Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 17
vtsm Laugardagur 31. maí 1980. VÍSIR Laugardagur 31. mal 1980. Jónas Árnason hefur margt lagt fyrir sig um dagana. Hann hefur stund- að blaðamennsku og sjó- mennsku/ verið barna- kennari austur á Norðfirði og sitthvað f leira mætti ef- laust tina til. Kunnastur er hann þó fyrir tvennt: annars vegar fyrir ritstörf og hins vegar fyrir þing- mennsku. Hann er fráleitt hættur að skrifa en lætur ekki lengur til sín taka í sölum þinghússins við Austurvöll. Fyrir desember-kosning- arnar á síðasta ári kaus hann að afsala sér sæti sínu og fara ekki aftur í framboð. Hann hefur nú sest um kyrrt heima hjá sér uppi í Borgarfirði/ að Kópareykjum í Reykholts- dal/ og ætlar sér að fara að kenna í Reykholtsskóla næsta haust. Að Kópa- reykjum var hann sóttur heim til þess að spjalla um ritstörfin, þingmennskuna eða bara um daginn og veginn. Sjóveikur á Alþingi?__________ Hann var úti viö aB reisa girö- ingu þegar viö ókum I hlaöiö en tók sér hlé frá þeim störfum og visaöi okkur til bæjar. Þar var kona hans, Guörún Jónsdóttir, rétt aö enda viö aö leggja lamba- læri á fat og sest var til borös. „Þaö er nú ekki rauövfnssteikt, þetta,” sagöi Jónas,” þó leik- listargagnrýnandi Þjóöviljans hafi mælt eindregið meö þeim rétti i Helgarpóstinum.” Eftir mat var gengiö til stofu og Jónas bauö kaffi og vindla, hallaöi sér svo makindalega aftur á bak i sófa. Fyrsta spurningin lá tiltölulega beint viö. — Hvernig er svo aö vera laus af Alþingi? „Agætt. Sko, maöur hefur lent I ýmsu án þess aö þaö eigi sérstak- lega vel viö mann og þó heldur maöur áfram. Þaö má likja þessu viö mann sem hefur veriö alla sina ævi á sjónum en er samt alltaf sjóveikur. Slikir menn eru til. Ég „filaði” mig aldrei I þing- mennskunni, en hins vegar getur enginn fengiö mig til aö fara niör- andi oröum um stjórnmálaþátt- töku. Ég á mér enga allsherjar- speki um aö stjórnmálamenn séu miklu ómerkilegri en annaö fólk, einsog margir segja, oftast þeir sem sjálfir ganga meö þingmann I maganum og biöa málþola eftir tækifæri. Þessir 60 eru notaöir sem blóraböggull I þjóðfélaginu vegna þess aö þjóöin er gegnsósa af ýmsu sem mætti kalla spillingu, hégómaskap og lifs- gæöahúmbúki, og þarf þá aö hafa eitthvaö til aö býsnast yfir. En ég er þeirrar skoöunar aö vilji maöur finna virkilegan óþokka þá sé ekki nauðsynlegt aö fara 1 gamla steinhúsiö viö Austurvöll. Ég leyfi mér til dæmis aö segja að meöal listamanna, ( þar meö tal- in skáld og rithöfundar — sé miklu meira af öfund og illvilja en meöal stjórnmálamanna. Arni frá Múla________________ Nei, þingmennskan var ekki mitt kjörsviö, án þess að ég viti svo sem hvert þaö er. Ég leyni þvi til dæmis ekki aö ég hef iðulega þurft aö pina mig til ritstarfa og oftar en ekki uppskoriö ekkert nema vonbrigöi. En þaö er þing- mennska i ættinni — þegar ég settist fyrst á þing árið 1949 heyröi ég sagt I útvaminu aö þaö væri fyrsta dæmiö um þrjá ættliöi þingmanna — og bæöi faöir minr. og afi nutu sin innilega i póli- tikinni. Mig minnir aö þaö hafi verið Jón I Múla, afi minn, sem sagöi aö þeir einir ættu aö gefa sig Ég var alltaf látinn viö dyrnar, tilbúinn meö frumvarpiö okkar um vökulögin, til aö veröa á undan krötunum.... aö stjórnmálum sem heföu af þeim svipaöa ánægju og skák- maöur af tafli.” Faöir Jónasar var Arni Jónsson frá Múla, sem sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn og gegndi auk þess ýmsum trúnaöarstörfum fyrir flokkinn. Nafn hans heyrist nú sjaldan nefnt meöal helstu foráprakka flokksins og Jónas vék aö þvi. „Já, hann sagöi sig úr flokknum og var felldur út af sakramenti vegna þess. Þaö eru fleiri en Rússar sem stunda slikt. Ef hann heföi veriö þægari væri liklega meira talaö um Arna frá 'Múla nú, og þess mættu Heimdellingar minnast — tröll hafi þá alla! — aö þaö var hann sem valdi nafniö á þeirra samtök. Og ekki bara Ihaldiö hefur gleyrnt honum, fyrir nokkrum árurn spuröi þáverandi formaöur Al- þýöubandalagsins I Reykjavik okkur Jón Múla hvort faöir okkar heföi veriö ihaldsmaöur! Vissi spásséra i finum fötum og ég get sagt ykkur smá sögu af þvi tilefni. 1 þá daga var Heimdallur meö námskeiö fyrir unga menn utan af landi og hjá okkur bjó strákur aö austan og fékk kost og lósi. Einn daginn kom karlinn heim i hádeginu, þaö var fallegur vor- dagur og hann var I nýjum fötum sem Guöbrandur klæöskeri haföi gert honum en allir almennilegir menn létu Guðbrand sauma á sig föt. Nú, hann var skapmaöur og viö sáum fljótt á honum að eitt- hvaö mikiö haföi gerst, eitthvaö alveg óskaplegt! Hann haföi veriö úti aö ganga þegar strák- urinn aö austan gekk fram á hann. Strákurinn haföi verið niöri á bryggju aö ná i einhverja sendingu aö heiman og hélt á pokaskjatta i hendinni en leiddi reiöhjól viö hliö sér. Og hvað haldiö þiö aö hann hafi sagt viö Arna frá Múla? — : „Arni, fyrst viö veröum samferöa upp á Berg- staðastræti 14, hvort vilt þú þá halda á pokanum eöa leiöa hóliö?” Sá gamli bókstaflega gnlsti tönnum vegna þess hvilikir aula- báröar væru á námskeiöum Heimdallar.” 66 atkvæði og eitt fyrir Jón Múla___________________________ Jónasi var sýnilega skemmt. Hann fékk sér vænan kaffisopa og viö notuöum tækifæriö og skutum aö spurningu um upphaf stjórnmálaafskipta hans sjálfs. „Ef ég má fara aöeins lengra aftur i timann, þá átti svo aö heita aö ég væri við blaöa- mennskunám I Ameriku á árunum 1943—44. Þaö varö litið úr þvi, en ég flæktist þvi meira um og læröi aö meta amerisku þjóöina, þetta er dásamlegt fólk. Þaö dró samt ekkert úr sann- færingu minni sem sósialista. Eftir aö ég kom heim dinglaöi ég dálitiö I blaöamennsku á Fálk- anum og viöar en siöan réöi Kristinn E. Andrésson mig blaða- mann viö Þjóöviljann og þar var ég I sex eöa sjö ár. Ég var svo heppinn aö hann setti mig i aö sjá um Bæjarpóstinn, ásamt ööru. Þar gat ég leikiö lausum hala i stil og efnisvali og möndlaö hitt og annaö meö form i frásögnum. Æöi margt af þessu efni hefur siöan komiö i bækur sem ég held jafnvel aö einn og einn barna- TrÉgffékk66a markinu þegar boltinn kom? Þaö var af þvi aö hann skynjaði, fremur en sá, hvar boltinn mundi koma. Hann skynjaöi hrynj- andina, sem er alger undirstaöa. Þaö er reyndar viöa haft til marks um mikla andlega eymd aö hafa gaman af knattspyrnu. Þannig sagöi vinur minn, Thor Vilhjálmsson, I blaðagrein aö þessi eltingarleikur viö tuöru væri þaö alvitlausasta sem um gæti. Yngri höfundar hafa lfka tekið þetta upp og I leikriti eftir Ólaf Hauk Simonarson átti þaö aö lýsa innihaldsleysi heimilislifsins aö heimilisfaöirinn væri alltaf aö horfa á ensku knattspyrnuna. Ég segi fyrir mig: ég lifnaði allur viö þegar ég heyrði einkennislag enska boltans I leikritinu! Svo ekki er furöa þó sumt hámenningarfólkiö þar syöra hafi litiö álit á manni.” Jónas teygöi sig i nýjan vindil og hugsaöi djúpt stutta stund. „Ég hef fjarlægst þetta fólk mjög mikiö meö árunum og nú , hef ég ekkert til þess aö sækja. Ég er ekki aö hræsna þegar ég segi aö ég hef miklu meiri ánægju af aö umgangast fólkiö hér I dalnum eöa sjómennina i plássunum, heldur en menningarslegtiö i Reykjavik, þaö sem lætur mest á sér bera. Hérna I Borgarfiröi er viöa fagurt mannlif, þrjár fjórar kynslóöir búa saman og þaö er unun aö fylgjast meö þeirri nær- gætni sem gamalt fólk veröur aönjótandi i ellinni eöa þá börn i æsku. Allir fá umhyggjuna jafn- riflega, hvort sem þeir eru 5 ára eöa 85. Þetta er gott.” 2000 bændur umreiknaðir i rúmnriál______________________ Jónas þagnaöi, eins og til aö leggja áherslu á orö sin. Svo hélt hann áfram: „Þessir menningarhópar, sem ég minntist á, hafa misst tengslin viö alþýðuna. Þeir eru eins og persónur i leikritum eftir Tsékof, Gorkij eöa Jökul og mér fannst þaö skarplega athugaö hjá Ólafi Jónssyni I sambandi viö Sumar- gesti aö niöri i leikhúskjall- aranum eftir frumsýningu h'eföi kannski mátt finna fólk sem llkt- ist óþarflega mikiö vissum persónum leikritsins. Fyrr en varir getur svona fólk oröiö eins og Dagblaös- Jónas Kristjánsson, sem afgreiöir mannllf meö tómri matematik, — lætur sig ekki muna um aö breyta bændum I rúmmál: helmingsfækkun bænda samsvarar svo og svo mörgum teningsmetrum I iðngörðum. Makalaust hvaö maöurinn getur veriö elskulegur þegar hann túlkar þessar kaldrifjuöu kenn- ingar áfnar.” Þaö kom I ljós aö Halldór Lax- ness haföi sitthvað ritaö um landbúnaö hér á árum áöur. „Lanbúnaðurinn vaföist ekki meira fyrir honum þá en Jónasi Kristjánssyni nú. Hann vildi láta flytja alla bændur á Suðurlandiö og sunnanvert Snæfellsnes og þessu gleypti maöur viö af þvi hann var svo snjall. Þaö sýnir aö snilldin ein má ekki ráöa of miklu,____________ Laxness/ Hollywood oq Chaplin___________________ En hvaö svo sem framtiöin kann aö segja um Halldór Lax- ness þá er ég ekki viss um aö betri höfundur hafi veriö uppi á þessari öld og þekki ég þó nokkuö til er- lendra bókmennta. Sérstaklega efast ég um aö slikur höfundur sé til á þeim menningarlega út- kjálka sem nefnist Skandinavia.” Og Jónas glottir viö. „Þaö er vafamál,” heldur hann áfram, „hvort nokkuð hefur haft meira áhrif á mína kynslóð en bækur Halldórs Laxness. Nema þaö væri þá Hollywood — og Chaplin. í myndum Chaplins er tæknin ekki oröin þaö mikil aö hún kæfi hiö mannlega, enda höföa þær jafnt til allra kynslóöa og veröa vafalaust sýndar enda- laust. En jæja, eigum viö ekki aö labba okkur út fyrir svo ég geti sýnt ykkur staöinn?” Sjálfur hefur Jónas engan búskap en býr I nábýli viö Eyjólf bónda á Kópareykjum. Hann sýndi okkur i fjárhús, hesthús og fjós og benti á hryssu sem haföi kastaö þá um morguninn. Hann fræddi okkur um gamla búskaparhætti og kunni góö skil á upphafi byggöar i dalnum, vissi hvar maríuerlan verpir og var sýnilega góbur vinur tikarinnar Týru. Sem hann spigsporaði um túnin meö hendur I vösum liktist hann engu meira en gömlum og grónum bónda á eigin heima- slóöum. Tæpast hefur hann heldur neitt á móti þeirri samlik- ingu. úli eitt!” ^ - innwnnnrrinniiirt—————— iii Jónas Amason, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaóur, í Hclgarblaósviótali il§ 'Siffe ■ ■ ................................................ : • . Þaö má nú koma fram aö maöur sé vel giftur þó ég sé ekki I forsetaframboöi. — Jónas,ásamt Guörúnu konu sinni og þremur barnabörnum. bersýnilega ekki neitt um Arna frá Múla. Það var þó hann sem hvað einarölegast tók upp hansk- ann fyrir þá sem voru handteknir vegna dreifibréfamálsins á striösárunum — m.a. i leiöurum I VIsi — og réðist af mestri djörf- ung gegn bresku herstjórninni þegar hún handtók þá sósialist- ana Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson og Sigurö Guðmundsson og flutti til Eng- lands I fangelsi. Byltingarsinnaður íhaldsmaður__________________ Hann var mjög frjálslyndur þó hann væri Ihaldsmaður,” sagöi Jónas og kveikti sér I smávindli. „Hann montaöist til dæmis af þvi aö hafa 7 ára gamall kunnað kvæöiö um Jörund Hundadaga- konung eftir Þorstein Erlingsson, en það kvæöi er mjög andsnúið öllum valdsmönnum. Og annað kvæöi eftir Þorstein, Brautin, var lika I miklu uppáhaldi hjá honum en þaö er rakiö byltingarkvæði. Þaö var mjög óllkt ihaldsmanni aö foragta „gauf og krókaleiöir”, eins og kemur fram i kvæöinu. Nú en Árni var trúr slnum flokki og hafði meira aö segja vissa stéttarfordóma. Hann til- heyröi I þvi sinni tiö, haföi til aö mynda gaman af þvl aö fara út aö kennari lesi enn fyrir krakkana. Ég haföi mikiö gagn af þessu og held aö þessi vera min á Þjóðvilj- anum hafi haft afgerandi áhrif á mig sem rithöfund. Annaö mikilvægt atriöi er aö sumariö 1947 fékk Pétur Péturs- son, útvarpsþulur og svili minn, komiö þvi til leiðar að ég var ráö- inn til aö sjá um 20 minútna ít- varpspistla á sunnudögum. Þeir hétu Heyrt og séö og ég lýsti hinu og þessu sem fyrir mig bar. Þarna fékk ég llka mikla þjálfun. Ég var svo rekinn frá útvarpinu vegna þess aö ég var meö þátt um Keflavikurflugvöll, fór I heim- sókn þangaö og lýsti þvi sem ég sá. Þaö fór svo I taugarnar á útvarpsráöi aö ég var rekinn á stundinni. Þetta mál vakti mikla athygli og sá þytur átti eflaust sinn þátt i þvi aö sósialistar á Seyöisfiröi skoruðu á mig aö fara i framboö áriö 1949. Aður haföi ég haft mjög litil afskipti af stjórn- málum, en var þó ritstjóri Land- nemans, málgagns Æskulýös- fylkingarinnar. Ég var kornungur, ekki nema 26ára gamall, en inn fór ég! Og á hvaö mörgum atkvæðum, haldið þið? Þau voru 67! Þar af voru 66 persónuleg atkvæöi en þaö 67. var úrskuröaö landlistaatkvæði. Þaö var utankjörstaöaatkvæöi frá sjómanni og stóö á þvi stórum stöfum: JÖN MÚLI! Jón var þá .farinn aö vinna hjá útvarpinu og maöurinn hefur sýnilega þekkt hann meira en mig. Alltaf skort ferðapólitík_________________ Upphafi þingmennskunnar var eins og hver önnur tilviljun eins og fleira i minu lifi. Mig hefur alltaf skort feröapólitik en farið hist og her án þess aö hafa fasta búsetu lengi á sama staö. Eftir , 1953 varö hlé á þingmennskunni þar til ég fór á þing fyrir Vestur- land 1967.” — „Var þaö ekki merkileg reynsla aö veröa allt I einu þing- maöur svona ungur?” „Ojú, ojújú. Eftir á finnst manni sumt ekki vel gott. Ég get nefnt sem dæmi aö bæöi viö og kratarnir höfum tilbúiö i upphafi hvers þings frumvarp um vöku- lög fyrir sjómenn. Auðvitaö var þetta alveg sama máliö og ekkert heföi veriö eðlilegra en aö við værum saman um þaö, en neinei, þaö kom ekki til greina! Ég fór aldrei til kirkju viö þingsetningu af prinsipástæöum. Aður fyrr var trúleysiö sem sé næstum religi- öst, en nú skiptir slikt mig ekki nokkru máli, ég get vel farið I kirkju og tekiö þátt I söngnum — þrátt fyrir allar efaseihdir um trúna. Jæja, ég fór ekki I kirkju en var þess I staö látinn biöa viö dyrnar á skrifstofu þingsins, tilbúinn með frumvarpiö okkar um vöku- lögin, til aö okkar frumvarp fengi lægra númer á dagskránni og yröi tekið fyrir á undan frumvarpi kratanna! Þetta var ógurlega vit- laust, en mér var þetta griöarlega mikiö kappsmál á þessum tima, eins og að æpa Afram KR eða eitthvað állka.” Af hverju er Gordon Banks á réttum stað í markinu? Hann minntist á KR og var þá allt I einu farinn aö tala um knatt- spyrnu — og glaönaöi viö. „Ég hef óskaplega gaman af þvi aö horfa á fótbolta og hlakka til ensku knattspyrnunnar i sjón- varpinu alla vikuna. Þá fer ég lika alltaf á meirihdttar bolta- leiki. Skiptir núoröiö mestu máli aö vel sé leikiö á báöa bóga en heldur þótti mér samt verra aö Liverpool skyldi tapa fyrir Arsenal um daginn, Dalglish er einhver besti fótboltamaöur sem ég veit um. Eins ogánnars sta'Öar I lifinu er þaö harmónian Sem skiptir mestu máli I fótbolta. Tökum dæmi: Af hverju var Gordon Banks á réttum staö I Fyrir ofan bæinn Kópareyki, sem er dökkur á miöri mynd. Myndir: Bragi Guðmundssoifi Tcxti: Illugi Jökulsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.