Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 29
VÍSIR Laugardagur 31. mal 1980. Einkalíf bóndans á sléttunni hefurekki verið dans á rósum? Frásögn bandarísks blaðamanns sem rætt hefur við Michael Landon leikara um líf hans og vandamál Ævi Michaels Landons fram- an af er eins og handrit um „Húsiö á sléttunni”, sem hefur fært honum frægö og frama segir bandarlskur blaöamaöur, sem ræddi viö hann nýlega. Þaö eruekki allir, sem heföu sigrast á þeim erfiöleikum, sem Landon átti viö aö strlöa. Fátæktf æsku auömýkti hann, hjónaband sem hann gekk I unglingur fór út um þúfur og hann sat uppi meö tvö börn. Hann varö fyrir slysi, sem batt endi á glæsilegan feril I íþrótt- um. Hann átti I mikilli baráttu vegna feimni sinnar og var það honum fjötur um fót sem leik- ara. En þessi myndarlega sjón- varpsstjarna, þakkar jákvæöu viöhorfi sínu þaö sem náöst hefur. Ollum erfiöleikum slnum sneri Landon til betri vegar og læröiaf öllum hindrunum. Hann segist hafa þroskaö þetta innsæi meö sér þegar hann vann I verk- smiöju viö framleiöslu á lit- skrúöugum boröum. Vinnan var þrúgandi og hann ákvaö aö búa til bestu boröa sem völ var á og geröi sér lífiö þannig bærilegt. „Frá þeim degi er mér ljóst, aö allir ákveöa þaö meö sjálfum sér hvort þeir séu hamingju- samir eöa ekki, heppnir eöa óheppnir, sigurvegarar eöa ekki”. Þegar hann minnist upphaf leikferils slns, segir hann: „Það truflaði mig alltaf, þegar ég fékk ekki hlutverk. En ég hugsaöi aldrei sem svo, aö þaö stæöi I sambandi viö getu mina. Þaö heföi veriö of þrúgandi. ” Þaö var erfitt aö horfast i augu viö sannleikann þá og aö sjá sér farboröa. „Ég var I svo mikilli þröng, aö ég tók alla þá vinnu sem mér bauðst,” segir hann. „Þaö heföi verið flest betra en það sem ég vann þá. Ég gekk I hús og seldi teppi. Viöskipta- vinirnir borguöu einn dal út og einn dal á viku, þangaö til öll upphæöin var greidd, heilir fimm dalir. Ég fékk 10% um- boöslaun og væri öll upphæöin Fjölskyldan á sléttunni, sem Islenskum sjónvarpsáhorfendum er uu góöu kunn. Michael Landon með seinni konu sinni. Hann segir aö hún hafi aöstoöaö hann viö aö höndla hamingjuna. Landon meö leikurunum Dan Blocker og Lorne Greene. Þeir eru I hlutverkum sinum, sem feögarnir frægu I „Bonanza”, en I þeim sjónvarpsþáttum öölaöist hann frægö. ekki greidd, varö ég aö standa undir restinni.” Þegar hann lltur til baka álltur hann aö þessi sölumennska hafi hjálpaö sér. „Svona lausasala er mjög góö fyrir leikara. Maöur veröur aö leika hlutverk og finna þaö út, hvernig maöur eigi aö komast inn I húsin.” Landon varö aö taka sig taki til aö geta selt teppin, þvl hann haföi fyrir fjölskyldu aö sjá. Hann kvæntist 18 ára en sá hjú- skapur stóö ekki lengi og hann stóö uppi meö tvo syni. En hann kvæntist aftur og á börn meö seinni konu sinni Lynn. Hún átti dóttur úr fyrra hjónabandi, sem er nú 25 ára. Hún heitir Cheryl, en synirnir elstu Mark og Josh. Saman eiga þau Leslie Ann 16 ára, Mike 14 ára, Shawna Leigh 7 ára og Christopher 4 ára. Llf þeirra líkist ekki æsku Landons á neinn hátt. Hann fæddist 1937 og ólst upp I Collingswood f New Jersey. Rétt nafn hans er Eugene Orowitz og varfjölskylda hans fátæk og átti llka viö önnur vandamál aö strlöa. Fyrir tveimur árum skrifaöi og framleiddi Landon þátt fyrir sjónvarp varöandi til- finningaleg og félagsleg vanda- mál þess aö væta rúmiö. Hann geröi þáttinn trúveröugan, þvi hér var á ferðinni saga hans sem drengs. Móöir hans hengdi blaut lök hans út I glugga og kallaði til barna sem áttu leiö um, um erfiöleika hans. Hræöi- legur leyndardómur hans var enginn leyndardómur lengur. Auömýkingin var nógu mikil til aö skemma fyrir honum æsku- árin. Samt sem áöur náöi hann langt, sem spjótkastari I gagn- fræðaskóla og fékk 42 boö um um iþróttastyrk frá mennta og háskólum. Hann valdi Háskóla Suður-Kaliforniu og framtlöar- horfur voru góöar, þangaö til brostin sin batt endi á frama hans I iþróttum. Hann hætti i skóla og vann allskonar vinnu, þangað til aö honum datt I hug aö reyna fyrir sér sem leikari. En allt þrek hans fór I þaö, þar sem feimni hans stóö I vegi fyrir honum aö festa sig I sessi sem leikari. En framinn var vis aö lokum i þáttunum „Bonanza”. Þaö var dásam- legur tími og mér þótti vænt um hina leikarana, þá Lorne Greene, Pernell Roberts og Dan heitinn Blocker.Landon þakkar æöri mætti frama sinn. „Þó svo aö ég hallist ekki aö neinum ákveönum trúarbrögðum, þá er mér ljóst, aö til er máttur æöri mlnum, sem leitt hefur mig áfram og trú er mikilvæg i minu llfi.” —Þ.B. Þannig hefur Michael Landon birst sjónvarpsáhorfendum um allan heim i þáttunum um húsiö á sléttunni, sem heimilisfaöirinn I land- nemafjölskyldunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.