Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 26
V « *, vísm Laugardagur 31. mai 1980. (Smáauglýsingar 26 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22J Til sölu Sdfasett, 4ra sæta sófi og 2 stólar, sýningarvél 8 mm standard og super 8 og Empire plötuspilari. Uppl. i síma 21377. Ctsæöiskartöflur til sölu á 300 kr. kg. Uppl. i sima 27246. Krdmaöar kojur frá Krómhiisgögnum til sölu, einnig litill fataskápur. Uppl. i simum 33818 og 10996. Isskápur — Baöborö. Til sölu litill Isskápur ca. 1 m, baöborö og tréleikgrind. Slmi 39123. Frá Eein: Plöntusölunni lýkur á morgun, sunnudag. 1 steinahæöina: fyllt hófsdley, rósasmæra, fjalla- brekkusóley, margir litir af árikl- um og sitthvaö fleira, þá má minna á kryddjurtimar skessu- jurt og hinn holla og góöa gras- lauk. Rein, Hliöarvegi 23, Kópa- vogi, opiö 2—6. 3 ioftræstiblásarar meö mótor til sölu á sanngjörnu veröi. 1 stk ca. 14 þtls. rúmm. og 2 stk ca. 3 þils. rUmm. Uppl. I slma 27840 virka daga. Eidhúsborö og 4 stólar, sterfdsamstæöa, stofuvegghilla, Isskápur, ryksuga, handþeytari meö 2 skálum, kaffikanna, potta- sett, forstofuspegill meö 2 lömp- um og gardlnur, til sölu. Simi 92- 3754 milli kl. 4 og 6. Sportmarkaöurinn auglýsir: Niösterku æfingaskórnir komnir á börn og fulloröna,stærðir: 37-45, eigum einnig Butterfly borð- tennisvörur I Urvali. Sendum I póstkröfu, litiö inn. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Óskast keypt ósku eftir litlum sambyggöum frysti- og kæliskáp og telpnahjóli meö hjálpardekkjum. Upplýsingar I sima 25752. Traktorsgrafa óskast keypt. MF 50 A eöa samsvarandi. Uppl. I sima 96-21777 eöa 96-22034. óska eftir olluhitara I sumarbUstað eöa llt- inn arinn. Uppl. I slma 27237 e. kl. 18. Húsgögn Til sölu svo til nýtt hjónarUm Ur dökkum viö meö hillum, spegli, skúffum og ljósum. Uppl. I sima 99-1821. Boröstofuborö meö 6 stólum og skápur i stil til sölu. Einnig hvildarstóll. Uppl. i slma 37123. Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. ÍHIjómtaki ooo »»* ®Ó Til sölu stereó græjur. Uppl. I sima 50725. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuö hljómflutningstæki. Höfum ávallt Urval af notuöum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litiö inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, slmi 31290. Hljóófæri Pianó óskast. Uppl. i slma 42521. Helmilistæki Nýyfirfarin Westinghouse notuö þvottavél til sölu. Uppl. I slma 39860. Hjól-vagnar Raleigh girahjól til sölu. Tækifærisverö. Hverfis- gata 83, miötröppur. Mjög litiö notaö 10 glra kappreiöhjól til sölu. Raleigh Realto, traust hjól, sem nýtt. Uppl. 1 sima 44264. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu allar stæröir af notuöum reiðhjól- um. Ath.: Seljum einnig ný hjól I öllum stæröum. Litið inn. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Sloppar — Svuntur. Höfum mjög gott Urval af slopp- um og hllföarsvuntum fyrir starfsfólk I veitingahúsum, verslunum og ýmsum skildum þjtínustugreinum. Ennfremur getum viö nú aftur afgreitt hin margeftirspuröu hjúkrunardress. Uppl. I slma 96-23271. Fatageröin lris, Akureyri. STJÖRNU MALNING STJÖRNU HRAUN Úrvals-málning, inni og Uti á verksmiöjuveröi fyrir alla. Einn- ig Acryl-bundin úti-málning meö frábært veörunarþol. Ókeypis ráögjöf og litakort, einnig sérlag- aöir litir, án aukakostnaöar, góö þjónusta. Opiö alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila- stæöi. Sendum I póstkröfu út á land. Reyniö viöskiptin. Versliö þar sem varan er góö og veröiö hagstætt. STJÖRNU-LITIR SF. Málningarverksmiöja, Höföatúni 4 — R. simi 23480. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768: Sumar- mánuöina júnl til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutlmi, en svaraö I sima þegar aöstæður leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kauPabókanna fást hjá afgreiösl unni eftirtaldar bækur: Greif- ínn af Monte Christo, nýja útgáf- an, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, útvarpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. — Allir kjarabókakaupendur til þessa geta fengiö á afgreiöslunni kaupbætisritiö (Rökkur ársrit 1977 og 1978-79) og vitji £ess þá á afgreiöslunni, helst fyrir næstu mánaöamót. — Kjarabókakaupendur úti á landi sem ekki hafa fengiö ritin skrifi afgreiöslunni og sendi kr. 100.00 (eitt hundraö) I buröargjald. — Afgreiöslan opin eins og venju- lega frá kl. 4-7 nema laugardaga til mánaðamóta. — Notiö tæki- færiö sem hér meö gefst til þess aö eignast nýju útgáfuna af Greif- anum, sem er fimmta Utgáfa þessarar heimsfrægu skáldsögu. Garðyrkja Frá Rein: Sala á fjölærum plöntum hefst I dag föstudag og stendur yfir I 3 daga. Af tegundum má nefna: Purpurþistil, skessujurt, roöablá- gresi, silfursóley, gullhnapp, goöalykil, hvitar næturfjólur og fleira. Rein, Hliöarvegi 23. Kópa- vogi. Opiö 2-6. Skrúögaröaúöun. Vinsamlega pantiö tlmanlega. Garöverk. Slmi 73033. Fatnadur Halló döinur! Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu, þröng samkvæmispils I öllum stæröum, ennfremur mikið Urval af blússum i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn 13 ára telpa I Vesturbænum óskar eftir að gæta barns eftir hádegi. Uppl. I slma 29619. Óska eftir 11-13 ára stúlku til aö gæta 2ja litilla telpna I sveit I sumar. Uppl I sima 34567. óska eftir aö kaupa ungbarnaborö. Uppl. i sima 45062 á kvöldin. „_________ÓB » BL ' Barnagæsla 13 ára stúlka i Vesturbænum óskar eftir aö gæta barns, 4ra ára eöa yngra, frá kl. 8-12. Uppl. I slma 25573. 13 ára stelpa óskar eftiraögæta barns Isumar. Uppl. I síma 52220. Tapaó - fundiö 19. mai sl. tapaðist svört skjalataska frá Sund- laugarvegi að Noröurbrún. Finn- andi vinsamlega hringi i sima 33097. Góð fundarlaun. Tapast hefur japanskur sjónauki. Finnandi vinsamlega skili honum aö Ljós- heimum 18 A, 4. hæö simi 30381, gegn fundarlaunum. Notaö timbur til sölu. 2x4” og 1x5”. Uppl. I slma 31716. Mótatimbur ein- og tvinotaö 1x6” og 2x4” mikiö magn. Uppl. I slma 84181 og 84330 á skrifstofutlma. Timbur til sölu. 1100 m af 1x6”, 400 m af 1 1/2x4” og 210 m af 2x4”. Uppl. I slma 16463. Dýrahald D Fallegir 7 vikna gamlir hvolpar vilja komast á gott heimili. Uppl. frá kl. 3-6 I slma 77914. 4ra mánaöa hvolpur tik, fæst gefins. Simi 42145. 11 vetra hryssa til sölu. Verö 300 þús. Uppl. I sima 37162 eftir kl. 4. Ljósmyndun Tækifæri. Hasselblad 500 C Reflex vél, 6x6 cm á góöu veröi til sölu. Uppl. I slma 45062 á kvöldin. ÉS2_ Hreingerningar Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö timanlega, I slma 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélag Reykjavikur Hreinsun Ibúða, stigaganga, fyr- irtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö 1 sima 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar, utan- bæjar. Þorsteinn slmar, 31597 og 20498. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þjónusta Vöruflutningar. Reykjavlk-Sauöárkrókur. Vöru- móttaka hjá Landflutningum hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg, slmi 84600. Bjarni Haraldsson. Málningarvinna. Getum bætt viö okkur málningar- vinnu. Vönduö og góö vinna (fag- menn). Gerum tilboö yöur aö kostnaöarlausu. Uppl. I slma 77882 og 42223. Pípulagnir. Viöhald og viögeröir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistarinn, simi 19672. (Þjónustuauglýsingar J IPI.T5il.4M lll' PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGflR 00 Á PLASTPOKA 00 ! VERÐMERKIMIÐAR S» 82655 'Ér stfflað? I Stffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum. Notum ný og- fullkomin tæki, * raf magnssnigla. ( Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu tæki Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR HÚSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látiö ekki slaga i ibúöinni valda yður frekari óþægindum. Látiö þétta hús yöar áður en þér máliö. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitið upplýsinga. .Siminn er 13306 —13306-- Traktprsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. Sjónvarpsviðgerðir Allar tegundir. Svört-hvlt se'm lit Sækjum — Sendum GRÖDRA HSTÖDl, 'JVIÖrk Loftnetsuppsetningar og endurnýjun. Kvöld- og helgarslmar: 76493-73915 RAFEINDAVIRKINN Suöurlandsbraut 10 slmi 35277 Bólstrum og klæöum húsgögn, svo þau veröa sem ný.- Höfum falleg áklæöi. < STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna. Opió virka daga 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjió það meó ykkur heim. Vönduö vinna, góö greiöslu, kjör. ^ Höfum einnig opið laugardaga kl. 9-12. j^g-húsgögn SIMI-50564 * HELLUHRAUNI 10 ~ * - HAFNARFIROI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.