Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 32
Laugardagur 31. maí 1980 síminner 86611 Spásvæði Veðurstofu islands n eru þessi: 1. Suðurland — Suðvesturmiö. e 2. Faxaflói — Faxaflóamið. 3. B Breiðafjörður — Breiðafjarð- n armiö. 4. Vestfiröir — Vest- | fjaröa'mið. 5. Strandir og ■ Noröurland vestra — Norö- ■ vesturmiö. 6. Norðurland B eystra — Norðausturmiö. 7. ■ Austurland að Glettingi — ■ Austurmið. 8. Austfirðir — ■ Austfjarðamið. 9. Suðaustur- | tand —’ Suðausturmið. veðurspá ! dagsíns j Um 900 km suövestur af J Reykjanesi er 995 millibara j lægð, sem þokast austur, en 1018 millibara hæö yfir Græn- | landi. Afram verður fremur . svalt I veöri. Suðuriand: Hæg breytileg átt . eða NA-gola, viðast léttskýj- | að, sums staðar hætt viö sið- ■ degisskiírum. Faxaflói til stranda og Norðurland vestra: NA-gola ! eða kaldi, viðast léttskýjað. : Norðuriand eystra til Suð- I austurlands: NA-gola eða ■ kaldi, viðast skýjað og sums ■ staðar smá skiirir. M VeOrlð hér 09 har Veðrið kl. 18 i gær. Akureyri skýjað 10, Bergen þokumóöa 10, Helsinkirigning 12, Kaupmannahöfn skúr 15, Osló rigning 14, Reykjavik skýjað 9, StokkhólmursUld 11, BerlinsUld 12, Feneyjar skýj- aö 17, Frankfurt alskýjaö 13, Godthaab alskýjað 2, London skUr 15, Luxemburgskýjað 12, Las Palmas léttskýjaö 20, Mallorka léttskýjaö 18, Paris Urkoma 16, Róm skýjaö 16, Malagaskýjaö 26, VinskUr 15. Loki seglp Heyrst hefur að einstaka rit- höfundur hafi áhuga á að taka upp próf I aimennum manna- siðum og háttprýði i samskipt- um við annaö fólk, og þá með það I huga, að þeir einir hijóti viðurkenningu i faginu, sem falla á prófinu. Krðfum flugumferðarstjóra hafnað: Fara árslekjurnar í 20 milljónlr I ðr? „Við höfum sent Félagi islenskra flugum- ferðarstjóra bréf, þar sem kröfum þeirra um breytta tilhögun yfirvinnugreiðslna er alfarið hafnað”, sagði ólafur Steinar Valdimarsson, skrifstofustjóri i samgönguráðuneytinu, i samtali við Visi i gærkvöldi. Eins og Visir skýrbi frá i stjórar hótaö aö gripa til yfir- fyrradag, hafa flugumferðar- vinnubanns um næstu mánaða- mót veröi kröfum þeirra ekki sinnt, en sllkt myndi valda ófyrirsjáanlegum truflunum á flugsamgöngum. 1 fréttaljósinu á bls. 6 i blaöinu I dag er greint frá efnisatriðum þessarar deilu, jafnframt þvi sem gerð er úttekt á launakjör- um flugumferðarstjóra al- mennt. Þar kemur meöal annars fram aö meðallaun flugum- feröarstjóra á þessu ári verða liklega um 16 milljónir króna, en búast má viö þvl aö þeir tekjuhæstu nái allt að 20 milljón króna árslaunum. Einnig kemur fram aö flugumferöar- stjórar fengu yfir 900.000 krónur á siðasta ári „fyrir að vera edrú I vinnunni”, eins og hátt settur embættismaöur i samgöngu- ráöuneytinu komst aö orði. — P.M. Iv ' Sólin hélt áfram að verma ibúum suðvesturlands I gær, og var fólk þvf að vonum fáklætt. Um veðurhorf- urnarum helgina visast til veöurfrétta VIsis á öðrum stað hér á slðunni. Vfsismynd: JA Blaðamaður Visis í Teheran: „Hér í íran eru allir að híða” Frá Halldóri Reynissyni/ blaðamanni V í s i s, Teheran. „Hér I Iran eru allir aö biða”, sagöi lrani nokkur er blaöamaöur Visis sem nú er staddur i Teheran rasddi viö i fyrradag I Teheran. Astandinu i landinu verður kannski einna best lýst meö þess- um oröum, en mál eru hér rugl- ingsleg meö afbrigðum. Ýmislegt viröist hafa farið úr skoröum miðað við þaö sem áöur var og maöur nokkur I Teheran sem blaðamaöur VIsis ræddi viö sagöi aö nú væru I rauninni fimm rikis- stjórnir I landinu og „þessir brjálæöingar geröu ekkert af viti til þess aö bæta ástand mála”. Nú er hiö nýkjörna þing Irans aö hefja störf. „Meginvanda- máliö eru vonbrigöi fólksins” sagöi Bani Sadr forseti I opnunar- ræöu sinni en boöskapur erki- kierksins Khomeiny hljóöaði hins vegar upp á að þjóöin þyrfti aö berjast áfram gegn öllum erlend- um áhrifum I landinu ef lausn ætti aö fást á vandamálum þjóöar- innar HR/ÞJH Slrákar hltia stelpur í Vfsisbfóí „Þegar strákar hitta stelpur” heitir dans- og söngvamynd i lit- um og meö Islenskum texta, sem sýnd verður i Visisbiói i dag. Sýningin hefst aö venju kl. 15 I Hafnarbiói. Tallð að eldfjallið st. Helens hali kostað 100 manns lífið: „ALLRI LEIT ER HÆTT” Frá Axel Ammendrup, blaðamanni Vísis, í Washingtonfylki. Allri leit var hætt á St. Helen I gær. Er þaö vegna stöðugra jarðhræringa á svæöinu og kvikuhlaups, sem röntgen- myndir hafa sýnt að eigi sér staö. Þar meö er búiö aö telja af um 100 manns, lik 27 hafa þegar fundist, en um 70 er enn saknaö. Rikisstjórinn i Washington, Dixie Lee Ray, sagöi, aö enn væri ekki útséö um lif þeirra 70, sem enn væri saknað, en lög- reglumenn telja það kraftaverki næst, ef einhver þeirra á eftir aö finnast á lifi. 1 gær fundust tveir jarð- skjálftar hvor um 4 stig á Richterkvaröa, og I dag hafa stöðugir skjálftar fundist. ösku- falls varö vart I gær I Seattle, um 200 km noröan viö St. Helen. Var þaö I fyrsta skipti, sem Seattle búar veröa varir viö slikt. Eignatjón i Washington er talið nema um 1 1/2 milljörðum dollara eöa 675 milljaröar Is- lenskra króna. Dixie Lee Ray, rikisstjóri, hefur lýst yfir neyöarástandi i fylkinu og sagt, aö alrikisstjórnin verði aö gripa I taumana. Ibúar sunnan og austan Washington ganga um meö gas- grlmur og grisjur fyrir vitum sér til aö varna þvi, aö aska fari i vit þeirra. Visindamenn vita ekki enn viö hverju má búast, ef annab gos ösku- eða hraungos, eöa jafnvel sprenging veröur. Röntgen- myndir og jaröskjálftamælar sýna mikiö kvikuhlaup á þess- um slóöum. En hvaö þýöir þaö? Hingaö til hafa aðeins tvö meiri háttar gos orbib og hafa þau átt sér staö á sunnudögum. Nú trúa menn að næsta gos verði á sunnudaginn kemur. Þrátt fyrir þaö, aö 100 manns hafi farist og eignatjón sé oröiö gifurlegt ganga þó ekki allir um meö sorgarsvip. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt aö gera sér náttúruhamfarirnar aö fé- þúfu og hafiö sölu á dósum fyllt* um ösku úr St. Helen, áprentaöa boli, svo eitthvaö sé nefnt. ATA/KÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.