Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 18
Laugardagur 31. mal 1980. Díóhöllin ó Akranesi Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: viljiröu fara I leikhús til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-Vfsir Þaö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist I þvi skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu Það var margt sem hjálpaðist að við að gera þessa sýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem einkenndi hana. SS-Heigarpóstinum leikritiö er frábært og öllum ráölagt að sjá þaö, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TimaritiöFÓLK MiðosolQ i Dióhöllinni fró kl. 4 LÓÐ AÚTH LUTU N — REYKJAVÍK Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt fyrir 15 íbúðir í Hólahverfi. Um er að ræða byggingasvæði, sem rúma mun raðhúsog f jölbýlíshús, sem mynda heildstæða þyrpingu. Lóðunum verður úthlutað til framkvæmdaað- ila. úthlutunarhafa verður gert að framkvæma á eigin kostnað gatna, holræsa og vatnsveitu- framkvæmdir. Gatnagerðargjald miðast við raðhúsataxta 2.855 kr. rúmm. og verður notað sem meðal- gjald fyrir allt svæðið. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást afhent á skrifstofu borgarverkfræð- ings, Skúlatúni 2. I Umsóknarfrestur er til og með 13. júní nk. Athygli er vakin á því að allar eldri umsóknir eru hér með fallnar úr gildi og ber því að endurnýja þær. Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrif- stofu borgarverkf ræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, þar sem jafnframt er tekið á móti umsóknum. Borgarstjórinn í Reykjavík. L_________________________________________________ Ert þú I hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir stúlk- unni i hringnum. Hún sást á hlaupum við Laugardalslaugina á miðvikudaginn var um kl. 16. Siðan höfum við ekki orðið hennar var- ir. Hún er beðin að gefa sig fram á ritstjórnar- skrifstofum blaðsins innan viku frá birtingu myndarinnar, þar sem tiu þúsund króna ávis- un biður hennar, ásamt ljósmyndara, sem gjarnan vill mynda hana meira. Þeir sem kannast við stúlkuna ættu að láta hana vita hversu mikið okkur langar til að hitta hana. Græddi tiu þús. krónur á uppboðinu — segir Olafur Oskarsson sem var i hringnum i siðasta Helgarblaði „Móöir mln lét mig vita af þvl aö ég væri 1 hringnum og síöan hringdu systkini mln og kunn- ingjar”, sagöi Ólafur H. óskarsson, en hann var I hringnum i siöasta Helgablaöi VIsis. Myndin af Ólafi var tekin á uppboöi lögreglunnar. „Ég keypti ekkert en þaö var spennandi aö fylgjast meö. Nú, og svo fékk ég tlu þiisund krónur upp ilr krafsinu” sagöi ólfur og hld. — ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.