Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 13
iTfsm .Laueardacur 31. mal 1980. Má bjóóa þér bíl um helgina? Þveginn, bónaðan, skráðan og skoðaðan, - með tómum öskubökkum og fulium bensíntanki - tryggðan og tilbúinn beint á götuna. p.s./Við bjóðum líka hagstæð kjör - gáðu að því. ORÐSENDING T/L ÞEIRRA SEM HYGGJA Á B YGGINGARFRAMKVÆMDIR í A USTURBORG/NN/ Byggingarsamvinnufélag í fullum gangi með góða verkaðstöðu í Mjóddinni vill taka að sér verkefni við húsbyggingar á grundvelli kostn- aðarverðs eða samkvæmt tilboðum. Þeir sem vilja kynnast starfsemi vorri nánar með viðskipti í huga/ hafið samband við fram- kvæmdastjóra B.S.A.B. í síma 33699 og 82966 eða komi á skrifstofu vora við Siðumúla 34. Byggingasamvinnufélagið Aðalból BYGGINGASAMVINNU- FÉLAG KÓPAVOGS Undirbúningur er hafinn að stofnun 17. og 18. byggingarflokks félagsins. Um er að ræða tvær átján íbúða blokkir í landi Ástúns norðan Nýbýlavegar. Félagsmenn þurfa að hafa skilað umsóknum um íbúðir eigi síðar en 13. júní nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins/ Nýbýlavegi 6. Stjórnin. Ifl \|f Af gefnu tifefni viil byggingarfulltrúinn í Reykjavík benda á eftirfarandi: Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingarreglugerð nr. 298/1979/ eru allar breytingar á ytra útliti húsa/ t.d. klæðning steinhúsa og gluggabreyt- ingar óheimilar, nema að fengnu leyfi bygg- ingarnefndar. Itrekað er að við endurbygg- ingu eða viðhald húsa skal leitast við að halda sem upprunalegustum stíl hússins, einkum hvað varðar gluggagerð og ytra útlit. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík 13 SUNl HUDAGS BLADID Zm Ávísun á minnl i afia — rætt við Hörð Guðbjartsson skip- stjóra á skuttogar- anum Guðbjarti ÍS Nú hefst f Listahátíðin Rætt við Hólmfríði Birnu Hildisdóttur, sjómannskonu 1 frá Grindavík „Páskastopp er himnasending” — segja • * skipverjar á Bergþóri Viðtal við Finnboga Bernódusson, sjómann, listamann og fræðimann frá Bolungarvik ^ '™rnin e^T" ofurseld skólakerfinu” Auður Kristinsdóttir .sérkennári Starf og kjör Gerist áskrifendur strax! 2 blöð 36 síður helgað sjómönnum og listahátíð. Gerist áskrifendur i síma 81388 Frelsi eða einokun? tfó1 00' D Borgara- fundur um sjónvarpskerfi í fjölbýlishúsum GRJÓTHLÍFAR fyrir alla bíla SILSALISTAR úr krómstáli Skeljabrekka 4 BUKKVER - 200 Kópavogur - Sími: 44040. BIIKKVER SELFOSSI Hrísmýri 2A - 802Selfoss - Sími: 99-2040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.