um 1.330.000 á mánuöi og jafngildir þetta um 180% álagi ofan á föstu launin. Þessi laun gera flugumferöar- stjóra aö tekjuhæstu rikisstarfs- mönnunum, en næstir á eftir þeim koma sjúkrahúslæknar meö um 1.180.000 á mánuöi aö meöaltali. Þess ber þó aö geta aö flug- umferöarstjórar geta náö hærri launum en greint er frá hér aö ofan eins og sjá má ef litiö er á árslaun eins af tekjuhæstu ein- staklingunum I þeirra hópi i fyrra. næsta sæti fyrir ofan forseta Is- lands I árslaunum. Séu laun flugumferöarstjóra áriö 1978 framreiknuö til verö- lags þessa mánaöar, sem ekki meöal voru 30 flugumferöar- stjórar. Til gamans má geta þess aö einn haröasti samninga- maöur flugumferöarstjóra var I í f réttaljósinu Texti: Páll Magnússon blaöamaöur a GESTSAUGUM '-ó&RirHÖFVUbAj EKKI ElNtJ EVRIR Tlt REIRRA S£M MRFHAST ÞEIRRfij O&BIGA Þfí£)MESrSKlU£>,"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.